Laugardagur, 28. febrúar 2009
Getum við ekki pirrað fleiri?
Um að gera að senda heiminum fingurinn.
Og þá einkum og sér í lagi bara til að vera með attitjúd.
Það er enginn markaður fyrir hvalkjöt.
Getum við ekki pirrað fleiri?
Reynt að fá heiminn til að slíta stjórnmálasambandi við okkur og afmá okkur af landakortum sínum.
Það er svo skemmtilegt að vera í alþjóðlegum skammarkrók.
Hva?
Bandaríkin fordæma hvalveiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Við ættum að fordæma Bandaríkin fyrir stríðsrekstur í Írak og Afganaistan. Þeir meta hvali meira en mannslíf.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.2.2009 kl. 01:28
þið eruð sko ógeðsleg í ykkar hvalapælingardrápi - næstum eins klikkuð og VG/S í þeirra ólandsstjórnun með "jóju" við stýrið! BøBø
komið ykkur inn í sætakrókinn hjá okkur þið þarna!
Jón Arnar, 28.2.2009 kl. 01:45
Hvernig væri að gera Ísland að alþjóðlegri miðstöð fyrir dvergakast ?
Þrælkunarbúðir fyrir rauðhærða ættu heldur ekki að klikka.
Er með fleiri stórgóðar hugmyndir -óprenthæfar, en falar gegn feitum sprotastyrk úr Landkynningarsjóði...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 28.2.2009 kl. 02:01
Málefnalegt?
Einar Örn Einarsson, 28.2.2009 kl. 04:12
Eigum við bara að lifa eftir því sem alþjóðasamfélögin vilja?
Ekki eftir okkar eigin vilja og þörfum?
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 10:05
Sigrún Jóna: Við erum hluti af alþjóðasamfélaginu hvort sem heimóttalegum Íslendingum líkar það betur eða ver.
Það er liðin tíð að við getum látið eins og allt hér sé okkar einkamál, heimurinn funkerar ekki þannig lengur.
Einar Örn: Mér finnast ekki þrjóskufullar skoðanir hvalveiðisinna neitt sérstaklega málefnalegar.
Hildur Helga: Ég er algjörlega game á dvergakastinu.
Jón Arnar: Þú ert "ógeðslega" ósmekklegur í orðavali. Farðu að fínpússa móðurmálið.
Jóna Kolbrún: Sammála þessu með stríðið. Það breytir þó ekki því að USA hefur vægi í umræðunni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.2.2009 kl. 10:12
Við þurfum ekki að sleikja á Bandaríkjamönnum rassinn í einhverri vinsældarkosningu. Þeirra afskiptasemi út um allan heim hefur kallað yfir heiminn meiri hörmungar en veiðar á nokkrum hvölum getur nokkurntíman gert.
, 28.2.2009 kl. 10:56
Jenný.
Það getur verið að þú viljir vera alþjóðleg. En flestir Íslendingar, vilja ráða sínum málum, og matarvenjum líka.
Og að vera svo veruleikafirrtir eins og bandaríkjamenn eru. að ættaleiða hvali og ofsækja þjóðir sem hafa frá upphafi, nýtt sér sínar auðlyndir, sér til framfærslu og matar, það er að mínu mati, úrkynjun hjá þessari annars ungu alþjóða samfélagi sem Bandaríki Norður Ameríku er.
Að vera svo áköf í að komast inní klíkuna"Alþjóðasamfélagið" er lélegt sjálfsmat hjá þér og þeim sem eru samála þér í að gera heiminn að einu samfélagi.
Það verður bara aldrei. Sem betur fer.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 12:31
Sigrún: Jájá.
Dagný: Það er enginn að tala um að sleikja eitt eða neitt. Við verðum að vera raunsæ og fórna ekki meiri hagsmunum fyrir minni. Það er afstaða mín, ég er enginn USA aðdáendi, en ég hélt að þetta væri spurning um hagnýti.
Kannski er þetta einhver sjálfstæðisbarátta sem má kosta hvað sem kosta vill.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.2.2009 kl. 12:53
Ég get ekki orða bundist yfir þessum skrifum hjá þér Jenný! Ég hef oft lesið skrifin þín og líkað vel það sem ég hef séð! Takk fyrir það :)
En mér finnst að við íslendingar séum ekki í því að gefa umheiminum fingurin þó við séum að veiða hvali og nýta okkur það sem hafið gefur, (með skynsamlegum hætti). Vísindamenn sem ransakað hafa fjölda hvala við ísland og í heiminum segja að þessar veiðar breiti litlu og þessar tegundir sem við erum að veiða séu ekki í útrímingarhættu.
Þetta með að það sé engin markaður fyrir hvalkjöt þá er ekki erfitt fyrir þig að skoða það að mikið af hvalkjöti er keypt í verslunum á íslandi og Japanir hafa keypt hvalkjöt af íslendingum í gegn um tíðina og síðast var það á síðasta ári. Svo vil ég endilega segja að ég hef enga trú á að tugir íslendinga sem hafa fjárfest fyrir miljónir til að geta veitt og verkað hval séu svo vitlausir að eyða öllum þessum peningum í það sem ekki gæti skilað hagnaði fyrir þá! og ílsenska þjóð.
Bandaríkjamenn drepa flesta hvali í heiminum þeir framleiða fleiri vopn en nokkur annar þeir stuðla að með beinum eða óbeinum hætti að mestu mannréttindabrotum í heiminum sbr. Gasa,írak,Afganistan, og fl. og ættu því að líta sér nær.
Hvað skammakrókin varðar get ég verið þér sammála! við ættum að hreinsa til í stjórnmálaheiminum og sækja peningana sem glæpamennirnir sem stóðu fyrir bankakerfinu stálu af íslenskri þjóð og fl. þá komumst við úr skammakróknum!
Góðar stundir
Randver Sigurðsson
Randver (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 15:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.