Mánudagur, 23. febrúar 2009
5 mínútnaformaður; ég þakka þér kærlega
Takk kæri fyrrverandi formaður í 5 mínútur, Framsóknarflokks.
90% landsmanna hafa margítrekað sýnt vilja sinn í að breyta Seðlabankanum.
Já og koma skaðræðismanninum, hvað hann nú heitir, algjörlega úr mér stolið, af stól til að lámarka gerðan skaða sem við sitjum uppi með ásamt komandi kynslóðum.
Takk Höskuldur fyrir að sýna almenningi sem von bráðar gengur að kjörborðinu, að Framsókn er enn til hægri.
Ég sé fyrir mér hvað gerist eftir kosningar.
Svo fremi sem Framsókn hverfur ekki af yfirborði jarðar vegna atkvæðaþurrðar þá munu þeir valda íhaldið ef þeir mögulega geta.
Á tímabili hélt ég að Framsókn væri í alvörunni að breyta um vinnulag.
Ég hvet stelpurnar í Framsókn, Helgu Sigrúnu og Eygló að setja niður fót.
Þær virðast vera þær einu sem meina það sem þær segja og segja það sem þær meina.
Mikið skelfing er gott að fá að sjá innrætið í Framsóknarstrákunum áður en það er of seint.
Hélt einhver að vinur Davíðs, Alfreð best buddy, væri hættur að stjórna?
Skynsamlegt að bíða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2987153
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Maðurinn er þingmaður hér í kjördæminu....ennþá. Þetta heitir sjáfstæðismannalappagangur. Ef til vill á að taka þetta með "nýjum vettlingum!"
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 14:37
Var hann ekki bara formaður í 5 mínútur, en það breytir svo sem ekki málinu. Nú er það bara spurningin, er þetta flokkshollusta, undirlægjuháttur, framtíðarplott, samfæring eða bara eitthvað allt annað.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.2.2009 kl. 14:42
Lúsablesar... þeir vanvitar sem kjósa þennan flokk ruglukolla eru óvinir islands.
Hver sá sem sér Birkir eða annan í framsókn sem bjargvætt.. er fargin nuts
DoctorE (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 14:43
Það mátt svo sem alveg búast við því að framsóknarlyddurnar færu enn og aftur á fjóra fætur fyrir Dabba drulluhala í þakklætisskyni fyrir alla bitlingana sem hann hefur átt þátt í að redda þeim. Þarna kemur innræti "nýju" framsóknarbjánanna skýrt í ljós. Hingað til hafa þeir látið sér nægja að ætla að ráða öllu sem ríkisstjórnin gerir með duldum hótunum en skriðdýrseðlið býr þó enn í þeim ...að minnsta kosti í Þórhalli svikula Höskuldssyni sem leggur sitt af mörkum til að verja drulluhalann í Bleðlabankanum.
corvus corax, 23.2.2009 kl. 14:44
...verð að leiðrétta, framsóknarbullan sem passa Dabba vin sinn heitir víst Höskuldur Þórhallsson en ekki öfugt eins og ég ritaði hér ofar.
corvus corax, 23.2.2009 kl. 14:46
Þarna er hún lifandi endurkomin "Maddama Framsókn".
Þarna sjáið þið íslendingar "ykkar sæng útbreidda", og framreidda. Þarna sjáið þið rétta andlitið á maddömunni. Ég hef aldrei getað ímyndað mér það að fólk sem er í Framsókn sé heiðarlegt. Ég hélt að nú með Sigmundi Davíð væri eitthvað að "gerjast" hjá Framsókn, en ekki. Lengi getur vont versnað það sannast á innihaldi Framsóknarflokksins. Nú verður létt að þurrka þá út í næstu kosningum. .........
J.þ.A. (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 15:14
Það er aldeilis málefnaleg umræðan á þessu bloggi.
Verst að þeir sem gaspra hæst í þessum anda (sbr. t.d. þessa og færsluna á undan á þessu bloggi) með þvílíkum orðum eru svo uppteknir við sínar eigin upphrópanir þar sem heilu flokkarnir eru fordæmdir að þeir sjá ekki það sem skiptir máli.
Raunverulegan vilja til breytinga. Það eru fleiri en Eygló og Helga Sigrún sem er virkilega alvara í Framsókn með stjórnlagaþing og önnur mikilvæg mál til þess að ná fram raunverulegri breytingu á samfélaginu. Það er meginþorri flokksmanna.
Svona umræða og niðurrif mun ekki skila okkur betra Íslandi. Sorglegt að þeir sem tala fyrir betra Íslandi skuli ekki vera málefnalegri en þetta og draga frekar úr þeim sem hafa áhuga í einlægni á góðum verkum.
Mér þykir þetta ekki vera á háu plani.
Kristbjörg Þórisdóttir, 23.2.2009 kl. 15:22
Kristbjörg: Ef maður gagnrýnir flokka þá telja meðlimirnir umræðuna ómálefnalega og á lágu plani.
Fyrirgefðu en við fólkið sem höfum vaknað upp við vondan draum, fengið kreppuna í hausinn, fólk missir hús og vinnu og guð veit hvað, bregst við svona fíflalátum eins og þessu nýjasta "málefnalega" útspili framsóknar, með reiði.
Ertu hissa?
Ef það er ekki á lágu plani að krunka á bak við tjöldin með Alfreð Þorsteinssyni, þá veit ég ekki hvað.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.2.2009 kl. 15:36
Kristbjörg segist vera "stolt Framsóknarkona. Gott og vel. Má líka vera að ofan af Framsóknarhæðum sé sumt fólk á blogginu "ómálefnalegt". En það er engin furða! Fólk er reitt og sárt. Blórinn heitir Framsókn að hálfum hluta. Ég kann ekki við þessu "nýju vettlingatök" Framsóknar. Já, meðan ég man: Eini flokkurinn sem ekki skilar inn athugasemdir um siðareglur stjórnmálamanna er...rattaaa: Framsókn. Já..man hann einn á eftir að skila yfirlit um kosningarekstur í síðustu kosningum. Æ, fyrirgefðu Jenný hvað ég get verið "ómálefnalegur"...gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 15:44
Kristbjörg, Gaspur segir þú, kannski það.
Ég er hinsvegar ekki að gaspra þegar ég segist fagna því að Framsókn er að þrýsta á Stjórnlagaþingið. Tek ofan fyrir öllu því framsýna fólki (þar á meðal mér sjálfri) sem vill breyta grunnreglunum.
Framsókn er ekki síst að kjást við gamla drauga sem tengjast þeirri stjórnskipan sem nú er og hefur verið í landinu frá Lýðveldisstofnun.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 23.2.2009 kl. 15:47
Kristbjörg Þóris. Ertu nokkuð hissa þótt einhver hafi upphrópanir og séu búnir að fá nóg. Það má vel vera að ég sé upptekin af mínum eigin upphrópunum, en þær eru til þess ætlaðar að fólk átti sig á Maddömu Framsókn í framtíðinni. Þessi meginþorri flokksins er það klíkan með Alfreð, Finni og fleiri sætum strákum. Eru það þeir sem vilja nýtt Ísland? Ef þú trúir því Kristbjörg, þá náttúrlega kýst þú Maddömuna.
En heilsteyptur flokkur verður Maddaman aldrei.
J.þ.A. (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.