Mánudagur, 26. janúar 2009
"Pros and cons"
Stjórnmálamenn verða að geta staðið í lappirnar og stillt sig um að hlaupa í sífellu eftir almenningsálitinu.
Það er auðvitað kostur.
Sparsemi er líka kostur í fari fólks.
En þegar sparsemin verður níska þá snýst hún upp í martröð og verður óþolandi löstur og nískupúkinn verður að læra á jöfnum hraða að venjast því að vera aleinn í heiminum, nema auðvitað að hann eigi einhverja að sem sjá skyldu sína í að hanga yfir honum þrátt fyrir þennan óþolandi galla í veikri von um að erfa kvikindið.
Sama er með festuna. Flottur eiginleiki. Láta ekki henda sér til og frá í áhrifagirni og popúlisma.
En eins og með sparsemina getur festan í fari stjórnmálamannsins snúist upp í hreina þrjósku og vangetu til að meta stöðuna rétt.
Svona upplifi ég Geir þessa dagana. Festan er orðin að griplími sem hreyfir ekkert í kringum manninn sem b.t.w. var krúttlegur í sínum frjálslega klæðaburði í dag bindið var í pössun og fráhneppt í hálsakoti, alveg ótrúlegt kæruleysi.
Geir passaðu þig að verða ekki of hippalegur í klæðaburði.
Mér finnst Geir alveg algjörlega laus við næmni þegar kemur að því að meta stöðuna.
Honum finnst ósanngjarnt að Björgvin ÞURFI að segja af sér, þeir hafa verið í svo góðum fíling í ríkisstjórninni.
Þrátt fyrir ákall um brottvikningu Davíðs sé búið að hljóma síðan í haust, ekki bara á Íslandi heldur víða um heim, þá daufheyrist Geir. Hann ætlar ekki að láta róta sér eitt né neitt.
Það sem ég er að velta fyrir mér þessa stundina er hvort þrjóskan í Geir varðandi breytingar verði til þess að stjórnin springur?
Ef svo er þakka ég honum alveg kærlega fyrir þennan eiginleika og set viðkomandi löst í jákvæðnidálkinn þar sem hann mun þá losa íslenska þjóð undan stjórn sem er að ganga af okkur dauðum hér á skerinu.
Farin.
Geir: Má ekki missa dampinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:30 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
... já, og auk þess get ekki þolað hroka-/fýlu-/önugan tóninn í svörum formanna stjórnarflokkanna. Hafa þau ekki PR til að kenna sér að koma fram. Það er ekkert sem flokkast undir að vera viðkunnanlegt hjá þeim.
Takk fyrir dugnaðinn að skrifa góðar færslur.
Eygló, 26.1.2009 kl. 03:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.