Leita í fréttum mbl.is

Trúlofun?

Loksins er eftirlaunaskömmin afnumin.

Þvílíkan tíma það hefur tekið að koma þessu í gegn.

Kannski er ég mest hissa á að það hafi verið samþykkt á sínum tíma.

En þingheimur var sammála sem er skemmtileg tilbreyting og nánast hippalegt.

Enda væri það þokkalegt að ganga gegn þessu máli í miðjum prófkjörum.

Pólitískt sjálfsmorð og ekkert annað.

Annars eru Sjálfstæðismenn algjör saga út af fyrir sig.

Eða þá að ég er á skjön við alla.

Þeir eru með öllu sem ég hef skömm á.

Hernaði, stóriðju, kvótahelvítinu, samhjálpinni á borði (ekki endilega í orði), svo maður fari ekki út í gagnrýnislausa trú þeirra á framboð og eftirspurn, markaðinn og mátt peningana.

Á þetta ekki líka við um Framsókn?

Ættu þeir ekki að sameinast í pólitískri trúlofun?

Það er svo gott að vita hvar maður hefur fólk.

En...

Gula fíflið bíður.


mbl.is Eftirlaunafrumvarp samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Og þó fyrr hefði verið.

Helga Magnúsdóttir, 5.3.2009 kl. 15:01

2 Smámynd: Tína

Tína, 5.3.2009 kl. 15:39

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Voru þeir allir sammála, ég trúi því ekki að Birgir hafi brugðist okkur eina ferðina enn.

Finnur Bárðarson, 5.3.2009 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband