Fimmtudagur, 5. mars 2009
Skýrt val - takk
Ég fagna því að Sigmundur Davíð greini nú frá því að honum og Framsókn hugnist vinstri stjórn.
Fínt þegar pólitíkusar segja hvað þeir vilja svona til að auðvelda kjósendum þrautina, nóg er nú samt í þessum rústum hrunsins sem þarf endalaust að vera að spá í án sýnilegs árangurs.
Ég held nefnilega að öll þjóðin sé eitt gangandi spurningamerki frá morgni til kvölds í kreppunni.
Sigmundur Davíð er nokkuð harður á því að Framsókn vilji til vinstri.
Sko, ef félagshyggjuflokkarnir hafa áhuga, sem hann reiknar fastlega með.
Svo skáskítur hann augunum á blaðamanninn og bætir við eitthvað á þá leið; að ef ekki sé áhugi fyrir maddömunni á vinstri heimilinu, þá komi íhaldið til greina.
Sko það er þetta sem ég þoli ekki við íslenska pólitík.
Ekki loka dyrum, ekki útiloka möguleika, ekki gera hlutina auðveldari fyrir kjósendur.
Ekki hafa skýrt val og standa síðan og falla með því.
Valdið, eilíflega valdið sett í fyrsta til tíunda sæti.
Nú eiga flokkar og samtök að ganga bundnir til kosninga.
Ekki að hafa friggings flokka til þrautavara ef annað klikkar.
Vill vera í vinstri stjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Kjaramál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 2986831
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Framsókn er og verður pólitísk gleðikona. Ekkert sem bendir til þess að það sé að breytast.
hilmar jónsson, 5.3.2009 kl. 16:55
hægri vinstri tja tja tja
, 5.3.2009 kl. 16:58
Sigmundur Davíð er sá leiðtogi sem Framsóknarmenn hafa alltaf þurft. Ungur og uppfullur af nýjum hugmyndum sem snúast ekki allar um að höfða eingöngu til bæjarstéttarinnar. Með Sigmund Davíð sem leiðtoga hefur Framsóknarflokknum aftur tekist að stækka lítillega og vinna sér traust almennings. Sigmundur ætti þó að gera eins og Steingrímur J. lagði til á sínum tíma, að vinna að þjóðstjórn sameinaðra flokka hægri og vinstri manna sem munu hefja viðreisn íslands.
Hilmar Gunnlaugsson, 5.3.2009 kl. 17:13
bóndastéttarinnar átti það að vera.
Hilmar Gunnlaugsson, 5.3.2009 kl. 17:29
Framsókn verður alltaf sú sama opin í báða enda, hún var stofnuð af Jónasi frá Hriflu einmitt til þess að vera alltaf ofaná hver sem fengi meirihlutann, þá væri þessi litli flokkur punkturinn yfir iið, eina sem þarf til að stoppa hann er að hann hverfi af þingi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.3.2009 kl. 17:32
Þá vitum við að maðurinn er Framsóknarmaður.....allt opið
Sigrún Jónsdóttir, 5.3.2009 kl. 17:35
Er hann með nýjar hugmyndir eða er hann bara að fylgja straumnum?
Anna , 5.3.2009 kl. 17:44
ég batt vonir við Framsókn í byrjun. En tortryggnin vex með hverjum degi. Höskuldur ýtti þessum flokki út af borðinu í mínum huga a.m.k.
Finnur Bárðarson, 5.3.2009 kl. 17:54
Kannski að Framsókn vilji gera nýtt hræðslubandalag?
Helga Magnúsdóttir, 5.3.2009 kl. 18:33
Eitt sinn hóra ávallt hóra!
Soffía Valdimarsdóttir, 5.3.2009 kl. 20:00
Held samt að allt of margir í Framsókn muni hvað Sjálfstæðisflokkurinn hafði slæm áhrif á þá eftir síðasta samlífi. Flokkurinn næstum hvarf og var látin taka alla skandala á sig. Ég held í þá von að það að slíkt geti endurtekið sig komi í veg fyrir endurnýjun þeirra heita.
Er persónulega loksins farin að finna til vonar um breytingar með tilkomu Borgarahreyfingarinnar.
Erna Kristín (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.