Þriðjudagur, 17. febrúar 2009
Sturtukonan með flétturnar
Mig langar að blogga um eitthvað sem hefur ekkert með pólitík að gera, ekkert sem skiptir máli. Bara svona til að fokkast mér til skemmtunar og til að skemmtilegheitajafna.
Ég sá að Micky Rourke og Courtney Love eru komin í hankí pank og líkamsvessasameiningu.
Þar hitti fjandinn ömmu sína ef einhvern tímann. Skaðræðissamband í uppsiglingu. Ómæómæ.
Gaman að þessu. Ég nærri því öfunda Ellý Ármanns sem fær borgað fyrir að velta sér upp úr fræga fólkinu á visi.is.
Sýna myndir af fólki. Spyrja grundavallarspurninga eins og hefur Britney fitnað?
Er Angelina Jolie ólétt og er hún með börn á heilanum?
Takið eftir skónum á löppum Kate Moss, er konunni alvara?
Madonna er í sleik við sóandsó, hvort hefur stærri tungu?
Er Prad Pitt með lítið typpi eða eru leggöng Angelinu óvanalega stór? Hvaðan kemur hringlið?
Svo kemst maður að því hvað fólkið borðar og auðvitað er það bráðnauðsynlegt að vita.
En ég set mörkin við Gilzenegger. Á hann horfi ég helst ekki. Á hvaða rúðu datt hann með andlitið? Þessi útblásni hormóni?
En hún Yulia Tymoshenko er mér endalaus uppspretta pirrings.
Hvað er að, er hún með steypustyrktarjárn í hárinu? Hvernig er hætt að mæta 08,00 á morgnanna með teiknimyndahár. Fléttan er mæld með halla- og millimetramáli égsverða. Mig dauðlangar að róta í hárinu á henni - vaða með fingurna í hreiðrið á hausnum á henni og þeyta því í allar áttir.
Ég get ekki að því gert, en hún minnir mig á sturtukerlingu í herbúðum nazista í þýskri bíómynd frá Hitlerstímanum.
Sko hollingin.
Ég meina, aktung, áfram gakk.
Þessi flétta er að drepa mig.
Nú er ég búin að hégómablogga.
Skemmtilegt?
Nebb, en það mátti prófa.
Þingfundur kl. 13,30 og eftirlaunafrumvarp á dagskrá í dag.
Vei.
Erfiðari staða í Austur-Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Fjölmiðlar, Lífstíll | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hahaha! Þú'rt hneta!!
Hugarfluga, 17.2.2009 kl. 13:30
ógeðslega fyndið blogg og ógeðslega ljótt hár...hehehehe
Aldís Gunnarsdóttir, 17.2.2009 kl. 14:26
Góð hégómafærsla. Fléttan er örugglega "fake" og já, áfram gakk Aktung, endurfædd Brunhild áreiðanlega.
Ólöf de Bont, 17.2.2009 kl. 15:42
ómægod - ekki þú líka
, 17.2.2009 kl. 16:15
Hvaðan kemur hringlið já?Ég er í kasti ,dóninn þinn eða er það ég sem er dóni?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 16:16
Takk fyrir að hreyfa aðeins við hláturtaugunum
Sigrún Jónsdóttir, 17.2.2009 kl. 16:39
Vá hún er alveg rosalega "hannaður" karakter, er eins og uppfærð frá fyrri tíð. - Flott ! Uhmm.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.2.2009 kl. 17:01
VIrkilega ljótt af þér að gera grín að andliti þessa Gilzenidser drengs. Það er augljóst að hann er með downs eins og Örn sundkappi en það er ekki það eina sem þessir tveir eiga sameiginlegt, þeir eru báðir mjög duglegir.
Ég hef séð viðtöl við þennan dreng og hann reynir og reynir og það er ekki hægt að biðja um meira. Þó hann sé ekkert vel máli farinn þá þykist ég vita að hann sé ágætis grey. Viltu frekar hafa svona fólk á stofnunum? Mér sýnist hann alveg vera að standa sig og ég hvet fólk til að taka honum fagnandi því t.d. Chris Burke sem er svipað ástatt með plummar sig vel og mér finnst Gilzenderker gera það líka.
Sjá: http://chrisburke.org/
Alma (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 17:53
Kæra Jenný. Ég er búin að veltast svo oft um af hlátri yfir skrifunum þínum (sem þó oftast hafa í sér þennan sterka brodd (ó,hó, ábrystir)). Þú ert auðvitað óborganlegur penni, endalaus uppspretta ímyndunarafls með milljón hugmyndir innanborðs. Bestu þakkir.
Unnur Sólrún (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 18:35
Þakka þér fyrir að bjarga mér upp úr djúpu feni fávisku... þetta hafði allt saman algerlega farið fram hjá mér
Jónína Dúadóttir, 17.2.2009 kl. 19:45
Þetta var bara skemmtilegt.
Helga Magnúsdóttir, 17.2.2009 kl. 19:57
Þetta var hressandi, kærar þakkir. Endilega taktu eins og eitt ekki stjórnmálablogg í viku og bjargaðu okkur hinum frá andlegu andláti.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 17.2.2009 kl. 20:04
Hehehehe gott þessar fléttur með steypusstyrktarjárni
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2009 kl. 20:30
Er ég að misskilja eða þessi Alma hér að ofan ? Gilz með down ???
Steypustyrktarjárnið kom sterkt inn heheheh
M, 17.2.2009 kl. 21:05
Ég stefni á þessar fléttur í framtíðinni! Ekki spurning ;)
Hrönn Sigurðardóttir, 17.2.2009 kl. 21:45
Hehe, gaman að þessu, það er ekki hægt að vera hátíðlegur alla daga ha????
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.2.2009 kl. 22:44
Down´s? OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.2.2009 kl. 22:44
"The Wrestler" er snilldarmynd & Mickey Rourke hefur að mínu mati alltaf verið stórlega vanmetinn sem leikari. Ef hann langar í hornið á frú Nirvana þá er það gúterað ræd fyrir mér.
Farðu í hárlagníngu sjálf kona, annarz hætti ég að hárreyta þig.
Steingrímur Helgason, 17.2.2009 kl. 23:57
Hey, ekki segja þetta um Yuliu, flottasti forsætisráðherrann... (með fullri virðingu fyrir okkar núverandi) :)
Jón Ragnarsson, 18.2.2009 kl. 14:38
Ég þarf að sjá þessa mynd Zteini. Hehe.
zzz Okkar er flottastur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.2.2009 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.