Mánudagur, 29. desember 2008
Út með allt helvítis pakkið
Krúttlegur þessi krakki í S-Kóreu sem misþyrmir Hey Jude þannig að eyrun á manni verkja.
Hvað um það, mér er sama, fólk má syngja og gera allt sem það vill á meðan það er ekki að abbast upp á mig.
En ég er með berkju- og lugnabólgu, jájá fékk það úrskurðað af alvöru lækni en ekki ræstitækni. Ég var nefnilega farin að ímynda mér að það allir væru farinir að ganga í allt í heilbrigðiskerfinu svo kreppulegt. Mætti ekki einum skúrandi lækni í ferð minni á vit vísindanna.
Ég stíg því aðeins upp af mínum sjúkrabeði til að minna ykkur á svolítið, svolítið sem skiptir máli.
Jólin eru búin. Við erum búin að opna pakka gleðja börnin og gússígússast út af afmæli Jesúbarnsins.
Nú tekur alvaran við.
Kreppan bíður með ískaldar loppurnar úti í myrkrinu.
Ekkert hefur breyst.
Ég reikna með að nú sé engum borgara þessa lands neitt að vanbúnaði.
Allir út á götu, á bloggið og hvar sem drepið er niður fæti, til að mótmæla.
Burt með ríkisstjórn, fjármálaeftirlitsvanhæfispakkið, Seðlabankastjórn, skilanefndir og alla sem taka þátt í að breiða yfir sannleikann.
Út með allan helvítis pakkann.
Um leið og ég er orðin hitalaus þá hefst mín bylting.
Ég lofa ykkur því.
Mikið andskoti er ég annars lasin.
Heimsfrægð á netinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 00:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Sendi þér bata- og baráttukveðjur af Skaganum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.12.2008 kl. 00:48
Ég sendi þér bata og baráttukveðjur af Seltjarnarnesinu
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 29.12.2008 kl. 00:59
Já láttu þér batna......við verðum að vera óþægilegir mótmælendur....taka þátt......taka völd....taka ofan fyrir þeim sem þora.....kveðja allt pakkið.....hyskið sem vill að við séum þægileg
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.12.2008 kl. 01:06
Klárlega skortir hitalampa í ~zmókinn~ ...
*blízdr*
Nýtt ár, ný viðhorf ...
Steingrímur Helgason, 29.12.2008 kl. 01:08
Bata kveðjur til þín Jenný Anna, farðu vel með þig
Mun ekki láta mitt eftir liggja í byltingunni
Sigrún Jónsdóttir, 29.12.2008 kl. 01:14
Láttu þér batna sem fyrst, kem svo og tek þátt í mótmælunum með þér...ekki málið!!
Sigrún (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 01:26
Ekki þessi læti Jenný, við þurfum nú að hafa gott svigrúm fyrir alla flugeldana og áramótagleði.
Ég vil ekki sjá þetta hettugengi með svörtu húgurnar aftur fyrr en í fyrsta lagi í maí. Þetta gerir mann svo þunglyndan og svartsýnan að sjá þessi grey öskrandi í myrku skammdeginu.
Stefnum að því að taka upp plóg og sleggju (eða hamar og sigð) með vorinu og latum verkin tala. Mbk, G
Gunnlaugur B Ólafsson, 29.12.2008 kl. 02:51
...svörtu húfurnar...
Gunnlaugur B Ólafsson, 29.12.2008 kl. 02:52
Láttu þér batna Jenný mín -svo seturðu rafræn ökklabönd á allt liðið !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 29.12.2008 kl. 04:46
Skjótan bata mín kæra Jólin eru ekki búin fyrr en 6. janúar 2009
Jónína Dúadóttir, 29.12.2008 kl. 08:17
Vorum einmitt að tala um ástandið ég og dóttir mín í gær. Nú verða held ég allir að taka höndum saman og berjast við þetta spillingarlið!
Batakveðjur héðan úr sveitinni Jenný mín.
Ía Jóhannsdóttir, 29.12.2008 kl. 08:25
Láttu þér batna Jenný mín
Huld S. Ringsted, 29.12.2008 kl. 09:03
Góðan bata farðu vel með þig svo þú getir tekið þátt í byltingunni af fullum krafti með okkur hinum á nýju ári ! Á nýju ári munum við alþýðan sína löngu klærnar okkar !
Ólöf Sigríður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 29.12.2008 kl. 09:09
Elskan mín passaðu þig á hreina loftinu - þú hefur greinilega fengið of mikið af því Vona að þér batni fljótt og vel Ég held enn í mér með að gera byltinguna en er orðið soldið mikið mál
, 29.12.2008 kl. 09:48
Vonandi batnar þér fljótt og vel Jenný mín, og svo förum við út að mótmæla.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.12.2008 kl. 10:33
Ef ú værir ekki svna helvíti edrú, byði ég ér uppá tvöfaldan Asna´, með sítrónusneið.
Heitt Romm-Toddý og ef allt annað þryti, volgt Koníakk, beint úr flöskunni í glasið, þaðan að vörum undir nefi, og svo gúlsopa.
En þar sem þú ert skrjáfandi þurr, verður þú barasta að hanga með Kvefpestinni lengur, þú getur ekki einusinni fengið Kamfórudropa og HoffmannsdropIss þíð edrú-alkarnir eru í vondum málum.
Við hin notum hverja afsökun til að setja í ,,glas"
Vonandi batnar þé SAMT mín ,,elskelig"
Kveðjur úr 101
Miðbæjaríhaldið (Mibbó)
Bjarni Kjartansson, 29.12.2008 kl. 10:54
Íhald: Þarna fórstu með það drengur. Amma mín gaf mér Hoffmansdropa þegar ég var veik sem lítil stelpa.. Nostalgía.
Og Asninn, fékk svoleiðis í Glaumbæ.
En kvótinn er búinn sem betur fer. Vatnið er best.
Þið öll takk fyrir kveðjur og Zteini: Annaðhvort þarf hitara í "aðstöðuna" eða "hættingu" eins og Einar segir.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.12.2008 kl. 11:02
Hildur Helga: Já rafræn ökklabönd á allan friggings hópinn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.12.2008 kl. 11:02
Í vor stoppuðum við trukkakallar umferðina einn daginn og skapaðist þá strax þó nokkur vandræði hjá almenningi sem þurfti að fara leiðar sinnar,eftir skamma stund fóru trukkarnir og allt féll í sama farið aftur.
Skömmu seinna var pistill frá umferðaráði í útvarpi allra landsmanna þar sem þáttarstjórnandi lýsti skoðun sinni á þessu stoppi.
En svo kom að viðtali við hinn áheyrilega Sigurð Helgason sem er toppur hjá ráðinu hann var spurður um álit sitt á þessari frekjulegu árás trukkarana á hversdagslífið hann sagði orðrétt.
Ef þeir endilega vilja vekja á sér athygli,og stoppa svona á götunni , ættu þeir nú að velja sér fáfarna götu svo þeir trufli sem minnst.
Sem sagt ,hann var ekki með það á hreinu að tilgangur mótmæla og afleiðing stundarinnar er truflun annars veit engin af mótmælunum..Eins er þetta nú um stundir
Almenningur verður að fara að láta til sín taka hver og einn svo um muni,en hætta að segja öðrum til við mótmæli....Amen
Gunnar Þór Ólafsson, 29.12.2008 kl. 20:02
Þú ert skemmtileg þegar þú ert með óráð. Ég tek annars undir með þér, frískri og veikri.
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 30.12.2008 kl. 00:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.