Sunnudagur, 4. janúar 2009
Þið eruð ekki mín stjórnvöld
Ég veit ekki hvað ég á að segja lengur hvað varðar vinnubrögð íslenskra stjórnvalda frá hinu smæsta til hins stærsta.
Það er sama hvar borið er niður, þau eru máttlaus, það lekur af þeim aðgerðar- og bitleysið.
Það er verið að myrða konur og börn, saklausa borgara í stærstu fangabúðum heims. Gasa.
Ingibjörg Sólrún, utanríkisráðherra fordæmir innrás Ísraelshers á Gasaströndina.
ISG það bjargar engum mannslífum að fordæma hér uppi á Íslandi.
Stjórnmálasambandsslit eru lágmarksaðgerðir gagnvart þessari villimennsku.
Því erum við Íslendingar stöðugt í vondum félagsskap með þjóðum sem engu eira gagnvart minnimáttar minnug þess þegar við fórum í stríð við Írak?
Núna eru morðingjarnir í Ísrael að ganga til bols og höfuðs á fólki sem þegar hefur verið svipt mannréttindum og er innilokað eins og dýr í búri á Gasa.
Sveiattann.
Þvílíkt máttleysi aumingjaskapur og handvömm.
Ég fordæmi þessa linkind og segi mig úr lögum við íslensk stjórnvöld.
Og nú hermi ég orð utanríkisráðherra upp á hana og segi;
Þið eruð ekki mín stjórnvöld.
Svo langt því frá.
Fordæmir innrás á Gasa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hneyksli, Samgöngur, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
heyr heyr
Óskar Þorkelsson, 4.1.2009 kl. 21:26
Því erum við Íslendingar stöðugt í vondum félagsskap með þjóðum sem engu eira gagnvart minnimáttar minnug þess þegar við fórum í stríð við Írak?
Við íslendingar eru ekki stöðugt að koma okkur innundir hjá vondum félagsskap..það gera stjórnvöld.
OKKAR STJÓRNVÖLD HAFA Nú MARGSANNAÐ AÐ ÞAU EIGA SVO MARGT SAMEIGINLEGT MEÐ ÞESSUM ILLMENNUM UM ALLAN HEIM..ÞAU ERU HLUTI AF ÞEIM OG NÍÐAST Á SÍNUM ÞEGNUM OG ÞEIM SEM MINNI MÁTTAR ERU.
Ég er algerlega búin að missa alla tiltrú og von á þessu ríki okkar og núna þegar það klúðrar því að sækja rétt okkar gagnvart bretum og standa vörð um hag okkar..það verður punkturinn yrir i ið ...þessu er lokið gott fólk. Spilling stendur grímulaus fyrir framan okkur og innrætið á röngunni og þjóðin vælir enn um að þeir sem hafa reynt að mótmæla og koma vitinu fyrir fólk... hafi brotið tvær rúður, hent tuttugu eggjum og brætt í sundur einn kapal. Þetta er búið.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.1.2009 kl. 21:34
Alveg sammála - stjórnmálaslit við Ísrael takk fyrir.
, 4.1.2009 kl. 21:53
ISG fær nú prik fyrir þetta burt séð frá öllu öðru sem á landan hefur gengið!
En mikið finn ég til með fólkinu þarna - á skyldmenni sem búa alls ekki svo langt frá en þau sem betur fer eru ekki á þessu svæði lengur.
Vil benda fólki á að skoða þessa síðu: http://www.ifamericansknew.org/
Sýnum samstöðu á þessu skelfilegu tímum,
Friður!
hvati (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 21:54
Og þá ekki mín stjórnvöld!
Hrönn Sigurðardóttir, 4.1.2009 kl. 22:00
Vel mælt Jenný. Þetta er óafsakanlegt svo ekki sé sterkar til orða tekið.
Hólmfríður Gestsdóttir (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 22:16
hvati!
Ég hef enga samúð með Hamas liðum. Engin stjórmálaslit við Ísrael! Frekar stuðningur!
Samúð með skyldmennum sem hljóta að þurfa að hafa upplifað ýmislegt hjá heiðarlegum Palestínum. Amen.
Óskar Arnórsson, 4.1.2009 kl. 22:16
Ég geri alvarlega athugasemd við yfirlýsingu Katrínar Snæhólm Baldursdóttur hér fyrir ofan. Íslensk stjórnvöld geta ekki níðst á þegnum sínum af þeirri einföldu ástæðu að á Íslandi eru engir þegnar eins eða neins. Við erum borgarar í borgaralegu lýðræðisríki en lútum ekki þjóðhöfðingja eins og tíðkast víða annars staðar, t.d. kóngi eða drottningu, keisara, æðsta presti eða hvaða heiti sem viðkomandi kallast. Við erum borgarar en ekki þegnar! Höfum það á hreinu!
corvus corax, 4.1.2009 kl. 22:44
Ef það væri nú hægt að slíta stjórnmálasambandi við okkar eigin stjórnvöld!
Hmm... Bíddu nú við ... það eru *engin* tengsl við okkar eigin stjórnvöld í dag. Við erum bara skríll í þeirra augum. "Við erum Ekki þjóðin", eins og sagt var....
Svei. Attan.
Einar Indriðason, 4.1.2009 kl. 22:49
Jú við erum þegnar auðvalds og ég tek heils hugar undir með jenny og Katrínu hvað þetta varðar.
Fólk er að deyja hérna á biðlistum eftir aðgerðum á meðan að Utanríkisráðherra fær uppskurð í Bandaríkjunum og svo sértæka meðferð í Svíþjóð.
Erum við öll jöfn?
Vilbogi Magnús Einarsson (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 22:51
Við viljum eflaust öll vera borgara og hafa borgaraleg réttindi..en eins og staðan er í dag erum við ekkert meira en ódýrt vinnuafl sem er búið að arðræna og vanvirða. Lútum algerlega völdum auðvaldsins og höfum ekki rétt til eins eða neins. Eins sorglegt og það nú er.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.1.2009 kl. 23:00
Ekki mín. Spurning hver fer fyrr, þau úr stólum eða ég og mínir burt. Þá geta þau stjórnað sjálfum sér og sagt "við erum þjóðin".
Solveig (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 23:17
Heyr, heyr!!!!!
Hulla Dan, 5.1.2009 kl. 00:14
já, maður er farinn að skammast sín verulega...
góðar kveðjur inn í nýtt ár!!
alva (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 02:55
Það er sorglegt að fylgjast með því máttleysi og dugleysi sem einkennir yfirboðara landsins sem virðast hafa límt sig í stjórnarstólana með tonnataki spillingar og valdahroka.
Ég væri alveg til í útburðaraðgerð. Senda þau út í Papey án GSM og bjóða þeim til baka þegar þau sýna auðmýkt og raunverulega iðrun á því sem helst mætti kalla Landráð.
Þetta er svo sannarlega ekki mín stjórnvöld enda er ég skilgreind samkvæmt ISG sem óþjóð.
Birgitta Jónsdóttir, 5.1.2009 kl. 09:05
Ætli það sé tilviljun að það verður útvarpað í Vítt og Breytt á Rúv í dag um hörmungar sem Ísraelar urðu fyrir á tímum Hitler? Nei ég held ekki, enda finnst Þorgerði Katrínu þetta ekkert tiltökumál. Ógeðslegt og þessi pistill eins og út úr mínu hjarta talaður hafðu þökk fyrir Jenný mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.1.2009 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.