Föstudagur, 26. desember 2008
Fallegar manneskjur og minna fagurt njósnafyrirkomulag
Ég man þegar ég las bókina 1984 eftir George Orwell.
Mér fannst allt að því hlægilega absúrd þessi framtíðarsýn höfundar, hvar stóri bróðir fylgist með hverri okkar hreyfingu og einkalíf er ekki til.
Nú er bók Orwells eins og barnaævintýri sem engan á að geta hrætt því raunveruleikinn er mikið lygilegri en Orwell karlinum gat dreymt um.
Ég man þá tíma þegar fólk tókst í hendur og innsiglaði samninga.
Nú hafnar Persónuvernd beiðni fyrirtækisins Lánstraust um að kortleggja greiðsluhegðun (þvílíkt orð) Íslendinga.
Borgar þú rafmagnsreikninginn á gjalddaga eða eindaga? Eða ertu einn af þeim forstokkuðu sem greiðir mánuði of seint? Þetta vill Lánstraust vita og selja til sinna kúnna.
Ég vil ekki að það sé hægt að njósna um mig og selja upplýsingarnar til væntanlegra fyrirtækja sem ég skipti við og nei það hefur ekkert að gera með svarta samvisku mína, mér líður ágætlega þar nú um stundir, þetta hefur með pjúra mannréttindi að gera og friðhelgi einkalífsins.
En...
Mikið skelfing var myndin um Kjötborg falleg. Hún endurvakti trú mína á mannkynið sem hefur beðið mikinn hnekki undanfarið.
Ég ólst upp á þessum slóðum, reyndar aðeins vestar og mínar búðir voru hlið við hlið á Bræðraborgarstíg. Reynisbúð, SS, Mjólkurbúðin og Kron.
Svo á Ásvallagötu var Steini fisksali, kjötbúð og Magga brauð. Magga barnahatari sem ég hef sagt ykkur frá en sú kerlingarálft seldi fánakúlur sem voru hryllilega góðar.
Konurnar lyftu símanum og svo kom sendillinn með vöruna.
Allt á persónulegu nótunum.
Maður gat ekki stolist til að kaupa sér einn haltukjaftibrjóstsykur því kaupmaðurinn þekkti mann og spurði hvort amma hefði gefið leyfi. Ekki laug maður að kaupmanninum.
Hm...
Ég sakna þessara tíma, held að þeir hafi verið mun manneskjulegri en þeir sem við lifum núna.
Ég vil ekkert dvelja í fortíðinni en þrátt fyrir allt þá fékk maður að vera manneskja á þessum árum en ekki einber helvítis kennitala.
En bræðurnir í Kjötborg fá mann til að brosa hringinn. Þeir eru svo fallegar manneskjur.
Later.
Lánstrausti hafnað í þriðja sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Matur og drykkur, Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 2987154
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
helvítis afætukompaníið, Lánstraust.
næst vilja þeir vita hvort þú kúkir á morgnana eða kvöldin.
Brjánn Guðjónsson, 26.12.2008 kl. 14:15
góð hugleiðing á þessum síðustu og verstu!
og hér færðu líka smá jólaknús
halkatla, 26.12.2008 kl. 15:04
Innilega sammála þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.12.2008 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.