Mánudagur, 29. desember 2008
Ég kem til dyranna eins og ég er klædd
Þegar ég má ekki eða get ekki gert hluti, eins og að þrífa, fara í matvörubúð og svoleiðis leiðindasýslur er ég að kafna úr andlegri framkvæmdasemi. Mér finnst ég VERÐA að þurrka af, ryksuga, þvo stórþvott og elda rétti sem hæfa konungbornum.
Þannig er því farið með mig núna.
Ég er svo andlega ofvirk að það er að drepa mig einkum og sér í lagi vegna þess að ég er með bullandi hita og beinverki.
Þannig að hér sit ég og líð.
Hárið á mér er eins og það hafi lent í tætara Kaupþings, Landsbanka og Glitnis.
Ergó: Um hárið lít ég út eins og kona sem hefur fengið raflost.
Ég er í svörtum alltof stórum kjól, eldgömlum og í suðabeisuðum forljótum ullarsokkum.
Augun eru sokkin.
Ég leit ekki svona illa út einu sinni þegar ég var alltaf full.
Og af hverju er ég að blogga um ógeðislúkkið á mér á þessum degi?
Jú ég skal segja ykkur hvers vegna.
Ég lá í múnderingunni og var að lesa Skaparann, þá frábæru bók eftir Guðrúnu Evu, á sófanum eins og aumingi.
Dingdong, dingdong, dyrabjallan hljómaði.
Ok, Katrín vinkona mín komin í kaffi, hugsaði ég og hentist á fætur og stökk að útidyrunum og opnaði þær og gargaði með minni kynhlöðnu röddu; Dújúvonnadansátinðemúlæt um leið og ég tók viltan tribal á þröskuldinum.
Úti stóð ógeðslega huggulegur maður, held ég sko, því ég skoðaði hann ekki mjög náið heldur skellti hurðinni í andlitið á honum.
Hann hringdi ekki aftur.
Ég held að hann sé í jafn miklu sjokki og ég, hann er að minnsta kosti farinn.
Ég veit ekki afturenda hvað hann vildi mér, hann bara fór maðurinn.
Var hann frá Rafmagninu? Neibb, á ekki von á lokunarmönnum. Múha.
Var hann frá happdrætti Háskólans? Varla á ekki miða og hef þar af leiðandi ekki unnið neitt.
Kannski var þetta friggings Votti eða Mormóni. Fruss.. gott á hann.
Eða var þetta sjálfur keisarinn af Búrúndí?
Ég hallast á þá skoðun.
Að minnsta kosti get ég sagt í dag að ég komi til dyranna eins og ég er klædd og verið að segja satt.
Jibbí og hóst.
Og dansa..... Úje
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 14:19 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
...kannski...æi ég veit ekki.
Sigrún Jónsdóttir, 29.12.2008 kl. 14:25
Hahaha æi omg hvað á maður að segja! Ég hefði dregið hann inn og skellt svo
Heiða B. Heiðars, 29.12.2008 kl. 14:28
Hahaha.....láttu þér batna sem fyrst
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 29.12.2008 kl. 14:40
Sé þig í anda, þetta hefur verið drepfyndið
Ásdís Sigurðardóttir, 29.12.2008 kl. 14:59
heheheh ég hefði nota Skessu aðferð á þetta.....
Hrönn Sigurðardóttir, 29.12.2008 kl. 15:01
kannski voru vinkonurnar að senda þér óvænt gaurinn í How to look good naked í over all breytingu og make up. Og þú skellir á hann !!
Þú ert óborganleg kjella. Það besta við þig er hvað þú hefur mikinn húmor fyrir sjálfri þér Láttuþérbatna
M, 29.12.2008 kl. 15:19
Sko... þegar saman koma... "Bad hair day" (þú sagðir það sjálf, að hárgreiðslan væri.... reykur og stuð....) og þú í "burkha"
Þá er nú varla nema von að niðurstaðan verði eitthvað skrítin.
(Persónulega vona ég að þetta hafi verið Vottur, og fengið far eftir hurðarhúninn í andlitið á sér.)
Hins vegar... ef þú ferð að fara að fá fleiri og fleiri bankanir og bjallanir á næstu dögum, þá veistu að það er búið að velja þig sem svona hálfgerðan þjálfara fyrir "sölumenn alfræðiorðabóka" (Herbert Guðmundsson?), og það er sagt við þá sem bjalla upp á: "Passið ykkur á henni þessari.... ef það kemur reykur út um eyrun á henni, og rauðglóandi augu, *ÞÁ* skulið þið hlaupa."
Einar Indriðason, 29.12.2008 kl. 15:47
Ertu ekki bara með óráði og hitavellu dauðans og sérð myndarlega menn á hverri hurð og heyrir hringl í öllu þegar þú hugsar?
Þetta var auðvitað ég og ég kem sko ekkki aftur fyrr en´þetta hurðahúnafar er horfið af enninu á mér. Karlmaður my ass...!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 29.12.2008 kl. 16:27
Þú hefur verið búin að lesa yfir þig og sérð fagra menn út um allt - þetta var örugglega gamli kallinn í þarþarþarnæsta húsi að fá lánaðan bolla af sykri Vona bara að hjartað hafi ekki gefið sig (í honum þ.e.a.s. )
, 29.12.2008 kl. 17:17
Ertu viss um að þú hafir bara skellt hurðinni? Nei ég meina bara af því að forsíða moggabloggsins fór líka sko!!! Maður þarf að lauma sér inn bakdyrameginn. Var þetta ef til vill einhver frá Moggablogginu!!!
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.12.2008 kl. 18:43
hahahaha..thú ert met bara. En nú er ég svooooo forvitin ad vita hver thetta var..geturdu ekki komist einhvern veginn ad thvi??? kallgreyid...kannski i áfallahjálp einhversstadar...
María Guðmundsdóttir, 29.12.2008 kl. 19:07
Heheheh hvað ertu að gera í eldgömlum ullarsokkum fékkstu ekki nýja í jólagjöf. Skipta ekki seinna en núna og úr sundbolnum kona undir eins! Ég vona bara Dúu vegna að hann hafi ekki verið rósóttur!!!!
Ía Jóhannsdóttir, 29.12.2008 kl. 19:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.