Laugardagur, 27. desember 2008
Árið alveg að líða - jösses á jólunum
Árið er að verða búið. Ég var að átta mig á því áðan og það ekki á skemmtilegan máta.
Hinar hefðbundnu fyrirfram sprengingar eru hafnar. Ég gæti gargað en geri það ekki. Ótýndir götustrákar að taka forskot á sæluna.
Ég fæ ekki kikk út úr flugeldum en af því að ég ber ótakmarkaða virðingu fyrir hjálparsveitunum okkar þá finnst mér að það ætti enginn að versla þessa "nauðsynjavöru" annars staðar.
Annars á að reka hjálparsveitirnar af samneyslunni, það er ekki öðruvísi. Þessi þjónusta bjargar mannslífum.
Ekki versla við dílerinn á horninu sem er að fjármagna eigin neyslu. Jabb, ég er að tala um flugelda ekki dóp.
En jólin rúlla hjá með látum. Það er að segja hraðar en hönd á festir.
Áður en ég sný mér við verður "Nú árið er liðið í aldanna skaut" sungið í útvarpinu. Þá er stutt í að árið sé horfið - búið og bless.
Þessu ári gleymi ég seint ef nokkurn tímann.
Í ár var ég vakin upp með þokulúðri beint í eyrað þar sem ég svaf værum afneitunarsvefni haldandi að ég tilheyrði súperþjóð. Ok, ok, ok, ég hélt alls ekkert að Íslendingar væru klárari en aðrir en það var ekki laust við að ég væri farin að hallast aðeins á þá síðuna eftir heilaþvottinn í fjölmiðlum, í forsetanum og ríkisstjórninni um ofurmennsku smáþjóðarinnar.
Halló Jenný, var veinað í hlustirnar á mér, nú skaltu vakna og sjá á hvaða andskotans ormagryfju þú hefur komið þér fyrir á með öllu þínu hyski.
Jabb, ekkert verður samt aftur og kannski sem betur fer.
Það dásamlega við kreppuna er að hugarnir fara að starfa aftur. Einkaþoturnar og jeppahelvítin verða símból fyrir hyskni og óheiðarleika og úr rústunum mun rísa fallegt fólk að innan og í algjörum stíl við náttúruna sem getur drepið mann með fegurðarfyrirkomulagi sínu.
Birtan er bjútífúl eins og sjá mátti í frábærri mynd gærkvöldsins, Brúðgumanum.
Þvílík fegurð á þessari eyju.
Haskið ykkur á lappir hér er verk að vinna.
Burt með gamla Ísland inn með nýja siði og nýja vendi.
Hér þarf að sópa úr öllum hornum.
Æmgonnasúðemoðerfokkers.
Bankamenn sprengdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég kaupi aldrei flugelda, en ég verð að viðurkenna að mig dauðlangar í þessa bankamannatertu :D
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 27.12.2008 kl. 22:33
Segi sama, hef ekki keypt flugelda hingað til, eina ýlurakettu í mesta lagi, en nú er ég að hugsa um að sprengja einn Pálma Ásgeir Thor Ármannson til styrktar björgunarsveitunum... og fá útrás fyrir lágar hefndarhvatir mínar um leið múhaha!
Solveig (IP-tala skráð) 27.12.2008 kl. 23:26
Væri alveg til í eins og nokkur stykki bædi bankamanna og stjórnmálatertur. Eigdu gód eftir-jól og nýtt ár, kæra Jenný.
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 27.12.2008 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.