Leita í fréttum mbl.is

Farðu ekki að grenja

Guðlaugur Þór telur ekkert athugavert við 25 milljónir króna af almannafé hafi farið í ráðgjöf fyrir ráðuneytið (hann sjálfan) í átján mánaða ráðherratíð.

Ég þori ekki að framreikna þessa upphæð til fjögurra ára.

Sumir stjórnmálamenn eru svo algjörlega lausir við að hafa áttað sig á að þeir eru þjónar kerfisins.

Ekki öfugt.

Á almenningur að greiða fyrir ímyndameikóver ráðherra og nánustu starfsmanna hans?

Nú vil ég fá að sjá þennan kostnaðarlið hinna ráðuneytanna.

Svona til samanburðar.

Voru hinir ráðherrarnir líka á blinda ímyndarfylleríi á kostnað skattborgaranna?

Varla.

Aðspurður hefur Guðlaugur Þór þetta að segja;

"Eftirmaður minn í ráðuneytinu vill koma á mig höggi".

Farðu ekki að grenja.


mbl.is Ráðuneytið greiddi 24 milljónir fyrir ráðgjöf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Þú spilta stjórn.

Góðan dag Jenný mín.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 24.2.2009 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 2986832

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.