Sunnudagur, 4. janúar 2009
Af flugfreyju, trylltum barnahóp og samtölum án krepputals
Ég fór í barnaafmæli þar sem ég hitti fullt af skemmtilegu fólki á öllum aldri.
Við töluðum ekki um kreppuna aldrei þessu vant enda allt fullt af börnum sem stukku um stofur í mögnuðum leikjum og það heyrðist í þeim.
Þess vegna brostum við eiginlega bara til hvors annars enda ekki hægt að heyra mannsins mál fyrir alls kyns spennandi leikhljóðum.
Á leið heim frá Stokkhólmi í gær horfði Jenný Una lengi á flugfreyjuna, alvarleg og hugsandi á svip.
Svo sagði hún:
Flugfreyja, þú ert mjög falleg kona.
Takk, sagði flugfreyjan og brosti fallega.
Jenný Una: Og svo ertu líka svo mjög fín.
Flugfreyjan: Takk elskan, þú ert líka fín.
Jenný Una (alveg; hvað er að konunni er hún blind?): Nei, érekki fín ér í gallabuxum.
En á morgun verð ég fín heima há mér.
Og það gekk eftir. Afmælisbarnið sem hélt sína síðbúnu afmælisveislu með litlabróður (23. des. og 30. des), var í prinsessukjól og prinsessuskóm og á bakinu skartaði hún álfavængjum.
Amman bakaði hvíta prinsessuköku með silfurkúlum og kerti.
Hamingja barnsins var fullkomin.
Og þar með ömmunar líka.
Litli bróðir sem er alltaf glaður og ánægður breytti ekki út af vananum og skemmti sér konunglega enda orðinn eins árs.
Honum fannst skemmtilegast að leika sér með pappírinn utan af gjöfunum sem þau systkini fengu, innihaldið fékk að bíða betri tíma.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Vinir og fjölskylda | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Vá, er hann Hrafn Óli orðinn eins árs? Ekki hélt að hann væri orðinn svona stór og ég búin að blogga svona lengi. Til hamingju með barnabörnin sem eru alveg til háborinnar fyrirmyndar.
Helga Magnúsdóttir, 4.1.2009 kl. 19:04
já börnin eru til háborinnar fyrirmyndar.. jeminn hvað Jenný hefur verið flott með vængina, var þetta nokkuð kaka með gamla góða frosting kreminu? er að drepast úr forvitni því þetta hljómar eitthvað svo flott.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 4.1.2009 kl. 19:20
Jabb, frosting old time
TYaskk stelpur
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.1.2009 kl. 19:58
Innilega til hamingju með barnabörnin þín
Ásdís Sigurðardóttir, 4.1.2009 kl. 20:15
Ég dáist að fólki sem getur farið í gegnum heilt boð án umræðna um kreppur....sé það fyrir mér í fjarlægum draumi að geta farið að blaðra aftur áhyggjulaus um einskis nýta hluti sem samt eru svo mikilvægir !
Til hamingju með barnabörnin þín Jenný !
Sunna Dóra Möller, 4.1.2009 kl. 21:00
Laufey B Waage, 4.1.2009 kl. 21:02
Sálarbætandi að umgangast, hlusta á og lesa um (ömmu)börn, mín sem annarra. Viss um að einlægt hrósið hefur létt flugfreyjunni lífið þennan vinnudaginn.
Solveig (IP-tala skráð) 4.1.2009 kl. 21:26
mér finnst þú líka svaka fín. ég líka. þó er ég í gallabuxum.
Brjánn Guðjónsson, 4.1.2009 kl. 21:29
það er svona blogg sem fær mann til ad brosa og finnast veröldin yndisleg!! Yndisleg ömmubörnin þín og þú sjálf ert alveg ágæt
Birna Guðmundsdóttir, 5.1.2009 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.