Fimmtudagur, 29. janúar 2009
Rasisti fyrir allan peninginn
Sjitt, þarna slapp ég fyrir horn.
Hef kallað bloggara rasista, sá reyndar ansi mikið eftir því, ég gerði það í hita leiksins.
Nú er komið veiðileyfi á óvildarmenn ólíkra kynþátta (flott orðað hjá mér, ekki hægt að súa mér fyrir þetta?).
Nú verður það rasisti, rasisti, helvítis rasisti fyrir allan peninginn á blogginu.
Nei það verður óvildarmaður ólíkra kynþátta alla leið.
Segi svona.
En svona án gríns þá er algjörlega á huldu hvar mörkin eru á netinu.
Maður verður að passa sig og fara varlega, en í raun veit enginn nákvæmlega hvar mörkin liggja.
Vandlifað.
Ekki að mig langi neitt að fara að kalla einhvern ónöfnum...
en það gæti runnið upp sú stund.
Annað eins hefur nú gerst.
Sýknaður af ummælum í bloggi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dómar, Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
hehe úje segi ég bara
Jóna Á. Gísladóttir, 29.1.2009 kl. 20:49
úff ég verð ofurhræddur um rasistísk anti eurovision orð hér
Jón Arnar, 29.1.2009 kl. 20:55
Úff já, mér brá ekkert smá og fór í gegn um allt sem ég hafði skrifað. Sem betur fer held ég að ekkert af því geti talist lögbrot. En eins og þú segir: hvar liggja mörkin á netinu?
, 29.1.2009 kl. 21:32
Allt á huldu á netinu. Þetta var stórmerkilegur dómur. Ekki hægt að sanna að kærandinn hafi EKKI gefið hinum kærða tilefni til að kalla sig já rasista. Hlýtur að vera snúið. En þetta má. Það er málið. Ef menn hafa þörfina og þá ástæðuna. Annað eins gæti gert.
Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 21:33
Loksins finnst mér ég geta verið fyllilega opinn við þig og sagt þér hvað mér þykir í raun og veru um þig...
Vignir (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 21:47
Ég hef alltaf haft það fyrirgrundvallarreglu að skrifa ekki eitt óígrundað orð um 'rauðhærða', af ótta að það mætti miszkiljazt.
Hinu man ég enn eftir & skammaði þig sem hind fyrir ...
Steingrímur Helgason, 29.1.2009 kl. 21:47
Fólk er alltaf að kæra. Nú var verið að sýkna mann af að hafa klipið konu í rassinn í rúllustiga í Smáralind. Sver það. Merkilegt hvað fólk nennir að kæra.
Helga Magnúsdóttir, 29.1.2009 kl. 22:36
Má sem sagt kalla mann rasista ef maður er það?
Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 29.1.2009 kl. 23:08
Ben.Ax: Það er stóra spurningin.
Helga: Ég get sagt það að ef einhver klipi í mig svona þá myndi ég ekki bara kæra, ég hefði hent viðkomandi niður rúllustigann.
Zteini: Man það. Átti líka inni fyrir því.
Vignir: Vertu til friðs þú þarna rigor mortis.
Einar: Já mörkin eru á reiki eins og Vignir vinur minn sem er upprisinn.
Dagný: Hehe.
Jón Arnar: Já þitt síson er að renna upp.
Jóna: Múha. Litli rasistinn þinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.1.2009 kl. 00:10
Það væri nú athyglisvert hver myndi kæra ef einhver nennti að rifja upp feril hins illræmda fyrirtækis Impregilo... (Sen téður kærandi starfaði einmitt fyrir árum saman).
Hildur Helga Sigurðardóttir, 30.1.2009 kl. 07:30
"óvildarmenn ólíkra kynþátta". Þú kannt að orða hlutina. Og það ekki í fyrsta skipti.
Minnir mig á þegar ég reyndi að syngja "10 litlir drengir af afrísku bergi brotnir". Mér vafðist eiginlega tunga um höfuð þegar ég reyndi að koma öllum þessum atkvæðum inn í lagið.
Laufey B Waage, 30.1.2009 kl. 09:11
Laufey: Hahahaha.
Hildur Helga: Segðu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.1.2009 kl. 09:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.