Mánudagur, 16. mars 2009
Söknuđur
Allt í einu greip mig sterkur söknuđur.
Söknuđur eftir tímunum fyrir hrun, ţegar rannsóknir um selvfölgleligheter voru skemmtilegt bloggefni og gátu veriđ hápunktur á venjulegum fréttadegi.
Ţá voru vandamálin í óspennandi kantinum og mađur gat fariđ svo skemmtilega á límingunum út af smámunum.
Svo hefur kreppan orsakađ pjúra minnisleysi hjá mér, ég sverđa. Ég var t.d. búin ađ gleyma jarđskjálftanum í maí sem í eđlilegu árferđi hefđi veriđ toppur stórviđburđa árs og aldar.
Ég er sem sagt minnislaus á tilveru mína fyrir hrun.
Borđađi ég, svaf ég, andađi ég? Svei mér ţá, ţađ hlýtur ađ vera en ég man ţađ ekki.
En ađ rannsóknum um borđleggjandi hluti.
Auđvitađ vinna mömmurnar á mörgum heimilum 40% meira en feđurnir.
Ţađ er misréttiđ gott fólk sem gerir vinnustundir fleiri hjá "hinu" kyninu.
Annars var ţetta ekki svona ţegar börnin mín voru lítil.
Ţađ var í miđri kvenfrelsisbaráttu og allt mćlt međ málbandi.
Ţú eldar, ég vaska upp, ţú ţvćrđ, ég hengi upp, ţú tekur til á lóđinni, ég baka!.
Nei, gargađi ég síđan ţegar ég kom upp til ađ anda, ég baka ekki, ţađ er ekkert aumingjalegra en bakandi kona ef hún hefur ekki atvinnumannspróf á hrćrivél og vinnur fyrir sér međ bakstri.
Svo ég bakađi aldrei.
Svo eftir međferđina 2006 hef ég bakađ eins og motherfucker.
Ţetta endar međ bás í Koló, ég sverđa.
Ekki samt segja neinum frá ţessu bökunaróeđli í mér.
Ég hef mannorđ ađ verja.
Mćđur vinna 40% meira en feđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Matur og drykkur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Lofa ađ segja engum frá Jenný mín.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.3.2009 kl. 20:50
Já, ţađ liggur viđ ađ mađur sakni fyrir kreppu vandamálanna....og ţó ekki. En ég sakna hippatímans
Sigrún Jónsdóttir, 16.3.2009 kl. 21:00
Ţessi könnun bendir til ađ karlmenn verđi ađ sinna heimilsstörfum betur og til jafns á viđ konur. Karlremba er algengari en margir halda og mikilvćgt ađ ţeir menn komi sér inn í 21. öldina og gefi konum ekkert eftir í heimilisstörfum.
Hilmar Gunnlaugsson, 16.3.2009 kl. 21:07
Ég dauđskammast mín .. ţađ er misrétti á okkar heimili, karlinn vinnur miklu meiri heimilisstörf, ég vinn ógesslega mikiđ utan heimilis og fć húshjálp einu sinni í mánuđi (mitt framlag) .. ađ vísu fyrir utan ađ elda yfirleitt matinn, sem mér finnst svo skemmtilegt ađ ég tel ţađ ekki til starfa!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 16.3.2009 kl. 21:37
......hvernig gastu gleymt jarđskjálftanum?? Ţykir ţér ekkert vćnt um mig?
Annars sakna ég líka ţrćtuepla á borđ viđ ţađ hvar hausmynd af Tómasi Guđmundssyni skuli standa eđa ekki standa.....
Hrönn Sigurđardóttir, 16.3.2009 kl. 23:13
Ég ver nú alveg mitt konudýr enda finnzt mér hún mjög dugleg.
Hún til dćmiz sér ađ meztu leiti um ađ fóđra bćđi ţvottavél & ţurrkara & hún getur ekkert gert ađ ţví á međan ég er í alvöru vinnu sé hún bara kennari viđ kennzlu.
Ţađ ţarf líka konu einz & hana & ég er stoltur af henni !
Steingrímur Helgason, 17.3.2009 kl. 00:18
Já ég sakna tímans ţegar ég var bara fúl yfir ađ hafa keypt skemmdan lauk
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.3.2009 kl. 00:39
Húsmóđirin á ađ standa fyrir innann eldavélina ( G.Á ) . Enda jafnast ekkert á viđ heimabakkelsi , ef ég baka ţađ ekki .
Hörđur B Hjartarson, 17.3.2009 kl. 02:19
Ég er skelfinu lostin yfir ţessu vinnuálagi á mćđur, kreppa eđa ekki kreppa, og gildir ţá einu ţótt ţađ geti veriđ gaman ađ baka, bóka ţađ ţá bara sem tómstundir til ađ laga tölfrćđina. Úff.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 17.3.2009 kl. 02:39
Bakarđu.... ?
Jónína Dúadóttir, 17.3.2009 kl. 06:03
Ég elska ţig Hrönnsla en er í kreppulegu blakkáti.
Ragna: Sko, stćkkađu myndina og sjáđu textann. Hehe.
Já ég baka.
Anna: Ég deili ţeim áhyggjum međ ţér.
Takk öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.3.2009 kl. 09:16
Ţetta lítur nú bara girnilega út, ţetta sem konan hefur eldađ á ţessari mynd.
Ellert Júlíusson, 19.3.2009 kl. 08:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.