Fimmtudagur, 19. febrúar 2009
Þeir geysast fram gúbbarnir í flokknum eina
Heiða vinkona mín er greinilega að hugsa á svipuðum nótum og ég.
Pétur Blöndal ætlar að gefa kost á sér í prófkjöri fyrir FLOKKINN!
Skrýtið, ég heyrði hann nefnilega tala á Alþingi um hversu ömurlega vanþakklát starf þingmannsdjobbið væri, þegar verið var að ræða eftirlaunaafnámið í fyrradag.
Hann talaði um allt umtalið á bloggsíðum.
Um umtalið úti í bæ.
Djöfuls skítadjobb fannst honum þó hann segði það ekki nákvæmlega svona.
Sama sinnis er Kristinn H. Gunnarsson, óánægjuþingmaður í Frjálslynda.
Þar sem ég hef legið yfir þinginu eftir stjórnarskiptin þá hef ég fylgst með KHG og hann er alltaf ósammála.
Hann þarf örugglega að leita eins og brjálæðingur á hverjum morgni eftir nýjum flötum á hverju máli sem tekið er fyrir í þinginu til að finna eitthvað til að setja út á.
Ég hafði samúð með Kristni þegar þeir voru að veitast að honum í Frjálslynda en nú býð ég eftir að hann tilkynni að hann gefi ekki kost á sér meir.
Af því þetta er ömurlegt starf, illa launað og vanþakklátt.
Annars ætti KHG að fara í Sjálfstæðisflokkinn eins og hinn órólegi þingmaður Frjálslyndra, Jón Magnússon gerði í gær.
Mér sýnist KHG vera smávegis á sjálfstæðissíðuna.
Jájá, eins og mér finnst og rétt er (Hildur Helga, ég sagði þér að ég myndi nota þennan).
Later!
Pétur Blöndal sækist eftir 2. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Í fullri alvöru þá held ég að geimverur hafi tekið Kristinn H. vin minn og plantað róbót í staðinn, þeir geyma hann einhversstaðar afsíðis En margir eiga erfitt með að upplifa breytta búsáhaldatíma. Það ætti ef til vill að setja á stofn endurhæfingardeild fyrir aflóga þingmenn og ráðherra, mér sýnist ekki veita af á þessum síðustu og verstu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.2.2009 kl. 20:07
Þú meinar að Kristinn H eigi að hætta þessu flokkarölti og labba sig bara beint inn í Sjálfstæðisflokkinn, þar er nú fyrir stóri bróðir hans, og fyrrum alþingismaðurinn, núverandi bæjarstjórinn Gunnar Birgisson, svo hann er þá líka kominn heim eins og Jón.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 19.2.2009 kl. 20:59
Knús á þig.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 19.2.2009 kl. 21:12
Það er þó jákvætt að sjálfstæðisflokkurinn skuli sækja í sig veðrið og taka yfir á ný eftir kosningar... þið sem hafið barið náttgögnin ykkar á Austurvelli eruð auðvitað ekki fær um að sjá að það er "flokknum eina" að þakka að ekki fór ver.
Haldið nú endilega áfram að lemja koppana ykkar, kerlingar!
Byltingarforinginn, 19.2.2009 kl. 23:12
Ásthildur, þetta er þekkt fyrirbæri úr Íslenskum þjóðsögum og var kallað umskiptingur. Annars hefur þessi Kristinn alltaf blasað við okkur Reykvíkingum.
Þóra Guðmundsdóttir, 19.2.2009 kl. 23:14
ahhhh, það er notalegt að kúka....hmm...varstu að segja eitthvað?
Brjánn Guðjónsson, 19.2.2009 kl. 23:33
Jenný, Mín er ánægjan Er þó að huxa um að fá lén á frasann, þannig að aðeins aðilar mér þóknanlegir fái að nota hann. Þú er alveg safe, enda meðal stofnfélaga í Einsogmérfinnstogrétterfélaginu. (Ástandið í samfélaginu kallar á einræðistilburði... "Hinir geta bara étið kökur")
Svo finnst mér með ólíkindum hvað hann Jón blessaður Magnússon er búinn að vera lengi á leiðinni heim til sín.
Kristinn H. er síðan búinn að fara þvílíkar fjallabaksleiðir að það er mesta furða að maðurinn skuli ennþá vera í heilu lagi. Ef hann hefði skemmtilegri skoðanir væri alveg hægt að hafa samúð með flokkaflakkinu. Hef hins vegar aldrei alveg náð því hvaða sannfæringu hann er að fylgja þegar hann skiptir um flokk -eða sokk...
Hildur Helga Sigurðardóttir, 20.2.2009 kl. 00:55
Hahaha, HH. HFF. Nú talar maður í skamstöfunum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.2.2009 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.