Fimmtudagur, 12. febrúar 2009
Smá sætt
Ef ekki væri fyrir fullkomnar () dætur mínar og barnabörn væri ég komin í kreppukör.
(Eins gott að hafa stelpurnar góðar, hver veit nema ég þurfi á þeim að halda fljótlega, jájá).
Jenný Una Eriksdóttir var hér í gistingu í nótt að ósk meðlima kærleiks.
Í morgun:
Amma, dóttir þín (mamma hennar) var stundum óþekkt baddn!
Amman: Ha, var mamma þín óþekk þegar hún var lítil? Hver sagði það?
Jenný Una: Ég veita. Ég manða alveg. Dóttir þín var oft að stríða systrunum sínum!
Og..
Amma þegar ég er há ykkur þá má ég fá fullt af ís.
Amman: Nei Jenný mín og það er enginn ís á virkum dögum. Mamma þín segir það.
Jenný Una: Dóttir þín ræðir engu hér!
Svona orðaskipti bjarga deginum mínum, jafnvel þó horfur hafi verið svona og svona.
Líka þótt svefninn hafi verið af skornum sammti en þessi unga stúlka lætur sér ekki nægja sitt eigið rúm sem hún á hér á kærleiks til að hvíla í á nóttunni, heldur kemur hún með sæng, kodda, dúkkur og bangsa í þremur ferðum og yfirtekur rúm þeirra sem fyrir liggja.
Og breiðir úr sér.
Mér væri sama þó þau kæmu öll fjögur "baddnaböddnin" og legðust í rúmið mitt.
Er nokkurt fallegra að horfa á en sofandi ungviði?
Í gærkvöldi sá Jenný Una afa hans Olivers í sjónvarpinu um það leyti sem hún var að fara inn að sofa.
Ég get ekki farið að sofa amma, ég verður að horfa á sjónvartið. Ég ætla að horfa á Afa-Tóta!
Og þegar ég féll ekki fyrir þörf barns fyrir sjónvarpsgláp, tók hana í fangið og bar hana inn í rúm til bókalesturs, veinaði hún brostinni röddu: Afi Tóti, afi Tóti!
Hvaðan hefur barnið þessa dramatík?
Ekki frá ömmunni, sem alltaf er róleg og haarderuð. Alltaf.
Kreppa?
Hvað er það?
P.s. Ekki svo voðalega gömul mynd af Jenný Unu og Oliver mínum sem býr í London.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Spaugilegt, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:40 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já hvernig væri heimurinn ef maður hefði ekki þessi blessuð börn til að lífga upp á tilveruna
, 12.2.2009 kl. 12:01
þau eru yndisleg þessar elskur og ef það er eitthvað sem lætur mann gleyma kreppunni þá er það ungviðið
Sigrún Jónsdóttir, 12.2.2009 kl. 12:04
Yndislegt alveg mikið kannast ég við svona orðaskipti takk elsku Jenný þetta er frábært að fá beint í æð. Og myndin flott.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.2.2009 kl. 12:07
Ahhh gott að fá svona skemmtilega færslu af þínum yndislegu inná milli. Bjargar deginum
M, 12.2.2009 kl. 12:31
Jónína Dúadóttir, 12.2.2009 kl. 12:58
Krúttið.... Hún verður að fara að koma í heimsókn til Afa- Tóta ;)
Brynja Nordquist (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 14:48
Brynja: Hehe, hún heldur auðvitað að hún eigi líka afa Tóta. Oliver á ömmuna með henni.
Krúsindúllur þessi börn.
Takk öll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.2.2009 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.