Mánudagur, 15. desember 2008
Hvað næst?
Ég held að mig langi ekkert sérstaklega til að búa hér.
Ég er ekkert rosalega kröfuhörð til umhverfisins og móralsins þar sem ég bý enda sjálf ekki alltaf gefið tilefni til stofnunar aðdáendaklúbba í kringum persónu mína.
Hef alveg átt mína takta í lífinu þó ég sé búin að ná hellings nirvana og raðfullnægingum vegna framfara á þroskabrautinni. Ókei, smá útúrdúr.
Það er hreinlega orðið þannig á síðustu vikum að allar gáttir eru að opnast, hvert kýlið að springa svo vellur úr.
Mikið djöfulli hafa allar leikreglur verið orðnar ljótar og einskis svifist, leikvöllurinn ormagryfja.
Ég trúði nærri því honum Reyni í dag, gat ekki séð af hverju hann ætti að vera að ljúga upp á þennan unga blaðamann.
En reyndar sá ég enga ástæðu til þess heldur að blaðamaðurinn væri að ljúga upp á Reyni.
Ég snýst eins og fífl í kringum sjálfa mig, hver er að segja satt, hver er að ljúga?
Það er ekki lengur hægt að skipta upp leikmönnum í góða og vonda gæja.
Þeir virðast að stórum hluta allir sökka alveg biggtæm.
Nú eru staðreyndirnar á borðinu.
Átti að taka æru og starfsframa þessa unga manns og eyðileggja frekar en að segja satt?
Ef það er rétt þá skil ég ekki hvernig fólk getur sofnað á kvöldin.
Hvað næst?
Upptaka af útskýringum ritstjóra DV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Hneyksli, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 72
- Frá upphafi: 2987153
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
ójá! Læfisvonderful!
Hrönn Sigurðardóttir, 15.12.2008 kl. 21:01
Jenný mín.
Þetta er allt skítt, en lífið er jafndýrmætt og allt þetta kennir mér það að vera enn þakklátari fyrir það sem er í raun og veru ekki sjálfsagt.
Ég geri það meðvitað að passa mig á því að láta þessa kreppu ekki snúa mér á haus. Víst er að margir hafa verið að koma illa fram og margir sökudólgar eru á ferðinni. En allt þetta verður að hafa sinn tíma og hvernig sem við hoppum og skoppum þá breytum við ekki orðnum hlutum.
Njóttu aðventunnar Það hefur enginn tekið frá okkur að geta það, spurning um að stilla sig inn á það.
Það eru ekki öll kurl komin til grafar enn..... þangað til spara ég mitt púður.´
Alkaknús á þig mín kæra.
Einar Örn Einarsson, 15.12.2008 kl. 21:13
Ég er reið, ég er öskureið!!!!!!!!! Það spryngur allt eftir áramót vertu viss.
Ía Jóhannsdóttir, 15.12.2008 kl. 21:22
Mér fannst Reynir hljóma eins og "stór götustrákur" í bófaleik.
Sennilega verður ekki hægt að koma hér á lýðræði, fyrr en hreinsað verður til í fjölmiðlabransanum.
Sigrún Jónsdóttir, 15.12.2008 kl. 21:24
Það að auðmennirnir, hvort sem þeir eru einn erða fleiri, komu í veg fyrir að fréttin færi á prent, er staðfesting á því að bankastjórinn fyrrverandi(?) er enn að vinna í bankanum, væntanlega á launaskrá hjá umræddum auðmönnum. Viðskiptaráðuneytið var búið að neita því að svo væri.
Bankinn er rekinn af FME undir stjórn bankamálaráðherra.
sigurvin (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 22:04
Ástæðan fyrir að greinin var ekki birt í dag var einfaldlega sú að hún fékkst ekki staðfest. Þannig var henni ekki beinlínis stungið undir stól heldur látin bíða staðfestingar.
Helga Magnúsdóttir, 15.12.2008 kl. 22:07
Skítalykt í húsi er ekki flótta virði. Ástæðan er yfirfullt klósett af skít! Sturta skal niður svo skíturinn fari sem lengst út á ballarhaf!
Himmalingur, 15.12.2008 kl. 22:28
Mér hefur alltaf fundist Reynir gruggugur, ekki náungi sem ég myndi treysta frekar en hundaskít.
Þetta er bara toppurinn á ísjakanum.
Greta Björg Úlfsdóttir, 15.12.2008 kl. 23:17
Jóna Á. Gísladóttir, 15.12.2008 kl. 23:23
Manni fallast hendur. Það er ekkert flóknara en það.
