Þriðjudagur, 24. mars 2009
Frida og Ásta
Það er langt síðan ég hef deilt með ykkur lestrarefninu á kærleiks.
Það kemur til af því að ég hef þurft að lesa í áföngum. Las nærri því yfir mig eftir hrunið.
Þörfin fyrir góða bók er aldrei eins mikil og í kreppunni.
En ég er búin að vera að lesa nokkrar.
Ætla að segja ykkur frá tveimur sem eru góðir kunningjar mínir en voru að koma út í kilju.
Bókin um Fridu er önnur þessara bóka. Vel tímabært að lesa bókina nú eða rifja hana upp. Í haust kemur Frida nefnilega á fjalirnar í Þjóðleikhúsinu.
Ég get lesið þessa bók aftur og aftur og hef reyndar gert það.
Litfegurð Mexíkó skilar sér í bókinni og lýsingarnar á matnum eru svo fallega gerðar að maður finnur lyktina af öllum kræsingunum.
Frida var merkileg kona. Sjálfupptekin, ör, hjartahlý, grimm og sorgmædd, taumlaus, ástríðufull og full lífsþorsta. Hún hneykslaði samtímann að því marki að hann stóð á öndinni.
Sem sagt kona af holdi og blóði í yndislegu umhverfi við hæfi.
Svo eru það sögur og ljóð Ástu Sigurðardóttur. Frida og Ásta eiga það sameiginlegt að vera upp á kant við samtímann. Þær njóta þess báðar að hneyksla og ögra.
Ég man eftir Ástu en börnin í vesturbænum hópuðust í kringum hana og störðu stórum augum þegar hún var á ferð illa til reika.
Örlög Ástu voru skelfileg.
Í bókinni er allt sem vitað er til að Ásta hafi skrifað.
Mér finnst sögurnar hennar Ástu magnaðar, skelfilegar nánast eins og t.d. Dýrasagan og einhvern veginn held ég að Ásta hafi sjálf getað verið dálítið grimm, en aðstæður hennar voru oft á tíðum hræðilegar.
Ásta er klassík og það sem meira er að hún á að vera til á hverju heimili.
En nóg um það.
Farið að lesa ykkur frá kreppunni.
Ég kem að vörmu.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Menning og listir | Breytt 25.3.2009 kl. 11:14 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hvar fékkstu sögur og ljóð Ástu Sigurðardóttur ? Ég las sögu hennar sjálfrar sl vetur og varð svo snortin að ég hafði upp á henni í kirkjugarðinum til að "tala" við hana.
Þetta er ég sjálf, nennti ekki að innskrá mig
Ragga (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 23:50
Ragga: Bókin var að koma út hjá Forlaginu í flokknum "Íslensk klassík". Hún er eins og ég segi nauðsynleg á hverju heimili.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.3.2009 kl. 23:57
vildi ég hefdi tima til ad lesa kannski ég setji thad i forgangsrød svona til ad slaka á af og til. Elska gódar bækur,ekkert meira afslappandi en gód bók uppi rúmi.
hafdu thad gott Jenný
María Guðmundsdóttir, 25.3.2009 kl. 06:57
Ok þá reyni ég að ná mér í hana
Ragnheiður , 25.3.2009 kl. 08:36
Hver var Ásta Sigurðardóttir? Spyr ég nú bara eins og heimskona.
Hrönn Sigurðardóttir, 25.3.2009 kl. 09:07
Ásta Sigurðardóttir (1. apríl 1930 - 21. desember 1971) var íslenskur rithöfundur og myndlistarkona.
Ásta fæddist á Litla-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi í Hnappadalssýslu. Hún var dóttir Sigurðar Benjamíns Constantínusar Jónssonar og Þórönnu Guðmundsdóttur. Systir Ástu heitir Ástríður Oddný Sigurðardóttir og er tveimur árum yngri en Ásta. Ásta lést árið 1971, eftir langa baráttu við áfengisfíkn.
Bækur og náttúra áttu hug Ástu í æsku, bækur þó stærri hlut. Hana dreymdi um að mennta sig, sem hún gerði, því hún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands árið 1950.
Ásta birti nokkrar af sögum sínum í tímaritum og myndskreytti sjálf. Hún þýddi einnig mikið af erlendum bókmenntaverkum t.d úr spænsku.
Ásta birti eina af fyrstu módernísku smásögunum á Íslandi, en sú saga heitir „Í hvaða vagni?“ og birtist í Tímariti Máls og Menningar árið 1953.
Versógúdd.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.3.2009 kl. 09:14
Ásta er mögnuð.Merkileg kona með erfitt lífshlaup,hún var með sjúkdóminn ljóta sem varð henni að bana.En mikil listakona var hún.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 09:16
Að þú skulir hafa valið fjalla um þessar konur í sömu grein, sem báðar eru í miklu uppáhaldi hjá mér, sýnir að þú ert snyllingur Jenný.
Kvikmyndin um Fridu með Selmu í aðal. var mögnuð og bókin er enn betri. Myndirnar eftir hana eru svo einlægar að maður sogast ósjálfrátt inn í vitund hennar.
Sögur og ljóð Ástu eru sama marki brendar og þótt fáar séu og setja hana ótvirætt meðal fremstu rithöfunda þjóðarinnar.
Takk fyrir þetta.
Svanur Gísli Þorkelsson, 25.3.2009 kl. 11:02
Takk Mountain mama
Hrönn Sigurðardóttir, 25.3.2009 kl. 11:35
Takk Svanur.
Hrönn: Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.3.2009 kl. 14:40
Hrönn, lastu það sem ég skrifaði á hitt blogg sl haust ? æfisagan...
Það var sagan hennar Ástu
Hvað er ég að jússast með útskýringar inn á annarra kvenna bloggi
Kveðja Jenný
Ragnheiður , 25.3.2009 kl. 20:20
Jááááá mér datt hún einmitt í hug!
Hrönn Sigurðardóttir, 25.3.2009 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.