Þriðjudagur, 24. febrúar 2009
Með óbilandi trú og stórlega misboðið
Mig hefur oft langað til að vera haldin óbilandi trú á sjálfri mér.
Ekki það að ég sé ekki ágætlega glöð með mig eftir að ég varð edrú og svona, er sífellt að koma mér skemmtilega á óvart.
Nei, ég er að tala um svona óbilandi trú á sjálfri mér sem næði út yfir gröf og dauða.
Að ég myndi hreinlega trúa því inn að merg og beini að ég hefði alltaf rétt fyrir mér.
Með þessu þarf svo að hafa dass af mikilmennskubrjálæði, forstokkun og hortugheitum sem myndi gera það að verkum að maður legðist í bréfaskriftir ef einhver vogaði sér að að deila ekki hrifningarvímunni með manni. Að manni væri stórlega misboðið.
Ég var að hugsa um svona týpu eins og Eirík þaulsitjandi seðalabankastjóra sem hefur skrifað kvörtunarbréf að þessu sinni og hinum slímsetumanninum Davíð, svona almennt og yfirleitt.
Þessi fullkomna vissa um að hafa ekkert gert annað en það sem rétt er.
Þrátt fyrir að víða um heim hafi mætar manneskjur reist ágreining við þá trúu manns.
En kannski er það ágætt að vera bara með fyrirvara á sjálfum sér og eigin ágæti.
Sko, hefði ég verið í Seðlabankanum þegar allt fór til fjandans - úff hvað ég hefði læðst út úr bankanum 7. október, með hauspoka even.
Jabb. Ég held að ég þakki bara fyrir að vera eins og ég er.
Í bili að minnsta kosti.
Furðar sig á vinnubrögðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hefði sennilega deilt með þér hauspokanum.
Villi Asgeirsson, 24.2.2009 kl. 16:52
Já, það þykir ekki góður siður að kasta steinum úr glerhúsi.
Burt með spillingaröflin og vanhæfa flokksgæðinga!
Kolla (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 17:11
Ef ég frétti af því að 80 % Íslendinga krefðist þess að ég Finnur Bárðarson, hætti störfum á mínum vinnustað, ef 5000 manna hópur safnaðist saman á Austurvelli og krefðist að ég hætti og ef menn berðu búsáhöld fyrir utan vinnustað minn og þar að auki að minn æðsti yfirmaður bæði mig að fara. Ég held bara að ég myndi laumast út með hauspoka, en maður er líka bara vesalings gunga.
Finnur Bárðarson, 24.2.2009 kl. 17:18
Finnur gunga ... suss, maður situr bara sem fastast þegar maður heitir Davíð Oddsson. Lætur kannski litla karlinn í skrifstofunni við hliðina skrifa bréf og híar svo á skrílinn. Mikið djö ... myndi ég njóta þess! Sem betur fer er ég ekki Davíð Oddsson.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 24.2.2009 kl. 17:44
Getur verið að þessir menn séu í raun með brotna sjálfsmynd en það sé búið að líma þá fasta í stólana sína með tonnataki?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.2.2009 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.