Miðvikudagur, 7. janúar 2009
Útlendingar - gat verið
Gat nú verið, útlendingar að slást.
Mér brá bara fyrst, hélt að Íslendingar væru farnir að slást, bræður að berjast.
En sjúkkit sem betur fer ekki enda íslenskir íbúar Hlíðanna til fyrirmyndar eins og allir vita.
Dettur hvorki af né drýpur.
En af hverju fáum við ekki að vita hverrar þjóðar þessir útlendingar voru?
Mér finnst þetta alls ekki nógu góðar upplýsingar.
Voru þetta Pólverjar, Danir, Færeyingar eða Grænhöfðingjar?
Kannski Mexíkóar?
Þetta er aktjúallí grundvallaratriði offkors.
Koma svo lögregla, láta vita um upprunaland, kennitölu, skóstærð og húðlit.
Jeræt. Svei mér þá í hvaða kúkúlandi er ég stödd?
Hópslagsmál í Lönguhlíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 2987161
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Kannski var þetta bara Seðlabanka gengið....þeir eru sumir doldið útlendingslegir, afrískt ættaðir og svona
Kannski var partý hjá BB, hann á heima þarna í grenndinni
Sigrún Jónsdóttir, 7.1.2009 kl. 22:59
Auðvitað á ekkert að vera tala um hverjir þetta gætu verið, líka að hætta að fjalla um þetta bölvað hurn og hverjum það er að kenna. Hvers erum við bætt að vita eitthvað um málin.
Við eigum ekkert að fá að vita hvað er í gangi í samfélaginu, skapar bara fordóma og offoss, sjáðu bara hvernig útrásavíkingarnir eru ofsóttir.
Hættu þessu bulli, auðvitað eigum við að fá að vita ef þetta eru útlendingar, hvaðan, hvort þeir séu í vinnu eða ekki, ef þeir eru í skóla hvaða skóla osfrv.
Að vera glæpamaður eða ofbeldisseggur er ekkert einkamál Jenný, eins og þú villt vera að halda fram með þessari færslu.
Bjöggi (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 23:14
löðruglan gat víst talað þá til, svo löðruglan hlýtur að kunna útlensku
Brjánn Guðjónsson, 7.1.2009 kl. 23:14
Svo er það alltaf tekið fram ef Íslendingar eru að brjóta af sér í útlöndum. Það kemur fram í öllum norrænum fréttamiðlum ef það eru Íslendingar að fremja glæpi, eða slasa sig eða aðra í fíkniefnavímu. Þetta skiptir fólk máli og það vill fá að vita hvað er að gerast í kringum sig. Mér finnst þetta sjálfsagt mál að hlutirnir séu svona....
Bjöggi (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 23:20
hehe asninn þinn
Annars hef ég heyrt að díllinn gerist við Bónusvídeó í Hlíðunum.
Jóna Á. Gísladóttir, 8.1.2009 kl. 00:07
Kristín Katla Árnadóttir, 8.1.2009 kl. 08:22
Kveðja inn í vonandi góðan dag.
Hulla Dan, 8.1.2009 kl. 08:35
Já og ég vil líka fá að vita hvar þeir vinna og í hvaða skóla þeir ganga og hvort þeir voru í gallabuxum eða flauels........
Hrönn Sigurðardóttir, 8.1.2009 kl. 08:50
Hvar hefuru verið Jenný? Veistu ekki að útlendingar eru að eyðileggja allt hér á landi? Þeir eru meira segja farnir að skemma Framsóknarflokkinn og er ég hræddur um að seinasta vígi heiðarleika og hugsjóna á Íslandi sé að falli komið
Karma (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 10:53
Svona lagað hefur nú alveg gerst á meðal Íslendinga líka, sko. Það hafa alltaf verið hópslagsmál á Íslandi.
Helgi Hrafn Gunnarsson (IP-tala skráð) 8.1.2009 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.