Leita í fréttum mbl.is

Fyrir jól, fyrir jól, fyrir jól

 gj

Á morgun er minn uppáhaldsdagur á árinu.

Mikiđ skemmtilegri dagur en jólin sjálf.

Ţađ er svo hátíđlegt ađ hlusta á jólakveđjurnar á Gufunni.

En ţessi dagur hefur undanfarin ár veriđ mengađur fyrir mér af skötuétandi nágrönnum međ sjúklegan smekk á illa lyktandi kvikindinu sem gerir skötu hins almenna manns ađ unađslegum lyktargjafa.

Ţiđ getiđ reiknađ út líđanina.

Nú er ég flutt og mér sýnist ađ mínir eđlu nágrannar séu venjulegt fólk sem ekki nefi vill illt.

Ég bíđ spennt ađ sjá hvort ţau standi undir vćntingum.

Annars er ég búin ađ klára eiginlega allt sem ég ţarf ađ gera fyrir jól, fyrir jól, fyrir jól.

Ég segi ykkur ţetta til ađ ţiđ spyrjiđ mig ekki ţessarar spurningar sem mér er verulega illa viđ.

Á morgun ćtla ungir jafnađarmenn ađ bjóđa upp á súpu til ađ vekja athygli á stöđu ungs fólks í kreppunni. 

Takk ungir jafnađarmenn fyrir ađ bjóđa ungu fólki upp á mat en ekki hrć.

Fyrirgefiđ skötuelskandi Íslendingar en ég skil ykkur ekki og ţarf heldur ekkert ađ gera ţađ.

Ég er ađ dissa ykkur međ ţessu skötutali, ég veit ţađ, en ţetta er mín síđa og ég er í baneitruđu jólaskapi.

Leik viđ hvern minn fingur og hjala eins og geđgóđur vögguböggull.

Farin ađ reykja elskurnar.

Falalalalalala

 


mbl.is Súpa hjá jafnađarmönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Skata...umm...međ ćđakítti..umm  Sorry, ţú minntir mig á hvađ ég á í vćndum

Ég elska líka jólakveđjurnar, ţćr koma mér í jólaskap

Sigrún Jónsdóttir, 23.12.2008 kl. 00:00

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sigrún: Ert ţú ein af ŢEIM?

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.12.2008 kl. 00:06

3 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Enn er skata illa kćst

uppi' á borđum landans.

Loft- skal húsiđ lykt af -rćst

er leiđ ađ rótum vandans.

Björgvin R. Leifsson, 23.12.2008 kl. 00:19

4 Smámynd: Steingrímur Helgason

Nćzta ár, fćri ég samhúzurum ţínum nágrennzlis eina verulega kćzta & lángwerzdferzgann myglađann hnođmör, ef ađ ţeir bregđazt vćntíngum mínum á morgun.

Gikkur, gikkur, gikkur, en ţó ekki hrokagikkur.

Steingrímur Helgason, 23.12.2008 kl. 00:22

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ég og mín kćra fjölskylda viljum óska ykkur öllum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári og ţökkum áriđ sem er ađ líđa.....Jólakveđja

 Linda og Fjölskylda :):):):)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 23.12.2008 kl. 00:24

6 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

eigđu góđan Ţollák, Jenný mín. ég hristi af mér jólin. áramótin eru minn tími. ţađ er hátíđin mín

Brjánn Guđjónsson, 23.12.2008 kl. 00:55

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ţorláksmessa er góđ vegna skötunnar, ég elska skötu en er ekki svo sjóuđ ađ ég láti vestfirskan hnođmör inn fyrir mínar varir.  Ég borđa hamsa og smjör međ minni skötu. 

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 23.12.2008 kl. 00:59

8 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ég elska ţorláksmessuskötuna og jólakveđjurnar á gömlu gufunni. Er einmitt ađ fara í skötuveislu á morgun - jamm, hún verđur borin fram snarpheit međ hnođmöri og sođnum kartöflum. Slurrrrp!

Gleđileg jól Jenný.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 23.12.2008 kl. 01:11

9 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Skata ER góđ, hefur alltaf veriđ og mun alltaf verđa. Ţví kćstari ţví betri.

Ég legg til ađ Zteingrímur líti frekar inn hjá mér ađ ári en nágrönnum ţínum gegn ţví ađ ég bjóđi ţér í hangikjöt í dulargervi.

Lára Hanna Einarsdóttir, 23.12.2008 kl. 01:35

10 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Skatan er passleg ţegar ţú fćrđ andarteppu yfir pottinum.  Og stappar henni svo saman viđ hnođmör.             Og Ţorlákur er besti dagur ársins vegna skötunnar.  Og ég hlakka til.............

Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2008 kl. 02:24

11 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Eigđu góđan dag ţú geđgóđi vögguböggull

Jónína Dúadóttir, 23.12.2008 kl. 06:12

12 Smámynd:

Ţorláksmessa er besti dagurinn - en ekki vegna skötunnar, heldur hangikjötsins  Bý sem betur fer í sérbýli og ţarf ekki ađ finna fýluna frá skötufólkinu

, 23.12.2008 kl. 07:19

13 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

skata

Einu sinni prófađ ţú getur aldrei meir!! 

Hrönn Sigurđardóttir, 23.12.2008 kl. 08:15

14 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

SKATA!  Ekki ađ rćđa ţađ! Aldrei veriđ elduđ á mínu heimili.

Ía Jóhannsdóttir, 23.12.2008 kl. 08:18

15 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Ummmmm ... skata. Ég ćtla ađ borđa skötu tvisvar í dag, fyrst í Höfđakaffi og síđan í foreldrahúsum. Ég elska skötu! slurp, slurp, slurp! Svo eru kveđjurnar yndislegar, koma manni í hátíđarskap. Gleđilega hátíđ elskurnar, hagiđ ykkur vel um jólin og veriđ góđ hvert viđ annađ!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 23.12.2008 kl. 09:15

16 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Garg!! Ţađ er bara einn dagur til jóla!!!

Hrönn Sigurđardóttir, 23.12.2008 kl. 10:44

17 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Eruđi búin ađ ÖLLU?

Hrönn Sigurđardóttir, 23.12.2008 kl. 10:45

18 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Alveg viss um ađ ţiđ séuđ ekki ađ gleyma neinu?

Hrönn Sigurđardóttir, 23.12.2008 kl. 10:45

19 Smámynd: Laufey B Waage

Viđ erum greinilega á sömu línu međ skötuna og jólakveđjurnar (var akkúrat ađ blogga um ţađ sjálf).

Laufey B Waage, 23.12.2008 kl. 13:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 2987322

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.