Föstudagur, 20. febrúar 2009
Heimur ekkert versnandi fer
Það telst varla til tíðinda að krakkar í menntó komi saman með áfengi í ámavís og detti illilega í það.
Það má þó vera að það sé sjaldnast gert í leiguhúsnæði út í bæ.
Ég hef eiginlega ekki skoðun á því hvort þetta er hrikalega hneykslanlegt eða "buisness as usual".
Veit bara að það er ekkert nýtt undir sólunni.
Annars getur maður leyft sér að vera ansi umburðarlyndur þegar börnin manns eru sloppin fyrir horn.
Reyndar hékk ég á dætrum mínum fram eftir öllu, við náðum í þær og höfðum þær í gjörgæslu foreldrarnir, fram eftir öllu og það fíflalega er að þær gáfu sjaldnast ástæðu til að við værum með þessi læti.
En ég man eftir hinum ýmsu partíum þar sem heimili og götur voru teknar undir veisluhöld á mínum unglingsárum, engu eirt og lífsþorstinn var töluverður.
Mikið djöfull var mín kynslóð neysluglöð.
Svo var hún hortug þessi kynslóð og með eindæmum viss um að hún væri ávallt í rétti.
Eða var hún kannski ekki þannig?
Var ég bara í vondum félagsskap?
Nebb, við vorum "mean motherfuckers" í denn.
Ólöglegt partí fékk snöggan endi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heimspeki, Lífstíll, Matur og drykkur | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Okkar kynslíð var blindfull og útúr stónt enda sérðu hvernig nú er komið fyrir þjóð vorri.
Sigurður Þór Guðjónsson, 20.2.2009 kl. 21:14
Allar kynslóðir eru mean motherfuckers ef út í það er farið, hver á sinn hátt
Peace man..
hilmar jónsson, 20.2.2009 kl. 21:59
Mikið á ég gott af því einu að vera rúmlega kynslóð yngri en þið ellizmellir, & þekkja öngvann óþekktarskap sem þennann.
Steingrímur Helgason, 20.2.2009 kl. 22:05
Vorum við ekki "gegt kúl"?....eins og unglingar allra tíma
Sigrún Jónsdóttir, 20.2.2009 kl. 23:39
Ég er sammála Sigrúni
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.2.2009 kl. 00:18
Unglingarnir í dag eru sko ekkert verri en við vorum... þeir eru held ég samt í meiri hættu... meira framboð af öllum fjandanum og miklu auðveldara að nálgast ýmislegt sem hætta er á að þeim þyki spennandi að prófa.
Jónína Dúadóttir, 21.2.2009 kl. 06:58
Segi eins og Jónina, meiri hættur i bodi i dag, á mínum unglings ( sem er jú ekkert svo langt sidan...) var mikid drukkid og djammad..en thad var ekki dóp i bodi á øllum hornum eda i øllum partíum. Svo ég held ad núna sé hættan á verri hlutum mun meiri.
María Guðmundsdóttir, 21.2.2009 kl. 10:05
Sem betur fer var enn ekki búið að finna upp vídeóið í den!
Elinóra Inga Sigurðardóttir, 21.2.2009 kl. 11:04
hehe, mikið er ég nú fegin að minn unglingur og vinir hennar fóru bara út að borða þarna í fyrrakvöld og komu síðan hingað heim og horfðu á mynd. Nenntu ekki á árshátíð, hvað þá brjálað fylliríisball :D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 21.2.2009 kl. 23:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.