Leita í fréttum mbl.is

Bíða, skoða, drolla og hangsa

Var einhver hissa á að Sjálfstæðisflokkurinn sé ekki tilbúinn í persónukjör í næst komandi kosningum?

Ekki ég.

Bíða, skoða, drolla og hangsa einkennir vinnubrögð íhaldsins og hefur gert lengi.

Svo er auðvitað best að breyta sem minnstu, allt of mikið í húfi að riðla kerfinu.

Steingrímur J. segir ásetning ríkisstjórnarinnar að koma málinu áfram þannig að við getum þá valið fólk af listunum í vor.

Frábært.

Jabb. Við sjáum til.


mbl.is Vinna áfram að persónukjöri þótt ekki náist sátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Vonandi fara menn ekkert að hafa persónukjör.

Þá væri minn atkvæðaseðill bara með greindum og fallegum konum, ég er svo obbó svag fyrir svoleiðis nokk.

Luv

Mibbó

Bjarni Kjartansson, 19.2.2009 kl. 10:56

2 identicon

http://www.felagsmalaraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/4220

hvernig samræmist þetta persónukjöri?

Það er útilokað að setja í lög að sá sem kýs verði að velja jafnmarga af hvoru kyni.

Nafnlaus (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 11:13

3 Smámynd: Anna

Lúsablessar D flokkur eru alltaf að tefja málin. Davið tefur enn málin í Seðlabankannum. Flokksbræður eru að tefja þingið, mál sem þurfa að fara ígegn. Þeir töfðu einnig um rannsókn bankanna, sem er ný hafin. Sem hefði átt að byrja í nóvember. Þessir menn ættu að skamma sín. Ég mun aldrei kjósa D. Mín skoðun er þessi. Þeir sem eiga að borga Icesave skuldina eru. Geir.H. Davið O. Jón Ásgeir, Björgólfur og félagar. Þeir geta skipt skuldina á milli sín.

Anna , 19.2.2009 kl. 12:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.1.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 2987242

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband