Mánudagur, 9. mars 2009
Solla og vitjunartíminn
Mogganum finnst allt merkilegt sem frá Birni Bjarnasyni kemur. Ţessi tilbeiđsla er krúttlegt nćstum ţví.
En ég er á ţví ađ Ingibjörg Sólrún hafi gert rétt ţegar hún tók aftur ákvörđun sína međ ađ vera áfram í pólitík. Bćđi af heilsufarslegum og pólitískum ástćđum.
ISG er ein af okkar merkilegustu stjórnamálamönnum.
Ég kynntist henni fyrst í kvennabaráttunni og hún var kona valddreifingar og grasrótarsinnuđ međ afbrigđum, eins og viđ flestar á ţessum dásamlega tíma.
Betri borgarstjóra hafa Reykvíkingar ekki haft. Hún innleiddi ný vinnubrögđ í borginni, međ gegnsćrri og heiđarlegri pólitík.
En svo gekk hún í björg. Ég áttađi mig aldrei á ISG eftir hún stökk međ Samfylkinguna í stjórn međ Sjálfstćđisflokk eftir síđustu kosningar og ţađ án ţess ađ láta reyna félagshyggjustjórnarmyndun.
Ţá og síđan hef ég bara ekkert kannast viđ vinnulag ţessarar konu.
Eftir stendur ađ ISG hefur veriđ mín fyrirmynd og fjölda annarra kvenna um margra ára skeiđ.
Ég óska henni góđs bata og bjartrar framtíđar.
Einkum og sér í lagi óska ég henni ţess ađ uppgötva frelsiđ sem felst í ţví ađ átta sig á ađ ekkert okkar er ómissandi.
P.s. Ćtli Moggann vanti tilfinnanlega blađamenn?
Kommon, ţeir týna molana frá BB og nota eins og um lćrđar fréttaskýringar sé ađ rćđa.
![]() |
Björn óskar Ingibjörgu Sólrúnu góđs bata |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Femínistablogg, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:57 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
-
draumur
-
jonaa
-
hronnsig
-
larahanna
-
skessa
-
eddaagn
-
amman
-
annabjo
-
annambragadottir
-
annaragna
-
asthildurcesil
-
kolgrima
-
birnan
-
bjarnihardar
-
brjann
-
brylli
-
christinemarie
-
danjensen
-
lillagud
-
disadora
-
einari
-
einarorneinars
-
emm
-
estro
-
evabenz
-
fifudalur
-
garun
-
gelgjan
-
gunnarggg
-
halkatla
-
halo
-
hildurhelgas
-
heidah
-
helgamagg
-
hildigunnurr
-
iaprag
-
hlynurh
-
hugarfluga
-
hugsadu
-
ibbasig
-
katrinsnaeholm
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jogamagg
-
jara
-
jensgud
-
katlaa
-
krummasnill
-
krissa1
-
lehamzdr
-
ktomm
-
laufeywaage
-
lauola
-
lindalinnet
-
madamhex
-
maggij
-
majaogco
-
mariakr
-
markusth
-
meistarinn
-
motta
-
nimbus
-
olinathorv
-
pollyanna
-
ragnarfreyr
-
ragnhildur
-
ringarinn
-
rosa
-
roslin
-
saedis
-
sailor
-
salkaforlag
-
skordalsbrynja
-
skrifa
-
snar
-
soley
-
steingerdur
-
steinnhaf
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sunnadora
-
svetlana
-
thuridurbjorg
-
tibet
-
tigercopper
-
toshiki
-
unns
-
valgerdurhalldorsdottir
-
wonderwoman
-
vefritid
-
vest1
-
bidda
-
zeriaph
-
killjoker
-
sisvet
-
gudrununa
-
dora61
-
possi
-
gelin
-
silfri
-
jyderupdrottningin
-
gretaulfs
-
sibba
-
baldvinj
-
stjaniloga
-
bokakaffid
-
kreppukallinn
-
jonerr
-
gerdurpalma112
-
adhdblogg
-
astafeb
-
snjolfur
-
haddih
-
brell
-
reisubokkristinar
-
little-miss-silly
-
baldis
-
olofdebont
-
kikka
-
jarnar
-
thorolfursfinnsson
-
birnast
-
vrkristinn
-
leifur
-
astroblog
-
bjarkey
-
manisvans
-
siggisig
-
nordurljos1
-
gunnaraxel
-
ragnar73
-
sij
-
kreppu
-
runirokk
-
gotusmidjan
-
dorje
-
slembra
-
skari60
-
must
-
fhg
-
aevark
-
fridaeyland
-
hedinnb
-
cakedecoideas
-
taraji
-
audurproppe
-
kollakvaran
-
finni
-
arnaringvarsson
-
samstada
-
drum
-
gretarogoskar
-
tbs
-
vistarband
-
valdivest
-
fingurbjorg
-
gustichef
-
skulablogg
-
andreskrist
-
fasteignir
-
rognvaldurthor
-
helgatho
-
gullfoss
-
bailey
-
jennystefania
-
gattin
-
annaandulka
-
ansy
-
gumson
-
berg65
-
bjarnimax
-
brahim
-
elin
-
gudlaugbjork
-
dramb
-
gudrunkatrin
-
hvilberg
-
himmalingur
-
ingaragna
-
naflaskodun
-
kiddirokk
-
sigurborgkrhannesdottir
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
saemi7
-
unnurgkr
Athugasemdir
Ég er fegin fyrir hennar hönd, hún er búin ađ standa sig ótrúlega vel undanfariđ ţrátt fyrir erfiđ veikindi og slćm skot á hana. Nú verđur hún ađ hugsa um sjálfa sig. Sendi henni mínar bestu óskir.
TARA ÓLA/GUĐMUNDSD., 9.3.2009 kl. 10:15
No komment
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.3.2009 kl. 10:19
Er hann ekki á leiđ ritstjórnarstólinn, ţá verđur ólíft á blogginu
Finnur Bárđarson, 9.3.2009 kl. 10:27
Ég er viss um ađ ţetta hefur veriđ hrikalega erfiđ ákvörđun en sú eina rétta í stöđunni. Óska henni alls góđs.
Ía Jóhannsdóttir, 9.3.2009 kl. 10:29
Ţví miđur lét hun Geir vađa yfir sig. Ég hélt á tíma ađ they were in love. Ţegar ég sá kossamyndina ađ ţeim tveim. Ég óska henni allt ţađ besta. Viđ eru ađ missa her reynsluríka manneskju sem vildi vel.
Anna , 9.3.2009 kl. 10:31
Björn er einn af okkar ritfćrustu mönnum. Ég vona sannarlega ađ hann sé á leiđ í ritstjórnarstólinn.
Benjamín Baldursson (IP-tala skráđ) 9.3.2009 kl. 10:40
Ég er sammála Önnu Björg varđandi ţađ ađ Ingibjörg Sólrún lét hinn mjög svo ákvarđanatökufćlna Geir Haarde vađa allt of mikiđ yfir sig. Ég óska ţeim góđs bata í veikindum sínum, en sakna ţeirra ekki úr pólitíkinni. Góđur og kaldhćđinn brandari hjá Benjamín ađ óska eftir Birni sem moggaritstjóra, he, he, he. Hvađ ćtli yrđu margir áskrifendur eftir ???
Stefán (IP-tala skráđ) 9.3.2009 kl. 11:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.