Mánudagur, 26. janúar 2009
Græðgisfurstar og glaðvakandi fólk
Það er eins gott fyrir fólk að horfast í augu við staðreyndir, við erum runninn algjörlega á rassinn í peningalegum skilningi.
Hvítflibba græðgisfurstar og döngunarlausir pólitíkusar í besta falli, í versta falli með í sukkinu, hafa komið okkur hingað.
Við almenningur eigum okkar hlut í þessu öllu.
Ekki með þátttöku í partíinu heldur með meðvitundarleysi og þeirri fullvissu sýnist mér um að lýðræðið ræki sig sjálft.
Á meðan var sjálfur íslenski Fagin ásamt klíkufélögum að koma sér fyrir víðs vegar í bankakerfinu, ræna og rupla, sanka að sér og stunda grimman útflutning á peningum.
Hér má sjá geðslegt peningalundarfar Bjarna Ármannssonar svo ég taki dæmi.
Sumir telja það til kosta að vera siðlausir í peningabransanum, gott ef það hefur ekki vakið aðdáun í ákveðnum hópum, svei mér þá.
Í dag reiknar ríkisstjórnin með því að framtíð hennar ráðist.
Hvernig væri að vakna gott fólk þið ráðið engu um það þegar betur er að gáð.
Almenningur er kominn á lýðræðisvaktina og vill breytingar, það er hann sem ákveður framtíðarfyrirkomulag ríkisstjórnar í þessu landi.
Hvað svo sem núverandi ríkisstjórn finnst um það mál.
Ég var að hugsa um það í morgun hvað það væri stórkostlegt að fá að upplifa þessa tíma.
Finna samstöðuna og sjá fólk vakna til lífsins.
Setja niður fót. Hingað og ekki lengra.
Það er það jákvæða við þessa kreppu.
Það neikvæða er auðvitað að það þyrfti svoa skelfilega atburði til að við áttuðum okkur.
Ég skora á ykkur að skrá ykkur.
Bjartar sumarnætur að baki á Íslandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þeir halda að stólaskipti nægja.
Ég fer í vont skap þegar ég sé mynd af þessum gráðugum manni.
Heidi Strand, 26.1.2009 kl. 09:08
Ótrúlegur hroki að halda að "þeir" ákveði framtíð þessa lands... Og heimskir blaðamenn sem setja upp svona fyrirsagnir
Heiða B. Heiðars, 26.1.2009 kl. 09:29
Fyndin mynd!
María Kristjánsdóttir, 26.1.2009 kl. 09:35
Þvallófi er fallegur á myndinni. Sammála að það er spennandi að sjá þjóðina finna sig. Verst að hún fann sig í fjóshaugnum.
Villi Asgeirsson, 26.1.2009 kl. 10:04
Hrokinn og firringin hjá þessu fólki nær nú út yfir öll mörk. Gera sér enga grein fyrir hvað hefur verið að gerast hjá almenningi og þeirri lýðræðisbyltingu sem er að eiga sér stað..og mér finnst það lágmarks krafa og lágmarkskurteisi að víkja frá ef fólk hefur ekki fulla heilsu í þau mikilvægustu verkefni sem hafa beðið þessarar þjóðar. Veikt fólk á að vera heima hjá sér. Punktur. Við gefum ekki tommmu eftir í kröfum okkar um nýtt lýðræði og nýtt fólk. Út með flokkshryllinginn.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.1.2009 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.