Sunnudagur, 25. janúar 2009
Enginn þrýstingur segir Björgvin
Ég ætla að leyfa mér að vera neikvæð og segja að afsögn Björgvins komi allt of seint.
Einnig set ég stórt spurningamerki við þá merkilegu yfirlýsingu Björgvins sem segist segja af sér án þess að NOKKUR hafi þrýst á hann.
Ég myndi segja að þúsundir Íslendingar væru einhverjir.
En auðvitað á Björgvin við að enginn í klíkunni hafi þrýst á hann.
En..
Björgvin afsalar sér biðlaunarétti.
Nú eru margir í heilagri hamingju og aðdáunarkasti yfir þessum gjörningi Björgvins.
Ég er svöl með þetta, maðurinn er einfaldlega að gera það sem aðrir stjórnmálamenn gera víða um siðmenntaðan heiminn og væru löngu búnir að finnst mér líklegt.
Ég fagna því að það er farið að hitna undir þaulsætnum ríkisstjórnarmeðlimum.
En ég efa ekki að Björgvin G. er líka að hugsa um sína pólitísku framtíð og það er allt í lagi, hann stóð upp og fór, ekki leiðinlegt.
Það er auðvitað fagnaðarefni að einhver axli loksins ábyrgð en hafi þessum elskum dottið í hug að mótmælendur leggi upp laupana þá eru þeir ekki alveg að ná þessu með búggíbyltinguna.
Davíð er enn í Seðló.
Ríkisstjórnin lafir enn.
Á meðan verður mótmælt og það af fullum krafti.
En ég óska Björgvini G. Sigurðssyni velfarnaðar, hamingju og góðra efna í framtíðinni.
Meira var það ekki í bili.
Adjö!
Afsalar sér rétti til biðlauna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:13 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 2987323
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Eftirlifandi ríkisstjórn hefur ekkert heyrt og ekkert skilið
Sigrún Jónsdóttir, 25.1.2009 kl. 14:44
rétt að þetta hefði mátt gerast svona eins og 100 dögum fyrr, en betra seint en aldrei.
Brjánn Guðjónsson, 25.1.2009 kl. 14:52
one down! 9 to go! plús allt hitt!
Þetta er samt bjútífúl... góðar fréttir, sem settu örlítið bros á smetti mitt. En ég er alveg róleg samt, það er nóg eftir...
En þetta hlítur að gefa tónin fyrir það sem koma skal, hugsa að ríkisstjórnin falli á næstu dögum, það getur bara ekki annað verið.
Isis, 25.1.2009 kl. 14:55
já segi eins og Brjánn.. "betra seint en aldrei" .. mættu fleiri sjá sóma sinn i ad hunskast burt úr ráduneytum..
María Guðmundsdóttir, 25.1.2009 kl. 15:27
Ísland er greinilega að breytast. Almenningur er vaknaður og sættir sig ekki við hvað sem er lengur. Það væri spennandi að vita hvernig hér verður umhorfs í stjórnmálalífinu eftir fimm ár! Ætli við höfum ekki þurft þennan skell til að geta tekið almennilega til. Við erum svo fá og því ætti að vera auðveldara að breyta hlutunum og umbylta öllu.
Knús og kveðjur frá Skaganum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 25.1.2009 kl. 15:28
Já Guðríður sem betur fer er almenningur að vakna og vonandi sofnar hann aldrei aftur á verðinum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.1.2009 kl. 16:59
Ég er ansi hrædd um að þetta sé rétt að byrja. En með von í hjarta komumst við ansi langt held ég.
Vildi bara rétt líta inn og senda þér rokna knús í hjartastað vinkona.
Skjáumst fljótlega darling.
Lovjú
Tína, 25.1.2009 kl. 17:01
Kvitt
Edda Agnarsdóttir, 25.1.2009 kl. 18:06
Já það er gott að hann koma afsagnarflóðbylgjunni af stað (vonandi )
Ég kann samt ágætlega við Björgvin
Margrét St Hafsteinsdóttir, 25.1.2009 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.