Leita í fréttum mbl.is

Ađfangadagur

 jol026

Dagurinn í dag er: Stund milli stríđa, rjúpa, Nóakonfekt, kertaljós, lykt af kanil og eplum, marglit jólaljós, falleg föt, eftirvćnting, meyr lund og tár í augum, fallegar minningar, söknuđur, hamingjusöm börn, pakkar, greni, frönsk súkkulađikaka, hátíđarkaffi, biđ, hátíđleiki, falleg tónlist, mikiđ uppvask og angandi lín.

Ég vona elsku dúllurnar mínar ađ dagurinn ykkar feli í sér allt ţađ sem ykkur finnst hámark gleđi og hátíđleika.

Ég óska lesendum síđunnar minnar gleđilegrar friđarhátíđar og ég ţakka ykkur öllum sem komiđ hér inn og lesiđ.

Ég kem svo tvíefld og mjög hversdagsleg, jafnvel rífandi kjaft um leiđ og hátíđleikinn bráir af mér.

Gćti orđiđ strax í kvöld.

Friđur sé međ okkur öllum, ekki mun af veita.

Jólin.


mbl.is Fréttaţjónusta um jólin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:

Ţađ er greinileg Jenný Anna ađ ţú veist hver kjarni jólanna er  Eigđu gleđileg jól

, 24.12.2008 kl. 10:31

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég óska ţér og fjölskyldu ţinni gleđilegra jóla.  Takk fyrir öll ţín frábćru skrif Jenný Anna

Sigrún Jónsdóttir, 24.12.2008 kl. 10:35

3 Smámynd: Laufey B Waage

Takk sömuleiđis. Gleđileg jól

Laufey B Waage, 24.12.2008 kl. 10:57

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Gleđilega hátíđ

Hrönn Sigurđardóttir, 24.12.2008 kl. 11:01

5 Smámynd: María Guđmundsdóttir

 Gledileg jólin og gott nýtt ár.  takk fyrir samfylgdina á gamla árinu, thú heldur áfram ad nćra okkur lesendur á nýju ári , thad stóla ég á

María Guđmundsdóttir, 24.12.2008 kl. 11:12

6 Smámynd: Brynja skordal

Gleđileg jól Jenný mín til ţín ţín og Fjölsk

Brynja skordal, 24.12.2008 kl. 11:39

7 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Gleđileg jól, elsku Jenný mín. Megir ţú fá sem flestar bćkur í jólagjöf, bókaormurinn yđar!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 24.12.2008 kl. 11:39

8 Smámynd: Ţröstur Unnar

Gleđileg jól kćra Jenný og takk fyrir líđandi ár.

Ţröstur Unnar, 24.12.2008 kl. 11:45

9 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Gleđileg jól, Jenný mín!

Ţorsteinn Briem, 24.12.2008 kl. 12:29

10 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Elsku Jenný mín.  Njóttu hátíđarinnar međal fjölskyldu og vina viđ kertaljós og krćsingar.

Takk fyrir ómetanlega lífsgleđi sem gleđur mig á hverjum degi.

Jólaknús yfir hafiđ frá okkur hér ađ Stjörnusteini.

Ía Jóhannsdóttir, 24.12.2008 kl. 12:38

11 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Gleđileg jól Jenný og hafđu ţađ sem allra best um jólin ! kćr kveđja, Sunna!

Sunna Dóra Möller, 24.12.2008 kl. 13:30

12 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gleđileg jól

Jónína Dúadóttir, 24.12.2008 kl. 13:57

13 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Leit upp úr pottunum til ađ skrifa jólakveđju, og hér kemur hún:

GLEĐILEG JÓL!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.12.2008 kl. 14:45

14 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Megi algóđur Guđ og hans fallegu ljúfu Englakór veita ţér elsku vinkona mín og ţína elsku fallegu ljúfu Fjölskyldu ást,von,trú og yndislegan kćrleika um Jólahátíđina og umvefja ykkur notalega hlýju og bros í hjarta og ţakklćti fyrir hvern ljúfa dag sem viđ eigum saman......Stórt knús og hlýr ljúfur og breiđur fađmur af Ást og vináttu til ţín frá mér og mínum yndislegum dćtrum og Húsbandi...........GLEĐI

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 24.12.2008 kl. 15:45

15 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleđileg jól

Huld S. Ringsted, 24.12.2008 kl. 15:59

16 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég ćtla rétt ađ vona ađ ţú mćtir sem fyrst aftur og rífir kjaft, eftir ađ Ésú hefur yfirgefiđ partíiđ.

eigiđ ţiđ kćrleiksrík jól á kćrleiksheimilinu.

Brjánn Guđjónsson, 24.12.2008 kl. 16:56

17 Smámynd: Tiger

Gleđilega hátíđ Jenný mín! Megi friđur og ljúfleiki umleika ţig og alla ţína um jólin öll sem og alltaf bara. Knús og kram í ţitt hús skottiđ mitt ...

Tiger, 24.12.2008 kl. 19:57

18 identicon

Gleđiklega hátíđ Jenný og takk fyrir ţín frábćru skrif.

Jólakveđja

Bragi

Bragi Jónsson (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 21:47

19 Smámynd: Dísa Dóra

Gleđileg jólin kćra bloggvinkona og voandi verđa ţau ţér ljúf og kćrleiksrík

Dísa Dóra, 25.12.2008 kl. 11:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 9
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 78
  • Frá upphafi: 2987159

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband