Sunnudagur, 28. desember 2008
Vanskilanefndin
Hið frábæra "björgunaraðgerðar- og veltisteinaplan" ríkisstjórnarinnar er að verða að geðveikislegum brandara. Algjörum Fellini sko.
Fátt eitt hefur verið gert af viti, óvissan jafn slæm og þegar hrunið reið yfir og við litlu sem engu nær fyrir utan það sem við uppgötvum sjálf með okkar kommon sens.
Efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra skoðar millifærslur upp á samtals hundrað milljarða króna frá Kaupþingi á Íslandi inn á erlenda bankareikninga.
Ábending um þetta glæpsamlega athæfi ef rétt reynist kemur í formi ábendingar utan úr bæ takið eftir, ekki skilanefndinni sem var skipuð til að finna þessa hluti og það með hraði.
Algjörlega dæmigert.
Hvar er friggings skilanefndin?
Alveg er ég viss um að hún er enn að reyna að finna út hvar aðalinngangurinn á bankanum er.
Það má örugglega sjá hana á helvítis túninu við Kaupþing að diskútera sig í gegnum þá byrjunarörðugleika.
Fífl.
Viðkvæmir lesendur eru beðnir fyrirgefningar á orðbragðinu og það á sjálfum jólunum en ég á ekki orð yfir hversu duglausar þessar skilanefndir virðast vera.
Ráðandi þvers og kross alla gömlu stjórnendurna inn í bankana og mér sýnist ekki betur en verið sé að halda upplýsingum frá almenningi. Amk. hef ég enga trú á að þessar skilanefndir séu að vinna fyrir mig sem er auðvitað eigandi bankanna þó ég kæri mig ekki hætishót um slíkar eigur.
Svo eru þeir allir meira og minna tengdir inn í gömlu bankana sjálfir.
Burt með þetta lið og það á stundinni.
Þeir myndu ekki finna út úr bankaráni þó það væri framið fyrir framan nefið á þeim.
Þessar skilanefndir eru ekki að standa sig.
Þær eru í bullandi fjandans vanskilum.
Rannsaka millifærslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Halloki, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 09:55 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Þetta er hógværlega að orði komist. Skilanefndin er að vinna fyrir Geir ekki fer hún að reyna að koma upp um misferli sem ríkisstjórnin vill hylma yfir! Ég tek undir #%$#%#.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 28.12.2008 kl. 00:56
dísöskræst!!!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 28.12.2008 kl. 01:14
And******s, Hel****s ræflar þessir sem eru í skilanefndinni, þeir eru ekki að vinna vinnuna sína. Eru eins og sauðir úti mó að bíta gras.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.12.2008 kl. 01:30
Almáttugur hvað ég er sammála þér, það dugar ekkert englaorðbragð til að lýsa vanþóknuninni á störfum þessara skilanefnda. En ég vil eiginlega líka benda á þetta $#&"/ Fjármálaeftirlit sem virðist bara vera fjármála en ekki eftirlit. Þeir hafa a.m.k. ekki haft eftirlit með fjármálunum í neinni bankastofnun miðað við hvað er að koma uppúr dúrnum núna og fyrr.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 28.12.2008 kl. 01:53
sammála .
Gunnar Gunnarsson, 28.12.2008 kl. 02:00
Þetta er lúsugur lúðaskríll, látum þá þamba plútóníumsýruþykkni.
Hundur í manni..., 28.12.2008 kl. 02:36
Kannski var skilanefndin bara ekki ennþá búin að finna þessar millifærslur. Það voru náttlega fullt af millifærslum í gangi og hvað eru 100 milljarðar milli vina?
Af hverju er ekki búið að' handtaka þetta pakk?
Villi Asgeirsson, 28.12.2008 kl. 06:56
sammála
Dóra, 28.12.2008 kl. 07:21
Held við getum bara treyst á "manninn á gólfinu" héðan í frá sem endranær, því elítan er samtryggð í sínu spillingarferli
Sigrún Jónsdóttir, 28.12.2008 kl. 09:21
Hefur einhver heyrt að nefndir sem unnið hafa átt fyrir fólkið í landinu hafi nokkurn tíma skilað einhverju af sér af viti.
