Þriðjudagur, 27. janúar 2009
Sviptur axarprófinu
Það stefnir í rauðgræna stjórn fram að kosningum.
Fínt ef satt er.
Sú staðreynd að búið sé að rífa niðurskurðaröxina af Gulla heilbrigðis er fagnaðarefni út af fyrir sig.
Væntanlega verður nýr heilbrigðisráðherra til friðs fram að kosningum og hann taki ákvarðanir í fullu samráði við heilbrigðisstéttirnar í þessu landi.
Ég hef heyrt að Katrín Jakobs muni fara í menntamálin ef af verður.
Katrín, plís, ekki fara í ráðherrabíl, það fer þér ekki. Þú ert svo flott eins og þú ert.
Reyndar vill ég sjá þessa bráðabirgðaríkisstjórn sleppa hégóma eins og ráðherrabílum og öðru slíku.
Ekki að það kosti svo mikið, heldur einfaldlega vegna þess að við viljum sjá venjulegt fólk stjórna landi fyrir venjulegar manneskjur.
Landi sem er í bullandi kreppu.
Ég sá lista yfir mögulega skipan í ráðherraembætti Samfylkingar.
Ég myndi vilja mínusa út Kristján Möller.
Og örugglega einhverja fleiri.
En það sem skiptir máli fyrir mig er að sú ríkisstjórn sem situr fram að kosningum hagi sér þannig gagnvart fólkinu í landinu að við sjáum að skilaboð búsáhaldarbyltingarinnar hafi náð inn í merg og bein á henni.
Fólk fyrir fólk og ekkert helvítis fyrirkomulag.
VG leggur línurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:01 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 15
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987146
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég vil sjá ráðherra sem eru ekki endilega þingmenn heldur fagmenn!
Lára Hanna Einarsdóttir, 27.1.2009 kl. 09:10
Lára Hanna: Sammála, ég var að fabúlera út af því sem ég hef heyrt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.1.2009 kl. 09:22
Það gerast varla stórir hlutir fram að kosningum ef kosið verður í vor.
Ía Jóhannsdóttir, 27.1.2009 kl. 09:23
Lára Hanna, fagmenn í hverju? Frjálshyggjuskoðunum? Í hagfræðinni eru menn með mjög andstæðar skoðanir.
Doddi D (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 10:02
hvort ætli sé betra fyrir fjármálaráðuneytið: Dýralæknir eða jarðfræðingur... maður spyr sig..
SIGGA GUÐMUNDS, 27.1.2009 kl. 10:16
ég vil utanþingsstjórn með því fólki sem fólk ber traust til: Þorvaldur G, Vilhjálmur Bjarna, Lilja Móses og Páll Skúlason... það þurfa að vera ca 6 til 8 sem koma utan úr bæ sem við fólkið fáum að velja, takk...
Birgitta Jónsdóttir, 27.1.2009 kl. 10:56
Tek undir með Birgittu, þeir flokkar sem standa að væntanlegri ríkisstjórn fengju nokkra plúsa ef þeir kölluðu til nokkra utanþings menn og gerðu að ráðherrum.
Sigrún Jónsdóttir, 27.1.2009 kl. 11:21
Fyrst við fengum ekki utanþingsstjórn þá fylgjum við vel með. Núna vitum við að við getum tekið valdið í okkar hendur, þar sem það á heima.
Rut Sumarliðadóttir, 27.1.2009 kl. 11:48
Sammála Birgittu og Sigrúnu...utanþingsmenn með!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.1.2009 kl. 12:11
Það væri frábært að fá utanþingsmenn með.
Sjáum hvað setur.
Annars er að koma fram Kvennalisti og Lýðveldishópur (man ekki hvað heitir).
Þetta stefnir í kosningar þar sem maður sér fram á breytingar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.1.2009 kl. 12:21
Ólafur Ragnar hefur ljáð máls á því að ekki þyrftu allir ráðherrar í væntanlegri ríkisstjórn að vera úr röðum þingmanna eða jafnvel þeirra flokka sem tekið hafa að sér að mynda stjórnina.
Ég legg til að ríkistjórnin sem verður starfandi fram yfir kosningar, skipi sagnfræðing til að sitja í stjórninni. Auðvitað fást sagnfræðingar aðallega við fortíðina og þegar þeir hafa freistast til að spá til um framtíðina hefur venjulega skeikað talsverðu.
Hins vegar eru líka í gildi orð Santayana að "þeir sem ekki læra af af sögunni eru dæmdir til að endurtaka hana". Saga og stjórnmál hafa átt skrykkjótta samleið vegna þeirrar viðleitni stjórnmálamanna að reyna að endursegja hana til að hún falli betur að þeirra eigin skoðunum eða endurspegli gjörðir þeirra á jákvæðari hátt.
Þeir vitna í söguna sér til fulltingis á góðri stundu með talverðum fjálgleik; þjóðarsátt og endurreisn eru dæmi um "góða" sögu, óðaverðbólga og verslunarhöft dæmi um "vonda" sögu, o.s.f.r.
Hvernig væri að söguþjóðin mikla þróaði fyrst allra þjóða með sér vísindi sem við getum kallað "Aðfellda sögu" þar sem sagfræðin er notuð til að koma í veg fyrir síendurtekin stórfelld mistök stjórnmálamanna.
Svanur Gísli Þorkelsson, 27.1.2009 kl. 13:00
Þorvaldur Gylfason verður viðskiptaráðherra! kv gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 13:02
Gísli: Hefur þú öruggar heimildir fyrir því?
Svanur: Takk fyrir þinn fróðleik.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.1.2009 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.