Sunnudagur, 22. febrúar 2009
"Mr. Brown; what the fuck happened?"
Framsóknarkrakkarnir finna til sín þessa dagana.
Eru búnir að vera á sjálfshátíð undanfarið, enda held ég að þeir fái valdtengdar raðfullnægingar yfir að hafa líf stjórnarinnar í hendi sér, sælusvipurinn á þeim sumum ber þess glöggt vitni.
Nú kölluðu þeir ríkisstjórnarflokkana til sín á teppið til að skerpa á stöðu sinni.
Við erum hérna krakkar og ekki láta ykkur detta í hug að þið komist í gegn með Seðlabankafrumvarpið né önnur góð mál, sem við lofuðum að styrkja að uppfylltum skilyrðum, nema að þið gerið svona og svona og svona og svona eins og við viljum og hlýðið okkur svona almennt og yfirleitt eins og barðir hundar takk fyrir takk.
Það er eins gott að muna að pólitík hefur hjá sumum ekkert með hag lands og þjóðar að gera nema á glansprenti kosningabæklinganna og í ræðustólum samfélagsins.
Fyrst og síðast hefur þetta með það að gera að hygla sjálfum sér, flokk og stuðningsmönnum.
Almenningur er aðeins aðgöngumiði að því marki. Þess vegna eru sett á svið heilu andskotans leikritin til að blekkja.
Í dag gerðist eitthvað með mig.
Ég gjörsamlega fríkaði út, hélt að stóri skjálfti væri genginn yfir hjá mér, en hann stóð frá hruni og fram á s.l. föstudag hvar ég tók eftir að ég væri manneskja sem þyrfti að slaka á þrátt fyrir kreppu.
Ég gerði það sem mér finnst skemmtilegast, var innan um börn.
Eftir Silfrið reið yfir skjálfti númer 2, kreppan saumar að kærleiks eins og öðrum heimilum og verður alltaf áþreifanlegri með hverri vikunni sem líður.
Silfrið ýtti við mér, minnti mig á að enn er verið að möndla við afturenda blásaklauss fólks.
Sko, ef einhver lyftir ekki fjandans símtólinu og hringir í Brown og krefur svara, af hverju er á okkur hryðjuverkalöggjöf þá geri ég það sjálf.
"Mr. Brown, what the fuck happened"?
Annars vill ég byltingu, ég vil ekki koma smákóngum á egóflippi til valda, nú vill ég réttlæti. Heyrðið þið það?
Frá og með deginum í dag fer ég í gallann, næ mér í mín búsáhöld og arka af stað.
Vei þeim sem reynir að stöðva mig.
Helvítis fokking fokk
Framsókn kynnir hugmyndir sínar í efnahagsmálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt 23.2.2009 kl. 20:48 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já hann er bara brattur nýi formaðurinn hjá Framsókn. Horfði með athygli á Eirík Tómasson í Silfrinu. Þessi lögfróði prúði maður sagði svo ótrúlega hluti um ráðherraræðið og afleiðingar þess. Talaði um að embættismenn væru mjög ragir við að beita sér og væru vanir að taka við fyrirmælum frá ráðherrum. Hann talaði um að ráðherrar hefðu álíka völd og Danakonungur og hans næstráðendur hefðu haft á 19 öldinni.
Ég hef bókstaflega sökkt mér í þessi stjórnarskrármál í vetur og er alltaf að gera mér betur og betur grein fyrir því hve bráðnauðsynlegt er að efna til Stjórnlagaþings til að endurskoða stjórnarskrá og reglur um kosningar.
Verði það ekki gert heldur sama spillt stjórnkerfið áfram og við verðum með einkavinaráðningar, eingavinavæðingu og einkavinahyglingar eins og áður.
Nái Jóhanna fram þeim breytingum á Stjórnarskránni sem stjórnin leggur upp með, verður ný stjórnarskrá lögð fyrir þjóðina í þjóðaratkvæðagreiðslu, til samþykktar eða synjunar, en ekki fyrir Alþingi.
Alþingi mun þá ekki koma nærri endurskoðun eða afgreiðslu.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 22.2.2009 kl. 23:44
Þetta er auðvitað hárrétt hjá þér Jenný, ég hafði ekki sett þetta í samhengi fyrr en nú. Hversvegna ætti Framsókn að kalla á ríkisstjórnina nú um hlegina til að kynna henni sínar áherslur nema í tengslum við lokaafgreiðslu seðlabankamálsins á morgun.
- Það má heldur ekki gleyma fundi Alferðs Þorsteinssonar og Davíðs.
Helgi Jóhann Hauksson, 23.2.2009 kl. 01:19
Því miður er aðeins hægt að faxa kallinum bréf. Hann hefur ekkert opinert email eða símanúmer. Þetta er faxnúmerið hans.;
020 7925 0918. (From outside the UK, the number is +442079250918)
Tekið af heimsaíðu Down Strætis 10.
Bið að heilsa Mr. Brown
Svanur Gísli Þorkelsson, 23.2.2009 kl. 01:22
Aldrei aftur framsókn í stjórn, aldrei aftur sjálfsstæðisflokkinn og helst ekki samfylkinguna. Þá er ekki mikið eftir
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.2.2009 kl. 01:25
Ég held að framsóknarmaddaman fái ekki fleiri raðfullnægingar þrátt fyrirsólskinið í andlitinu. Syndir feðranna eru ekki gleymdar. Hlutverki flokksins er löngu lokið og nályktina af honum leggur fyrir vitin. Jörðum hann endanlega í næstu kosningum.
Sigurður Sveinsson, 23.2.2009 kl. 06:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.