Miðvikudagur, 21. janúar 2009
Þingfundur fellur niður - ekki mótmælin
Þeir eru búnir að fella niður þingfundinn sem átti að hefjast klukkan þrettán.
Væntanlega vegna hávaðamengunar utanhúss.
Árinn sjálfur.
Hvenær á þá að afgreiða bjór- og vínmannréttindamálið hans Sigurðar Kára?
Nú eða reykherbergi á veitingastöðum?
Ég er miður mín, það er skelfilegt að ekki sé hægt að afgreiða þessi þjóðþrifamál.
Bévítans mótmælendurnir!
Allir út að mótmæla.
Þingfundur fellur niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Löggæsla, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2987153
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Nota bene
Áhugaverðir tenglar
www.myspace.com/noise1
Athugasemdir
Kjósa? Og hvað svo? VG sem stendur á bak við mótmælin vill hrifsa til sín völdin, en hvað vill VG gera?
Hvaða lausnir boðar VG? Skattahækkanir? Sjálfsþurftarbúskap? Einangrun landsins frá umheiminum?
Guð hjálpi okkur er hinir sótrauðu sósíalistar komast til valda. Þá fyrst verðum við F**ed.
Liberal, 21.1.2009 kl. 12:27
Libbi: Give it a rest, þetta hefur nákvæmlega ekkert með VG að gera.
Átta sig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.1.2009 kl. 12:28
Stendur VG á bak við mótmælin? Ég er svo aldeilis hissa, en trúirðu þessu sjálfur, Liberal, eða er þetta misheppnaður brandari?
Helga Magnúsdóttir, 21.1.2009 kl. 12:39
Fólk mótmælir fyrir sjálft sig. Hvorki VG né neitt annað stjórnmálaafl stendur á bak við mótmælaaðgerð sem endist í meira en 14 klst og heldur krafti allan tímann.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 12:40
Já, því miður eru VG ekki jafn sterkir og Liberal vill vera láta.
Björgvin R. Leifsson, 21.1.2009 kl. 12:47
Það er reynt með öllum ráðum að tala mótmælin niður, m.a. tengja þau VG eða falsa tölur mótmælenda. Það er verið að mótmæla stjórnvöldum, fólkinu sem margt virðist hafa gleymt að það starfar fyrir okkur almenning sem greiðum laun þess.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.1.2009 kl. 12:49
Þeir sem vilja af einhverjum undarlegum ástæðum ekki breytingar á þessu glataða ástandi eru með sjálfssefjun í gangi.
Gamla kommahræðslan notuð til hins ýtrasta.
Málið er að kommagrýlan er löngu hætt að virka.
Þetta hefur nákvæmlega ekkert með flokka að gera.
Djísús.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.1.2009 kl. 13:00
Ef ekki þinghúsið, mætti allt eins mæta við Seðlabankann eða spjalla við yfirmenn fjármáleftirlitsins.
hilmar jónsson, 21.1.2009 kl. 13:07
Libbi syngur sama sönginn og sveppurinn sem sat á móti Helgu Völu í Kastljósi í gær: "Kjósa? Hvað svo?" Það sem var fyndnast við téðan svepp var það að hann var alveg sammála því að ríkisstjórnin yrði að fara frá. Væri gaman að spyrja hann þá á móti: "Fara frá? Hvað svo?"
Guðmundur Helgason (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.