Mánudagur, 9. mars 2009
Helvítis fokking fokk dugar ekki lengur!
Það er að renna almennilega upp fyrir mér í þessum skrifuðu orðum hvað fjárglæpamennirnir íslensku eru búnir að vera að gera sem hefur orðið til þess að við erum nú gjaldþrota þjóð með orðspor sem hæfir hlandkoppi.
Sárast þykir mér að stjórnvöld sem treyst er fyrir þjóðarhagsmunum hafa brugðist á öllum stigum máls og héldu áfram að bregðast þar til stjórnin sprakk að lifa í afneitun eða þöggun af einhverjum ástæðum.
Mér er í raun sama orðið hver brást og hvers vegna, ég vill bara að þetta lið fái ekki að koma nálægt stjórn landsins, hvorki sem embættismenn eða pólitíkusar. Út með hyskið.
Enginn hefur enn verið yfirheyrður einu sinni. Allt virðist vera í gúddí fíling, einn saksóknari situr með tómar hillur og ég fæ það á tilfinninguna að þetta sé sjónarspil.
Nú er Straumur farinn.
Þar bætist í skuldapottinn og við getum ekki borið hönd fyrir höfuðið.
30% þjóðarinnar vilja meira af Sjálfstæðisflokk.
Á því hlýtur að vera skýring, enginn er svona dofinn frá heila og niðurúr að hann sjái ekki þá synd sem felst í að hafa látið þetta sukk vera mögulegt og gera ekkert til að stöðva það.
Þetta fólk hlýtur að vera dofið og í sjokki.
Ég er búin að ganga í gegnum allan pakkann af tilfinningum og það er ekkert lát á.
Um leið og ég byrja að reyna að vera jákvæð, safna mér saman og byggja upp í mér baráttuþrekið þá kemur ný frétt.
Frétt sem ég hvorki get né vil melta.
En ég verð.
Helvítis fokking fokk lýsir ekki líðan minni lengur.
Kemst ekki nálægt því einu sinni.
Ég ætla ekki að setja neitt í orð núna.
Það gæti einfaldlega komið mér í fangelsi.
Ég ætla ekki að gera ógeðisbarónunum þann greiða.
En megi sumir brjóta á sér eitthvað af útlimum (DJÓK).
GARG
Ríkið tekur Straum yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 2986833
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég bara harðneita að trúa því að 30 % þjóðarinnar séu svo nautheimsk, að kjósa Sjálfstæðisflokkinn eftir alla þá ábyrgð sem hann ber í gjaldþroti þjóðarinnar. Samkvæmt könnunum er það gamla íhaldssama og minnislausa fólkið sem áfram mun kjósa Sjálfstæðisflokkinn, en unga fólkið ( framtíð landsins ) kýs flokkana til vinstri. Sumir halda því reyndar fram að framsóknar-Sigmundur og Bjarni Ben séu búnir að mynda með sér stjórnarsamstarf eftir kosningar, en það þíðir auðvitað ekkert annað en helvítis fokking fokk !
Stefán (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 14:43
Er ekki ástæðan fyrst og fremst sú að fólk sem aðhyllist hægri stefnu hefur ekkert annað val? Það er enginn annar hægri flokkur í boði og væri raunverulega eitthvað skárra að kjósa Framsóknarflokkinn? Eða Samfylkinguna sem tók þátt í sukkinu, þó vissulega talsvert skemur?
Ég tek það fram að ég kýs ekki í Alþingiskosningum á Íslandi, hef bara tekið eftir þessum skorti á hægri vængnum. Vinstri menn geta valið milli Samfylkingarinnar eða Vinstri Grænna - hægri menn hafa engan annan valmöguleika.
Gulli (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 15:12
Er hugsanlegt að 30% þjóðarinnar séu bara að plumma sig vel í hruninu og jafnvel að hagnast á því?
Finnur Bárðarson, 9.3.2009 kl. 16:23
Það skyldi þó ekki vera að Finnur hafi eitthvað til síns máls?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 9.3.2009 kl. 18:25
Ég botna hvorki upp né niður í þessum 30%, ætli skýringin sé kannski sú að þessi 30% séu ekki búin að fá skellinn, hann kemur seinna til þeirra sem meira hafa, en hann kemur.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 9.3.2009 kl. 18:41
Okkur ber skylda til að virða lýðræðislegan rétt þjóðarinnar. Þeir sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn næst hafa líklega góð rök fyrir því. Við megum ekki bara bölva Sjálfstæðismönnum enda hafa þeir brugðist ágætlega við aðstæðum og hafa endurnýjað flokkinn töluvert.
