Leita í fréttum mbl.is

..og stelpurnar til vara

Nýja Ísland hefur ekki náð inn í nýja Seðlabankann.

Það er ljóst.

Og áfram hanga stelpurnar á varamannabekknum.

Bankaráð Seðlabankans skipa:

  • Lára V. Júlíusdóttir (A)
  • Ágúst Einarsson (A)
  • Ragnar Arnalds (A)
  • Jónas Hallgrímsson (A)
  • Ragnar Árnason (B)
  • Katrín Olga Jóhannesdóttir (B)
  • Friðrik Már Baldursson (B)

 

Varamenn:

  • Margrét Kristmannsdóttir (A)
  • Guðmundur Jónsson (A)
  • Hildur Traustadóttir (A)
  • Ingibjörg Ingvadóttir (A)
  • Birgir Þór Runólfsson (B)
  • Fjóla Björg Jónsdóttir (B)
  • Sigríður Finsen (B)

 

Hvar er viljinn til að fylgja jafnréttislögum.


mbl.is Nýtt bankaráð Seðlabankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Segðu!

Hrönn Sigurðardóttir, 17.3.2009 kl. 10:50

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Góð spurning.  Annars sendi ég bara góðar kveðjur á línuna.  Knús í bæinn Jenný mín.

Ía Jóhannsdóttir, 17.3.2009 kl. 10:59

3 identicon

ég svitnaði bara við lesturinn,enda þríbrotið jafnréttislögin undanfarin ár,eiginkona og þrjár dætur mynda meirihluta í stjórn hér..

zappa (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.