Ekki ég.
Ía Jóhannsdóttir, 28.12.2008 kl. 09:29
Skilanefndinni var sjálfsagt aldrei ætlað að gera nokkurn skapaðan hlut - frekar en öðrum nefndum á vegum þessarar ríkisstjórnar. Þetta er bara enn ein einkavinanefndin sem ætlað er að veita mönnum aukalaun fyrir ekki neitt
, 28.12.2008 kl. 11:16
Hvað segiru er hún ekki að skila (neinu) nefndin ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.12.2008 kl. 11:33
Mér finnst þú ekkert óþarflega orðljót
Jónína Dúadóttir, 28.12.2008 kl. 12:31
Ekki að maður verði neitt undrandi..það hefur verið alveg ljóst frá upphafi að það er farsi í gangi..hluterk hans er að blekkja áhorfendur og telja þeim trú um að skilanefndir og aðrar aðgerðir ráðamanna eigi að gæta hagsmuna þjóðar...en það er augljóst og hefur verið frá því að bankarnir hrundu að ekkert slíkt er í gangi. Vinavæðingin nær bara nýjum hæðum núna og samtryggingin alger eins og áður. Sjálftakan og sérhyggjan allsráðandi og þetta lið ætlar ekki að gefa tommu eftir af völdum sínum og veltir sér nú upp úr nýjum græðgis og spillingarhæðum beint fyrir framan nefið á á okkur. Allt sem verið er að gera er að hilma yfir og fela glæpaslóðirnar. Einfalt!!!
Þessir menn misreikna sig þó illilega ef þeir halda eitt augnablik að þetta verði umborið af fólkinu í landinu...það eru boðaðar harkalegri mótmæli og aðgerðir en áður. Tími friðsamlegra og kurteisislegra ábendinga til þessa pakks um að hypja sig er liðinn. Nú verða brettar upp ermar og óværurnar svældar út. Gleðilegt nýtt ár öll sömul
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.12.2008 kl. 12:36
Held bara að þú talir út úr hjörtum ansi margra, frú Jenný!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 28.12.2008 kl. 12:40
Ábending um þetta glæpsamlega athæfi ef rétt reynist kemur í formi ábendingar utan úr bæ takið eftir, ekki skilanefndinni sem var skipuð til að finna þessa hluti og það með hraði.
Algjörlega dæmigert.
Hvar er friggings skilanefndin?
Alveg er ég viss um að hún er enn að reyna að finna út hvar aðalinngangurinn á bankanum er.
Þetta væri náttúrulega sprenghlægilegt ef það væri ekki svona sorglegt, við getum ef til vill hlegið að þessu eftir nokkur ár. En núna vil ég burt með þetta andskotans óhæfa lið sem þykist vera að stjórna landinu og bjarga okkur frá glötun, en leiðir okkur hægt og hægt nær bjargbrúninni tilbúin að sparka okkur fram af, til að friðþægja sjálft sig og vini sína. Svei því bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.12.2008 kl. 12:58
Þeir eru bara á fullu að fela sorann og spillinguna hjá sjálfum sér og sínum ! Þeir halda að fólk séu fífl (margur heldur mig sig) en nú erum við búin að fá nóg af því að horfa upp á þessi vinnibrögð og fokkmerki til okkar almennings og rísum upp og komum ykkur soranum frá völdum ! Við höfum reint að gera það með góðu og þið hlustið ekki og kannski er komið að því að við gerum það með illu og hana nú !
Ólöf Sigríður Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 13:11
Takk öll fyrir innlegg. Nú tökum við nýja árið með stormi og hreinsum til.
Það er ekki spurning.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.12.2008 kl. 16:16
Takk fyrir margar ágætis færslur á gamla árinu. Vonandi að þú verðir jafnvel beittari á því nýja.
Og já við skulum svo sannarlega hreinsa til.
Við höfum engu gleymt og ekkert fyrirgefið þó svo að við höfum tekið þá rólega yfir hátíðina.
Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 21:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.