Mánudagur, 23. febrúar 2009
Alltaf til skaða?
Ég hefði misst andlitið ofan í mjólkurgrautinn minn hefði íhaldið ekki reynt að tefja framgang Seðlabankamálsins, en ríkjandi skipulag þar er þeirra Xanadú.
Klæðskerasaumað fyrir framtíða pólitíkusa þeirra í Sjálfstæðisflokknum sem losna þarf við.
En ég er sár og reið yfir að Framsókn skuli leggjast gegn afgreiðslu málsins úr nefnd í dag.
Samt ekki svo hissa, því miður virðist þetta tilboð Framsóknarmanna um að verja stjórnina falli verða íslenskri þjóð erfiður ljár í þúfu.
Ég trúi samt ekki fyrr en ég tek á að frumvarpið fari ekki fyrir nefndina í dag.
En þetta ýtir undir þann orðróm sem gengur ljósum logum um samfélagið, að Framsókn og Sjálfstæðis séu í alvöru ástarsambandi.
Jónas Kristjánsson, megatöffari blaðamennskunnar segir að Framsóknarflokkurinn sé alltaf til skaða.
Hefur hann rétt fyrir sér?
Vilja fresta seðlabankaumræðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:39 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er orðið NÓG. Auðvitað þurfti ekki að reikna með einu eða neinu frá Framsóknarflokknum, þeim tækifærissinnuðu moldvörpum.
Maðurinn með skítlega eðlið hlær að fólkinu í landinu og situr sem fastast í Svörtuloftum.
Hvað ætlum við að gera ?
hilmar jónsson, 23.2.2009 kl. 12:31
Er þetta ekki líka tog milli formanns xb sem er utanþings og þess sem var formaður í 3 mínútur og situr á þingi? Þeir eru mátulega smáir til að haga sér svona - hugsa um sig - ekki það sem máli skiptir. - Ja - ég segi svona kerling úti á landi.
Ingibjörg (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 12:33
Þetta sýnir okkur líka að prófkjörsbaráttan verður háð í skúmaskotum Alþingis á kostnað okkar, þjóðarinnar
Sigrún Jónsdóttir, 23.2.2009 kl. 12:42
Ég er sammála ykkur í þessu já moldvörpur er einmitt rétta orðið yfir þetta lið. Takk fyrir frábærar greinar Jenný alltaf gaman að lesa þær. kveðja
, 23.2.2009 kl. 12:45
Held að menn séu bara farnir að sjá að þetta frumvarp snýst ekki um Seðlabankann heldur um Davíð Oddson. Það kann aldrei góðri lukku að stýra.
Síðan ætlar heilög Jóhanna að skipa nýja menn sem væntanlega eru betri menn í réttari flokki geri ég ráð fyrir.
Held svei mér þá að verið sé að auka pólitísk afskipti af bankanum frekar en að gera hið gagnstæða eins og stjórnin lofaði
Og að lokum þá er ég ekki sjálfstæðismaður né framsóknarmaður..bara svo það sé á hreinu...
ÖSSI, 23.2.2009 kl. 12:54
Svona vinnubrögð hjá Framsókn verður þeim bara að falli - gott á þá !
Stefán (IP-tala skráð) 23.2.2009 kl. 13:19
Ég skil ekki hvað er verið að ræða vinnubrögð...eru það slæm vinnubröðg að hafa aðra skoðun en Samfylking og VG? Það virðist vera skoðun hjá mörgum allavega.
Menn eiga jú að fylgja sinni sannfæringu ekki satt?
ÖSSI, 23.2.2009 kl. 13:24
Þú ert sem sagt ein þeirra sem heldur að allt lagist ef Davíð er rekinn? Ein þeirra sem finnst meira máli skipta að búa til léleg og ónýt lög um Seðlabankann í flýti, en að taka lengri tíma og gera það vel?
Vandamálið við þjóðina í dag er að fólk eins og þú fær of miklu ráðið. Hér þarf fólk sem hefur vit á hlutunum og fer ekki á límingunum þegar tyggjóklessurnar undir skósóla samfélagsins mæta með eldhúsáhöld og stunda skemmdarverk. Hér þarf ekki fólk sem er upp til hópa atvinnulaust vegna eigin leti, iðjuleysingjar eða kerfisfræðingar (í þeim skilningi að blóðmjólka samneysluna með því að svindla í stórum stíl á bótakerfinu) til að stýra þjóðarskútunni.
En mikið er nú gott að þú skulir deila með okkur hvernig þú vildir gera hlutina, því mig grunar að þú hafir svo rosalega mikið vit á þessu.
Liberal, 23.2.2009 kl. 13:31
Liberal: Vertu úti, þú ert svo leiðinlegur. Mér er sama um skoðanir þínar, það er attitjútið sem sökkar.
Ég vil að fólk standi við gerða samninga og baktjaldamakk Framsóknar á ekki við mig.
Nú bíðum við gott fólk og sjáum hvað kemur út úr þessari klofnu Framsókn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.2.2009 kl. 14:13
Því miður er þessi tímasetning á Seðlabankalögunum alveg út í hött og mjög eðlilegt að við reynum að njóta góðs af þeirri sérfræðivinnu sem er í gangi vegna endurstoðunar seðlabanka og eftirlitsstofnana á EES og Evrópusambands svæðinu. Því miður hefur ríkisstjórnin ekki staðið sig sem skyldi í þessu máli og eitt klámhöggið rekið annað. Þá voru Ingibjörg Sólrún og fleiri hjá Samfylkingunni búnar að leika stórlega af sér í þeirri taugaveiklun og pópularisma sem gekk yfir landið í aðdraganda stjórnarskiptanna. Það var öllu klúðrað sem hægt var og sér í lagi var "uppsagnarbréfið" sorglegur vitnisburður.
Smjerjarmur, 23.2.2009 kl. 14:22
Libbi, mér finnst tóninn hjá þér vera dálítið hrokafullur. Það voru fleiri en iðjuleysingjar sem reiddust þegar allt hrundi. Það er reiði alls staðar í þjóðfélaginu, ekki síst hjá þeim sem hafa lagt mikið á sig til þess að byggja upp fyrirtæki, heimili, rannsóknarstarf.... You name it!
Smjerjarmur, 23.2.2009 kl. 14:27
Ég skil ekki alveg hvaða samninga verið er að tala um. Framsókn gaf það út að stjórnin yrði varin vantrausti. Það hefur aldrei verið sagt að Framsókn myndi styðja frumvörp eða annað frá stjórninni. Þeir söguðu að þeir myndu styðja góð mál og einhverjum af þeim finnst þetta greinilega ekki gott mál.
ÖSSI, 23.2.2009 kl. 14:29
Össi: Vertu bara rólegur í golfinu.
Libbi er með það á hreinu að allir sem fá ekki í hnén af aðdáun yfir íhaldinu og einkum og sér í lagi Doddsson séu auðnuleysingjar og aumingjar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.2.2009 kl. 14:45
Heh..ég fæ þetta alltaf í hausinn þegar ég er að gera athugasemdir við blogg...þ.e farði í golf, vertu bara í þínu golfi...jú jú ég hef mjög gaman af golfi en líka af þjóðmálum þrátt fyrir að vera algerlega ópólitískur. En ef þetta er of óþægileg umræða þá skal ég glaður stíga til hliðar....en sannleikurinn er sagna bestur....
ÖSSI, 23.2.2009 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.