Fimmtudagur, 18. desember 2008
Dimmar rósir, jólatrésskreytingar og bókakaup - allt á sama deginum
Ég fór međ Dúu vinkonu minni í jólagjafaleiđangur og kom klyfjuđ heim. Međ bćkur ofkors. Ţađ er jólagjöfin í ár hér á kćrleiks.
Ég eyddi of miklu en ţađ verđur ađ hafa ţađ. Ég mun lifa á rođi og beinum (lesist hafragraut) alla hina dimmu og jólalausu vetrarmánuđi sem framundan eru.
Svo tóku viđ önnur skemmtilegheit sem var jólatrésskreyting Jennýjar Unu, Jökuls og Ástrósar skádóttur minnar.
Viđ skemmtum okkur vel hérna stórfjölskyldan mínus María, Robbi og Oliver sem eru fjarri góđu gamni í London en koma um helgina.
Á sunnudaginn fara systkinin Jenný Una og Hrafn Óli til föđurlandsins Svíţjóđar og verđa ţar fram í janúar međ foreldrum sínum.
Búhú.
En talandi um bćkur.
Ég var ađ lesa Dimmar Rósir eftir Ólaf Gunnarsson.
Mađurinn er stórkostlegur höfundur og bókin heldur manni föngnum frá fyrstu blađsíđu.
Mér finnst hann skrifa svo fallega hann Ólafur svo lýsir hann miklum örlögum fólks ţannig ađ mađur hrífst međ.
Bókin gerist á árunum 1969 til 1971. Ekki leiđinlegt fyrir mig sem var á sumum atburđum sem koma fyrir í bókinni eins og t.d. Zeppelíntónleikunum í Laugardagshöllinni 1970 og var fyrir marga eitthvađ sem alltaf situr eftir sem stórkostleg lífsreynsla.
Dimmar rósir er ein af ţeim bókum sem ég á ekki eftir ađ gleyma og líka ein af ţeim sem ég mun lesa aftur og aftur af ţví orđunum er rađađ saman á svo fallegan máta ađ ég fć stundum kökk í hálsinn.
Ţađ er milljónprósent skáldskapur.
Ţiđ eruđ auđvitađ spennt yfir ađ fá ađ vita hvort ég mćli međ bókinni er ţađ ekki?
Nú notiđ höfuđiđ og reyniđ ađ finna ţađ út.
Falalalalalala
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bćkur, Jólafár, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri fćrslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiđlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Já gott hjá ţér ađ hafa gert jólainnkaupinn, ég hef reyndar lokiđ ţví líka, nema svona smávegis. Á eftir ađsenda öll jólakortin, af ţví ađ tölvan hrundi. En ţetta kemur allt saman.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 18.12.2008 kl. 23:34
Led Zeppelin 1970 ? Ţúrt eldri en erfđasyndin & hefur líklega ţekkt Gamla nóa ţegar hann var ungur á ţeim tímum sem ađ túnglskinszónatan var gelgjupopp.
Steingrímur Helgason, 18.12.2008 kl. 23:45
Zteini: Jabb viđ Nói vorum "thight" á sínum tíma.
Ásthildur: Ég er ekki búin. Á smá eftir plús matarinnkaup auđvitađ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.12.2008 kl. 23:54
Ţú mćlir međ bókinni
Sigrún Jónsdóttir, 19.12.2008 kl. 00:02
Já flott hjá ţér ađ lesa jólabćkurnar á ađventunni Ég las einu bókina sem ég fékk í jólagjöf í fyrra í september s.l. Og ţóttist góđ Ég ţóttist líka góđ ađ koma ţví í verk ađ senda jólakortin í dag. Helv. gott ađ vera búin ađ ţví og ţá á ég bara eftir ađ finna eitthvađ handa snúllunum - ţađ er meiriháttar höfuđverkur
, 19.12.2008 kl. 00:30
Eitthvađ segir mér nú ađ ţú mćlir líklega međ ţessari bók
Jónína Dúadóttir, 19.12.2008 kl. 06:40
Huld S. Ringsted, 19.12.2008 kl. 07:59
Getur Dúa komiđ svo til mín og "hjálpađ" mér ađ bera jóladót?
Ég gizka á ađ ţú sért međmćlt bókinni?
Hrönn Sigurđardóttir, 19.12.2008 kl. 09:00
Dúa: Ţurftir ţú ađ blađra ţessu međ KÁPUNA?
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.12.2008 kl. 09:27
hahahahahahaha sorry, er ad hlćgja ad kommentinu hennar Dúu , sé thig svo i anda FRÚ JENNÝ
María Guđmundsdóttir, 19.12.2008 kl. 10:02
Međ kveđju,
Óđalsbóndinn á Stóru-Klöpp
Ólafur gunnarsson (IP-tala skráđ) 19.12.2008 kl. 13:30
Nei, hún mćlti ekkert međ bókinni, talađi bara oftar en einu sinni um fallega röđun á orđum og svona, en ţađ stendur ekki ađ hún mćli međ bókinni! En međ Zeppelintónleikana, ţá var hún eins og ég hef sagt frá áđur í lopapeysu á tónleikunum og ţví ekki nógu sexý til ađ komast í eftirpartýiđ eins og Andrea Jóns til dćmis og fleiri frćgar hippagellur íslenskar. (ć man ekki hvađ hun eitir ţessi ţarna sem fluttist svo út og var međ Jagger eđa Wyman frekar um tíma?)
En Ólafur Gunnars er fínn, en samt er ég ekkert viss um ađ allir skilji ţetta "Milljon prósent" sem gamla hippígellan er ađ vitna í. En Ólafur skrifađi víst bók sem hét Milljón prósent menn. Tröllakirkja og einkum ţó Öxin og jörđin hans ţekktustu bćkur, en sú sem ég las fyrst var ţó hin duldiđ svo grófa bók Ljosatollur! (skildi Jenný hafa veriđ fyrirsćtan framan á bókinni?)
Magnús Geir Guđmundsson, 19.12.2008 kl. 14:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.