Nína S (IP-tala skráð) 15.12.2008 kl. 23:35
Sæl Jenný - já, það átti að taka æru þessa unga manns og fórna henni á altari lyginnar.
Ljótt - en satt. Og því miður ekki í fyrsta skipti sem þeir félagar á DV standa fyrir slíku.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 15.12.2008 kl. 23:47
Það kemur ekkert lengur á óvart á þessum síðustu og verstu.... æ fleira á eftir að líta dagsins ljós og það verður lítið um skjól fyrir skítalabba heimsins.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 16.12.2008 kl. 00:12
Svínarí
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.12.2008 kl. 00:46
Sorrý, Jenný. Ég las ekki nógu vel fyrstu setninguna þína. Hún er sú að þig langaði ekkert sérstaklega að búa á þessu landi. Undanfarna mánuði hefur mér oft verið hugsað til Andrésar Andar og fleiri góðra vina þegar þeir fara til Fjarskastans, Timbuktú, Einskismannslands o.s.frv. Það virðist bara ágætt að búa þar. Í friði og ró frá öllu saman. Það er bara verst að Andrés leggur yfirleitt af stað til Fjarskastans þegar hann hefur klúðrað öllu. Af hverju ætti OKKUR að langa til þess að fara þangað? Hverju höfum VIÐ klúðrað? Þetta pirrar mig, vegna þess að þegar stjórnvöld bregðast trausti mínu, þá finnst mér ég endilega þurfa að hugsa fyrir þau, vita allt um stjórnsýslu og lögin kringum hana, vita allt um peningamál og flæði þeirra, Nastakk vísitölur og guð má vita hvað. Vera ábyrg og taka þátt, ákvarðanir, ábyrgð o.s.frv. Til hvers að kjósa fólk sem fær laun fyrir þetta allt ef maður þarf allt í einu að vera ÍSLENDINGUR, einhver þjóðernissinni, uppreisnarseggur, lýðræðissinni, vitandi allt um allt ofan á brauðstritið? Komon.... er Fjarskastan virkilega 19. aldar rómantíkin sem Fjölnismenn......meina.... þarf að endurtaka - replay - allt aftur?
Nína S (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 01:11
ég elska þetta land g var fædd hér og kom með frumburðinn hingað, eins og fuglarnir, til að öðlast lífskraft Norðursins, en er með B-plan.
B-plan er að skila lyklinum (myntkörfulán) og fara til DK eða Hollands eða Austur Evropu! (Tala 5 tungumál reiprennandi, en hef aldrei verið "verðmæt"...eins og útrásarvíkingar...t.d!)
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 16.12.2008 kl. 02:49
Já þetta er ótrúleg spilling; enda gat ég aldrei skilið að Ísland var talið með spillingarlausustu löndum heims. Það kom aldrei heim og saman í mínum huga. Hverjir ætli hafi gefið upplýsingarnar?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.12.2008 kl. 10:55
Ég er mest hissa yfir því hvað fólk er hissa yfir DV feðgum.Orðið feðgar er orðið eitthvað svo skrítið þessa daganna.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.12.2008 kl. 11:47
Sko mín kæra.
ÞAð var nú ekki allt satt sem maður nvíslaði í eyru sumra kvenna í Glumnum, sko, það var sagt in the heat of the night.
Hinnsvegar er lygin sem vellur uppúr svo mörgum hér á landi orðin svo yfirgegnileg, að allir sem nú finna til sviða á sálarkroppi sínum á tilheyrandi stöðum (um þjóin) vita nú, að þeir voru hafðir að fíflum í Fjölmiðlarimmunni.
ISS ef ég væri ekki löngu hættur að reykja, myndi ég bara kveikja í einni ófilteraðri og sjúga undurblítt og halda lengi niðri í lungunum og dæsa svo og segja spekingslega, ,,Djöfulli er ég á miklum bömmer"
En þar sem ég reyki ekki lengur segi ég bara út í tómið..Þið eruð allir að ríða komandi kynslóðum til helvítis, fokkings idíótarnir ykkar.
STÖÐVIÐ heiminn sagði Bersi Bjarna hér í denn, hér fer ég úr.
Kveðjur með von um, að við getum einhverntíma vaknað af þess trippi, því við bara HLJÓTUM að vera á mega shitty trippi, svona bara gerist ekki í alvörunni............ eða er það nokkuð??????
Mibbó
Bjarni Kjartansson, 16.12.2008 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.