Miðvikudagur, 11. febrúar 2009
Kreppuplús
Ég er að reyna að finna jákvæða hluti við kreppuna, það er alltaf verið að segja okkur að vera ekki svartsýn, það er svo vont fyrir andlega og líkamlega heilsu.
Það er ýmislegt að gleðjast yfir, ójá. Hér kemur örlítið.
Nú eru fíflaviðtölin ekki lengur í blöðunum.
Þegar teknar voru stöður á s.k. íslenskum stjörnum.
Vikulegir þættir í blöðum þar sem spurt var að heimskulegum hlutum eins og ; hvað ertu með í matinn í kvöld?
Ég bloggaði stundum um þetta. Allir voru með eitthvað ótrúlega flott í matinn sem voru spurðir. (Eða þóttust vera það, enginn mátti vera plebbalegur með eðlilega lifnaðarhætti).
Aldrei fiskur og kartöflur. Alltaf hittist svo á að viðkomandi var með sexréttað frá fjarlægum menningarheimum. Þó á mánudegi væri. Svo gróðæris.
Og jólagjafaauglýsingarnar.
Demantasími fyrir frúna. Algjört möst fyrir nýríka fólkið. Demantsskreyttur gemsi með sjálfvirkum nefklórara, eggjasuðutæki og einkaþjálfara. Allt í símanum. Nauðsynlegt í hverja tösku.
Fólk fór ekki til Þingvalla í sunnudagsbíltúra, það fór í glataðasta lagi til Köben um helgar, þessir plebbalegu, hinir skruppu til Kína í kaffi.
Starfsmenn Sorpu höfðu ekki undan að reyna að koma í lóg nýjum sófasettum, heimilistækjum og öðrum nauðsynjum sem fólk henti á haugana þegar það skipti út úr "litlu" sætu húsunum sínum upp á skitna 800 fermetra eða svo.
Fjandinn hafi það, ég man að það komu blaðamenn til að fjalla um "ruslið" sem Íslendingar nenntu ekki að nota og þar með talið fínu bílana sem enginn nennti að eiga og enginn vildi kaupa og fóru því á haugana.
Þetta er horfið. Mikið skelfing er það ánægjulegt.
Nú er fólk bara með hakk í matinn. Enginn á leið að að leigja pýramídana í Egyptalandi undir barnaafmælin.
Fólk er að lenda.
Svo óska ég Gallerí Fold til hamingju með velheppnað uppboð.
Dýrasta verkið sem seldist var upp á 4,4 milljónir.
Það hefði verið skiptimynt í gróðærinu, ekki til að nefna einu sinni.
Látum þetta aldrei gerast aftur.
Lærum af þessu krakkar. Plís.
Annars góð.
Svavar á 4,4 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Fjölmiðlar, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 08:02 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 2987255
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Alveg rétt! Ég var búin að gleyma þessu með sexréttaða kvöldverðinn - sem var, nb hristur fram úr erminni eftir fullan vinnudag OG ræktina........
Hrönn Sigurðardóttir, 11.2.2009 kl. 08:22
Hvernig stæðum við, ef kreppan hefði ekki stoppað okkur í haust? Ekki á barminum heldur úti í miðju feninu.
Blessuð kreppan bjargaði okkur þrátt fyrir allt.
Sigurbjörn Sveinsson, 11.2.2009 kl. 09:40
Köttur út í mýri, út er ævintýri......
Hvernig ætli fráhvarfseinkennin séu?
Sigrún Jónsdóttir, 11.2.2009 kl. 09:58
Ég er sammála ykkur, það var löngu kominn tími á að þetta rugl gengi yfir.
En hvað kostar það okkur?
Um ókomin ár?
Úff.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.2.2009 kl. 10:16
Það er nú einmitt það góða við kreppuna, við höfum lent... frekar harkalega, en við ættum vonandi að læra af þessu að forgangsraða rétt. Þ.e.a.s. þeir sem hafa hagað sér eins og bavíanar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.2.2009 kl. 10:29
Gaman samt að sjá svona bjarsýnisrugl á miðvikudagsmorgni og saklausa gleði yfir því að náunginn skuli henda minna dóti á haugana vegna blessaðrar kreppunnar. Urrrr Jamm, eða þannig.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.2.2009 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.