Hilmar Gunnlaugsson, 9.3.2009 kl. 19:58
Rétt hjá Finni, fylgi RÁNFUGLSINS mun aldrei fara niður fyrir 20% því "hátekju fólk" vil flokk sem stendur "vörð um sýna hagsmuni"... Einnig rétt hjá Lilju að "stutt er í annan skell & hann mun koma nú í haust". Peningarnir hafa vissulega STREYMT út úr bönkunum yfir í VASANNA hjá fáum útvöldum fjölskyldum....! Það verða eflaust kosningar AFTUR í haust og þá verður "gjaldþrota þjóð" boðið upp á "tvo möguleika", þ.e.a.s.: "Viljum við ganga undir stjórn dana eða norðmanna?" Persónulega vel ég Noreg, þó svo danir séu "hressari & skemmtilegri... Það má síðan lýsa Vestmannaeyjar sem "fríveldi", fá eiginn stjórnaskrá og íslenska krónur...! Vestmannaeyjar verða þannig skattaparadís fyrir "fjárglæframenn, og þá gef ég mér að Forseti Vestmannaeyja verði Árni Johnsen, nema um sé að ræða "tæknileg mistök" við atkvæðagreiðslu...
Jakob Þór Haraldsson, 9.3.2009 kl. 20:05
Hilmar segir: „Þeir sem kjósa Sjálfstæðisflokkinn næst hafa líklega góð rök fyrir því.“
samkvæmt Hólmsteini eru kjósendur Sjálfstæðisflokksins aðallega fólk sem hefur ekki áhuga á pólitík og vill láta einhvern annan sjá um pólitíkina fyrir þá.
ignorance is bliss
Brjánn Guðjónsson, 9.3.2009 kl. 20:12
Mér er hætt að standa á sama
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 9.3.2009 kl. 20:17
Tilveran er öll orðin hin undarlegasta.
Maður er eiginlega bara orðlaus.
Laufey B Waage, 9.3.2009 kl. 20:21
Já þið munið krakkar, Hannes Hómsteinn segir að þeir vinni á daginn og grilli á kvöldin. Ergó: Enginn tími til að hugsa sjáið þið til.
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.3.2009 kl. 20:29
Ég tel að við megum ekki gera lítið úr fjölmörgum kjósendum Sjálfstæðisflokksins þó vissulega fagni ég allri lýðræðislegri umræðu um stjórnmálaflokka.
Hilmar Gunnlaugsson, 9.3.2009 kl. 22:11
Ég þekki 1 sjálfstæðismann (aldrei flokksbundinn) og hann segir"ég hef aldrei haft hundsvit á pólitik og hef ekki enn...kýs bara það sem ég hef alltaf kosið"!!!
PS: Voða góður maður
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.3.2009 kl. 22:54
Ég held að fólk ætti að taka hagsmuni þjóðarinnar fram yfir persónulega hagsmuni í næstu kosningum, þ.e.a.s. þótt það henti efnahag einhverra að kjósa Sjálfstæðisflokkinn þá ætti þeir samt sem áður að velja annan flokk í þetta sinn, hugsa aðeins út fyrir botninn á sjálfum sér - bara einu sinni, plíz
Imba sæta (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 22:55
Þekki ekki Birgi ármanns. ...þótt við höfum alist upp í sama hverfi, en þetta er svo sannarlega ekki lýsing á honum hér að framan...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 9.3.2009 kl. 23:54
Einn af vandamálum vinstriaflanna er að þau hafa ekki komið með neitt meira sannfærandi leið til að draga hina stórfeldu efnahagsbrotamenn til saka? Ég veit ekki hvernig eigi að gera þetta en mæli með að fólk fjölemenni á borgarafundinn í iðnó á morgun svo við getum rætt þetta saman:
http://borgarafundur.org
Í IÐNÓ, miðvikudaginn 11. mars kl 20-22.
Fundarefni
500 milljarðar til eigenda - glæpur eða vinagreiði
Frummælendur
Atli Gíslason - þingmaður
Bjarni Benediktsson - þingmaður
Björn Þorri Viktorsson - hæstaréttarlögmaður
Héðinn Björnsson, 10.3.2009 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.