Leita í fréttum mbl.is

Hvítir hrafnar hvað?

Í hverri viku nánast, stundum oftar, hótar fólk málssókn á báða bóga.

Ef ekki út af þessu, þá út af hinu.

Þetta er að verða vinsælt stjórntæki í kreppunni.

Hvort það virkar veit ég ekki.

En það er spurning hvort almenningur verður ekki að stofna sjóð fyrir þolendur allra særðu egóanna sem verðið er að strjúka rangsælis þessa dagana.

Ég er ekkert endilega að hugsa um DV málið frekar en önnur mál þar sem málsókn er hótað.  Sjóðurinn gæti heitið Bjargráðasjóður sannleiksleitandi aðila.

Þá munu þeir sem verða fyrir súi t.d. fjölmiðlar og þannig appíröt fyrir að draga sannleikann fram í dagsljósið, sótt um styrk fyrir málskostnaði í sjóðinn.Halo

Hvað gerum við ekki fyrir sannleikann almenningur í þessu landi?

Það er nefnilega ekki eins og það sé offramboð af heiðarleika og sannleiksást í gangi.

Hvítir hrafnar hvað?

Nefndin.

 


mbl.is Íhugar málsókn gegn Kastljósi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jenný Anna Baldursdóttir
Jenný Anna Baldursdóttir

Bara eins og ég kem fyrir af skepnunni.  Er með róttæka vinstri slagsíðu, með fagurgrænu ívafi ásamt femínískum töktum þegar við á.  Ég bít ekki.  Eða bít ég?  Það fer tvennum sögum af því. 

jennfo.baldursdttir@gmail.com

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 2986898

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband