Þriðjudagur, 10. febrúar 2009
Hvaða fugl hvíslar í eyra Birgis?
Birgir Ármannsson fór mikinn á þingi áðan.
Allt í lagi með það.
En af því Birgir vill allt upp á borðið þá legg ég til að hann byrji á sjálfum sér.
Hvar fékk þessi (óbreytti) þingmaður upplýsingar um tölvupóst til Forsætisráðherra - ÁÐUR en Forsætisráðherra vissi af honum?
Hvaða sambönd er maðurinn með?
Hvaða fugl hvíslar í eyra Birgis?
Birgir upplýsi hvar hann frétti af tölvupósti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Heyrðu! Nánast sama blogg frá mér...
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 14:33
Það er von að þingmenn spillingarflokksins sem kallar sig sjálfstæðisflokk séu sárir yfir kröfu IMF um trúnað yfir tölvupósti til forsætisráðherra, sérstaklega vegna þess hve sjallaráðherrarnir voru duglegir að halda þjóðinni upplýstri. Og að væna Jóhönnu forsætisráðherra um að leyna bréfinu er auðvitað í lygaþvælustíl sjallanna en þar er hún aðeins að halda trúnað við IMF að þeirra eigin ósk. Hins vegar er athyglisvert að slímuga slepjan hann Birgir Ármannsson skyldi hafa upplýsingar um að bréfið hafi borist til Jóhönnu á undan henni sjálfri. Hann ætti að byrja á því að segja hvaðan hann hafði þær upplýsingar áður en hann fer að væna aðra um leynimakk. En slímuga slepjan hefur greinilega ekki gáfur til að fatta hvað hann er alltaf í djúpum skít í hvert skipti sem hann opnar kjaftinn.
corvus corax, 10.2.2009 kl. 14:37
Corvus: Þú verður að gæta orða þinna. Ætlarðu að koma mér í vandræði?
Gísli: Tékka á þér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.2.2009 kl. 14:39
Já illt er hlutskipti þess sem neikvæðar fréttir ber.
Nú skiptir það öllu máli hvaðan Birgir fékk vind af því að til forsætisráðuneytisins hafi borist skeyti sem átti að vera leynimakk. Engu máli skiptir hvert var innihald þess skeytis né heldur af hverju IMF vildi að það væri trúnaðarmál.
Og fyrir það skal draga sendiboðann til ábyrgðar. Sannarlega höfðinglegt viðhorf.
Sigurður Geirsson, 10.2.2009 kl. 14:52
Látum þá finna fyrir eigin meðölum þessa kújóna.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.2.2009 kl. 15:02
Þetta er bara í samræmi við annað sem kemur frá vinstra pakkinu þessa dagana, man nú ekki betur en SJS hafi farið mikinn í fjölmiðlum og ræðupúlti alþingis um leyndina sem hvíldi yfir skilmálum IMF. En nei núna má allt, ljúga,leyna og hagræða.
Rauða höndin virðist fljót að temja sér starfshætti Bláu handarinnar
Kristinn (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 15:05
Megi ríkisstjórn heilagrar Jóhönnu og Vinstri Grænna verða allt að óhamingju!
Hvumpinn, 10.2.2009 kl. 15:12
"Fyrr má nú rota enn hálsbrjóta" Var Birgir kominn með e-mail Jóhönnu áður en hún náði að lesa það? Vinur Bá, ræstitæknirinn, sá eini sem Jóhanna gleymdi að sparka úr ráðuneytinu ( DO hefði aldrei gert svoleiðis mistök!) - hefur komið hlaupandi með það!
Hlédís, 10.2.2009 kl. 15:18
Hlédís: Ætli það hafi ekki komið af hólnum. Lítill fugl hvíslaði því að mér að DO hafi farið fram á álitsgerð frá IMF.
Ragna: Yess.
Hvumpinn: Þú ert ekki meðlimur íslensk samfélags vænti ég?
Kristinn: Hemdu heiftina hér á minni síðu.
Ásthildur: Segðu.
Sigurður: Þú ert verulega kurteis maður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.2.2009 kl. 16:05
Áframsending á tölvupósti... allt sem fer á forsætisráðherra ->valholl@xd.is :)
DoctorE (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 16:21
Doc segir nokkuð - Jóhanna, blessuð, hefur kannski ekki hugsað út í að breyta fram-sendingunni! Hún og ÞKG kysstust "einsog kellingar á réttavegg" við lyklaafhendinguna - en tölvan getur samt hafa verið stillt í Höllina eða e-ð álíka ;)
Hlédís, 10.2.2009 kl. 16:30
Nákvæmlega það fyrsta sem mér datt í hug þegar ég heyrði þessa fyrirspurn Birgis. Mér finnst þingheimur sem og almenningur eiga heimtingu á að Birgir svari þessari spurningu opinberlega!
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 16:56
To the honorable Priminister, Ms. Johanna Sigurdardottir,
Please keep this email for your eyes only as it contains sensitive information about the conduct of the Chairman of the Board of Governors, Mr. David Oddsson.
It has been brought to our attention that Mr. Oddsson had attended several meetings during the past few days in Europe with senior banking officials.
We at the IMF are very concerned about restoration of trust in the Central Bank of Iceland. Unfortunately our sources in Europe say that this is happening. In fact, we are told that many bankers are laughing at. They say that it appears that Mr. Oddsson doesn't understand what they are talking about in the meetings.
We therefore respectfully request that from now on you send to these meetings someone that understands basic economic terms and how they relate to one another.
I closing, please keep the content of this message to yourself, say that it is at the IMF's request and if pressed on the issue, you can state that it is a techical recommendation.
Respectfully yours,
Henry M. Paulson, Jr.
Sigurður Ingi Jónsson, 10.2.2009 kl. 16:56
Hver er þessi Birgir..já hann..uss. - Gangi vel Jenný mín, þetta var innlit
Eva Benjamínsdóttir, 10.2.2009 kl. 17:01
Gott bréf SigIngJóns! Þú hefur auda fundið aukaeintak í prentara einhversstaðar.
Svona fer með leyndó-in !
Allt glært og gegnsætt og uppi á borðinu - helst úti í glugga, takk!
Hlédís, 10.2.2009 kl. 17:23
haha heift. Þú ert hlægileg vina mín.
Kristinn (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 18:26
Hvað varð um athugasemdina sem ég skildi hér eftir í dag?
Ég var verulega gáfuleg þar sem ég benti á að imf ætti eftir að uppfæra netföngin sín eftir stjórnarskiptin....
Hrönn Sigurðardóttir, 10.2.2009 kl. 19:59
Sá sem hvíslaði að Birgi, skyldi hann hafa brugðist trúnaðartrausti og þar með kallað yfir sig brottrekstur?
Þórður Runólfsson (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 21:40
Vængbrotinn fálki, goggaði þessu í eyrað á honum,rétt áður en hann kafnaði í skít
Konráð Ragnarsson, 10.2.2009 kl. 22:57
Þórður,minn Run, ip-tala! Ertu ekki of fastur í Flokks-siðunum? Hvernig ætti Jóhanna einu sinni að átta sig á þeim vinnubrögðum?
Hlédís, 10.2.2009 kl. 23:07
Ups!
Ég meinti sko að snemmkominn vorboði hafi sungið Birgi eitthvað hjartastyrkjandi.
Jóhönnu virtist ekki hafa borist þetta lag til eyrna þótt söngelsk sé.
Enda lætur hún ekki snemmkominn vorgala ekki slá sig útaf laginu á miðjum vetri. það gæti aftur á móti haft kal í för með sér fyrir þá sem látast glepjast af fagurgala.
Þórður Runólfsson (IP-tala skráð) 11.2.2009 kl. 00:26
Hmm, kannski sömu fuglar og hvísluðu í mitt eyra. Það lítur út fyrir það að margir hafi vitað af umtöluðu bréfi IMF til forsætisráðherra, kannski vegna þess að það var sent út í fleirtölu. Þarna var sem sagt IMF að ávíta nýja ríkisstjórn, svo kannski ekki skrítið að forsætisráðherrann og stjórnarliðar hennar hafi ekki viljað að innihald bréfsins myndi spyrjast út.
Lilja G. Bolladóttir, 11.2.2009 kl. 04:58
Ótrúlegt viðhorf bloggara sem höfðu sem hæst um svokallað leynimakk síðustu ríkisstjórnar þegar sama leynd er viðhöfð hjá núverandi stjórn. það sem flokkaðist sem valdahroki áður er kallað stjórnsýsla nú.
Ef fólk vill vera trúverðugt í gagnrýni sinni er eðlilegt að horfa framhjá persónum og gagnrýna athafnir án tillits til flokksskírtenis.
Tryggvi, 11.2.2009 kl. 05:59
Hrönnsla: Er bláa höndin farin að fikta í athugasemdakerfinu? Djö...
Lilja: Takk fyrir að staðfesta það sem mig grunaði. Auðvitað var skjalið sent á Davíð sem svo kom því til litlu þjónanna sinna Birgis og Co inn á Alþingi.
Takk öll fyrir þátttökuna í umræðunni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.2.2009 kl. 08:05
Tryggvi E. er "veggjatítla" sem var að skrá sig inn í bloggið- gaf sér ekki sér tíma fyrir 1 eigin pistil, áður en hóf "störf " ;)
Hlédís, 11.2.2009 kl. 10:45
Ég hef verið mikið að spá hvað DO var að gera erlendis. Hvaða leynimakk er í gangi?
Hann er brúðumeistarinn sem heldur um flesta þræði hér á landi. Nú er bara að bíða og sjá hvað hann var að gera, þar að segja ef það kemur nokkurn tímann upp á yfirborðið. Ég hef hingað til ekki verið sérstaklega hrifin af samsæriskenningum en nú eru breyttir tímar:
Lilja Kjerúlf, 11.2.2009 kl. 11:05
Ekki má gleyma að það sem stýrir 'brúðumeistaranum' - er etv hættulegast - honum sjálfum og þar með okkur.
Hlédís, 11.2.2009 kl. 11:11
http://www.bilderberg.org/g/Bild-Iceland.html
Ein samsæriskenningin sem hefur lengi verið í gangi og ég hef ekki verið neitt að gleypa við en nú er mér ekki sama.
http://www.youtube.com/watch?v=eDUMEEl_ajM
Mæli með að fólk fari að kynna sér þetta, ég er að því núna en hef varan á, því jú þetta er bara kenning
Lilja Kjerúlf, 11.2.2009 kl. 11:31
Sæl Hlédís, einhversstaðar verða allir að byrja :) Ekki er það fólki til framdráttar að henda inn hugsunarlausum greinum um allt og ekkert. Ég legg mig fram um að skrifa málefnalegar athugasemdir í þau fáu skipti sem ég tjái mig hér inni.
Tryggvi
Tryggvi, 11.2.2009 kl. 11:37
Sæll Tryggvi!
Hlédís, 11.2.2009 kl. 12:49
Halló Tryggvi og velkominn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.2.2009 kl. 12:53
Lilja: Það er víst bráðhættulegt að segja eða skrifa orðið Bilderberg. Bannað að hugsa og tala um fyrirbærið.
Hvers vegna ætli það sé?
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.2.2009 kl. 12:54
Jenný ! ja seg þú mér? Ég er ekki feimin við það, en ætli ég verði sett í spennitreyju? Ég veit satt að segja ekki hvað er satt eða logið lengur.
Já og Tryggvi, velkomin, gaman að sjá þig!!!
Lilja Kjerúlf, 11.2.2009 kl. 12:57
Lilja: Ég hef heyrt ótrúlegar sögur varðandi BBerg.
Ég veit heldur ekki hverju maður á að trúa lengur. Öllu kannski?
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.2.2009 kl. 13:11
Engu er logið uppá BBerg. Ein aðferð í Pyramídanum þar er að nota "oggu-pínu-Hitlera" sem eru staðsettir neðan við miðju - til að kúga lægra setta. Fá þeir fyrir slatta af aur og völdum, meðan eru að koma löndum undir. Vita verkfæri þessi lítð nema rétt um þá er næst standa.
Hlédís, 11.2.2009 kl. 13:23
Jenný:
Ég held að við verðum að taka þetta trúanlegt.
Það trúðu fáir því uppá Hitler að hann stæði fyrir þjóðernishreinsunum, annað kom svo upp á daginn. Það eru mímargar sögur sem fólk heyrir og trúir ekki en svo kemur annað á dagin.
það er alltaf einhver sannleikur þarna úti sem við hin megum helst ekki vita af eða tala um.
Sjáum til ...sjáum til
Lilja Kjerúlf, 11.2.2009 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.