Laugardagur, 24. janúar 2009
Upp með hrærivélarnar
Sextándi mótmælafundurinn á Austurvelli er í dag.
Þegar ég mæti á mótmæli þá geri ég það ekki vegna þess að sóandsó samtökin eða sóandsó mennirnir standa fyrir fundinum.
Ég þakka einfaldlega fyrir að geta fengið tækifæri til að mótmæla því skelfingarástandi sem yfir okkur er að dynja.
Ég mæti fyrir sjálfa mig og afkomendur mína.
Það er ekkert flóknara en það.
Það mun færast í aukana að reynt verði að drepa málum á dreif, fá fólk til að draga sig í hlé og hætta hávaðaframleiðslunni.
Sýna biðlund, svigrúm, skilning og gefa andrúm og leyfa fólkinu sem keyrði okkur í kaf að halda áfram að dunda sér við það.
Það verður ekkert heilagt í viðleitninni við að svæfa okkur aftur. Það verður höfðað til ýmissa tilfinninga eins og samúðar, vorkunnar, reiði, og paranoju.
Það verður reynt að etja okkur saman.
Okkar ábyrgð felst í því að láta þetta ekki á okkur fá.
Mótmæli af öllum gerðum eru stjórnvöldum erfiður ljár í þúfu.
Stundum þarf maður að vera óþægilegur en ég get fullyrt að það þarf mikið að ganga á áður íslenskur almenningur fær nóg og ákveður að gera eitthvað í því.
Því miður.
Við erum alltof hlýðin þjóð.
Betur væri að við hefðum sett hnefann í borðið strax.
Í staðinn fyrir að hlæja eins og fífl af auðjöfrum og pótintátum þeirra í stjórn landsins.
En það er búið og gert.
Núna, hins vegar, er það úthaldið sem skilar okkur áfram. Áfangasigur er unninn.
En betur má ef duga skal.
Upp með hrærivélarnar og skeiðarnar.
Ókei, er að fara aðeins fram úr mér hérna, pottlok eru fín.
Farin að fremja eitthvað áhugavert.
Mótmæli halda áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Löggæsla, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:34 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sjáumst á Austurvelli.
Lifi búsáhaldabyltingin.
Hrönn Sigurðardóttir, 24.1.2009 kl. 12:32
Sjáumst á Austurvelli
María Kristjánsdóttir, 24.1.2009 kl. 12:33
BARÁTTUKVEDJUR! upp med pottlokin!!
María Guðmundsdóttir, 24.1.2009 kl. 13:53
Ég veit eiginlega ekki alveg hvað ég á að segja um þetta allt saman. Fáránleikinn, siðblindan, egóisminn, glæpahneigðin, óréttlætið og skítkastið er orðið svo svakalegt að ég er alveg hætt að botna. Allir kasta í alla, mótmælendum er mótmælt af mótmælendum mótmæla sem mótmæla því að mótmælendur mótmæli á annan hátt en friðsamlegan. Þá koma mótmælendur og mótmæla öllu því sem mótmælendur mótmæla mótmæltu áður. Og í miðjum þessum mótmælum hefur ríkisstjórnin verið bæði með og á móti því að vera með eða á móti, stjórnarandstaðan er á móti því að vera með, en með því að vera á móti því að vera á móti.
Þetta er allt svo löngu gengið úr böndunum, enginn veit hvort hann er að koma eða fara og þessvegna get ég ekki annað en verið þakklát fyrir að hafa það sem ég hef, þó ekki sé líkamleg heilsan alltaf upp á alla fiskana, fjárhagsleg heilsa sígur niður á við og andlega heilsan komin á það stig að viðbrögðin við öllu eru þau sömu; kaldhæðin hláturroka!!
ÁFRAM ÍSLAND!!
Guðný B. Hösk (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.