Mánudagur, 29. desember 2008
Grönn í kreppu
Ég var lengi sérfræðingur í negrunum. Ég kynnti mér þær allar, prufaði margar og nú heldur þú sem lest að ég hafi verið spikbolti.
Ónei, hef reyndar einu sinni verið feit en það var þegar ég var full og andstyggileg og troðfull af róandi til að bíta höfuðið af skömminni. Það þarf vart að taka fram að þá var ég ekki að pæla í megrunaraðferðum.
Það er nú yfirleitt þannig að við vestrænar konur erum með kíló á heilanum frá því í snemmbernsku.
Við erum mataðar á standardlúkkinu hvert sem við snúum okkur.
Þess vegna er mér til að mynda frekar kalt til Barbídúkknanna sem kenna stelpunum okkar að svona eigi konur að líta út og í leiðinni kennum við þeim að næra kaupgleðina með fötunum á þetta gervikvendi og öllum fylgihlutnum og fyrirkomulögunum sem hún þarf að eiga.
Burtséð frá því þá held ég að megrunarkúrar séu flestir gagnslausir. Amk. þeir sem útiloka ákveðnar fæðutegundir.
Mér líður aldrei betur en þegar ég borða allan mat (nei, ekki slátur, unnar kjötvörur og úldinn fisk).
Hver man ekki eftir kókósbollumegruninni, hvítvíns- og eggjakúrnum, Scarsdale, Danska, Prins og Kók dæminu og áfram skal talið.
Ég gekk svo langt í mesta brjálæðinu að fá Mirapront (spítt) hjá heilsugæslulækni í Keflavík þegar ég var tuttuguogeitthvað. Ég sagði við manninn þar sem hann sat á móti mér og horfði á mig;
Dr. Feelgood, ég er alltof feit, mig vantar megrunarpillur (ég var tíu kílóum undir kjörþyngd á þessum tímapunkti).
Hann (annars hugar): Ókei en þú mátt ekki taka fleiri en stendur á pakkningunni.
Ég: Nei, nei (á innsoginu). Jeræt. (Ég hef ALLTAF tekið meira en stendur á pakkningunni og því skyldi ég breyta út af vananum. Þetta sagði ég auðvitað ekki upphátt).
Ég var því ósofin í vinnunni, nagandi á mér kinnarnar og skyldi ekkert í hvað mér leið illa.
Ergó: Borða í hófi, allan mat og hætta að láta eins og kjánar gott fólk.
Þá eru allir þokkalega grannir í kreppunni.
Adjö!
Hey, hver fjandinn er að bloggforsíðunni? Hún liggur bara niðri vegna bilana. Ég kann alls ekki við þetta og hananú.
Etum, drekkum og verum glöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vísindi og fræði, Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 23:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég var lengi sérfræðingur í negrunum.
Þetta er óborganlega fyndið... ég ligg í krampakasti. Frú Jenný Anna Elsku kerlingin mín......
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.12.2008 kl. 00:39
Hahaha .. ég ligg nú reyndar líka í ágætu kasti hérna!
Ég man eftir einni "megrunaraðferð" sem ég varð vitni að - og hún virkaði vel. Sú ágæta meðferð fólst í því að fá brennslukerfi líkamans í gang - en sé það kerfi lélegt er næsta víst að fólk þyngist af minnsta tilefni...
Er sannarlega sammála því að það á að borða í hófi allan mat bara - og jamm - hver "minnkar" nú ekki í kreppunni? Jú, við gerum það líklega öll að einhverju marki.
Knús í þitt hús ..
Tiger, 30.12.2008 kl. 01:02
Ætli negranir séu ekki hinn hlutinn af útlitsdýrkun vesturlanda: Ljósabekkjarlegum? Það þykir m.ö.o. fínt að vera í megrun og negrun í einu...
Skál!
Sigurjón, 30.12.2008 kl. 01:11
um að gera að borða nóg af bjúgum og uppstúf. ekki heldur gleyma hamsatólginni með ýsunni. þá verður allt betra.
spurðu bara mig!
svo ég tali ekki um hveitistöffið góða....pasta. borða sem mest af því.
sneiða svo hjá óþarfa grænmetisgumsi sem gerir ekkert annað en vera fyrir.
hallelúja!
Brjánn Guðjónsson, 30.12.2008 kl. 01:35
Ég prófaði einu sinni að fara í megrun og var svo stressuð út af því að ég fitnaði... Síðan hef ég verið til friðs ;-)
Jónína Dúadóttir, 30.12.2008 kl. 07:27
Hehe, þið drepið mig. Sko Negranir eru bráðnauðsynlegar okkur spikfeitu hvítingjunum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.12.2008 kl. 08:18
Haha LOL !
aldrei prufað þetta, sko hvorugt
Ragnheiður , 30.12.2008 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.