Fimmtudagur, 5. mars 2009
Jú, jú, jú - nei, nei, nei
Í bankahruninu beið álit mitt á fjármálabatteríinu stóran hnekki.
Eða hefði gert hefði ég einhvern tímann séð lágmarks glóru í græðginni.
Ég missti auk þess trú á þeim sem áttu að gæta hagsmuna þjóðarinnar, hvar sem þeir í stól voru settir.
Látum það nú eiga sig, en það er ekki allt búið enn.
Það versta mögulega er að finnast maður ekki getað trúað neinu sem sagt er.
Það sannast nefnilega aftur og aftur að það er logið að okkur úr öllum áttum.
Ekki lagast málið þegar fólk heldur áfram að hanga á lyginni og heldur því blákalt fram að það hafi sagt satt allan tímann.
Ég er að tala um allar fullyrðingarnar og mótfullyrðingarnar sem dunið hafa yfir okkur frá því í haust.
Hér er enn ein lygafléttan komin af stað.
Í DV í dag má lesa þetta: "Mánudaginn 6. október sagði Tryggvi Þór Herbertsson, þáverandi efnahagsráðgjafi Geirs H. Haarde forsætisráðherra, honum frá samskiptum þá um nóttina við Landsbankamenn vegna möguleika á flýtimeðferð Icesave-reikninganna inn í breska lögsögu. Geir hefur aftur á móti neitað því afdráttarlaust að hafa vitað nokkuð um málið. Breska fjármálaeftirlitið hefur nú staðfest að viðræður um flýtimeðferð vegna Icesave-reikninganna fóru fram með þátttöku forstjóra eftirlitsins."
Davíð kannast ekki við málið!
Geir segir nei, nei, nei.
Tryggvi Þór Herbertsson segir jú, jú, jú.
Björgúlfur Thor segir víst, víst, víst.
Látum vera að sukkbaróninn af Banka láti sannleikann ekki þvælast of mikið fyrir sér.
Nú eða þá fyrrverandi Seðlabankastjóra sem hefur lifað í sínum sérhannaða heimi.
En fyrrverandi forsetisráðherra, þá æðsti maður þjóðarinnar og fyrrverandi aðstoðarmaður hans?
Ljúga þeir eins og sprúttsalar enn einn ganginn?
Ó fyrirgefið, ég var búin að gleyma því að það er svo 2007 að ljúga, bara í góðu lagi, tilgangur helgar meðal og allt það kjaftæði.
Sumir eru greinilega enn þar staddir.
DV-fréttin í heild sinni.
Annars er ég farin út í garð og ætla að láta gula fíflið kveikja í mér vorið.
Hagið ykkur rétt á meðan villingarnir ykkar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 13:11 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þessi mál eru öll með ólíkindum. Hins vegar hefur lengi verið vitað að peningar eru fallvaltir.
Fullar grindur
sá eg fyr Fitjungs sonum.
Nú bera þeir vonar völ.
Svo er auður
sem augabragð:
hann er valtastur vina.
Þorsteinn Sverrisson, 5.3.2009 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.