Mánudagur, 15. desember 2008
Óðinn og Þór klikkuðu báðir
Ég vaknaði áðan, nuddaði stírur úr augum og sendi stífa beiðni til Óðins og Þórs.
Óðinn og til vara Þór, ekki láta mig ramba á ógeðisfréttir af spilltum embættis- eða stjórnmálamönnum á þessum mánudegi þegar átta dagar eru til jóla.
En auðvitað eru þessir guðir jafn miklir ónytjungar og kollegar þeirra.
Ég er ekki tilbúin að blogga um fæðisgjaldið á spítölunum alveg strax. Hef ekki áhuga á að deyja úr hjartaáfalli fyrir hádegi og ekki búin að greiða mér.
En á dv.is gengur að lesa um Sigurjón Árnason fyrrverandi bankastjóra og núverandi frílanser í bankamennsku sem segist vera að koma sér fyrir með ráðgjafafyrirtæki í húsnæði Landsbankans (sem við eigum krakkar þið munið). Hann er ekkert að vinna hjá bankanum, heldur fyrir sjálfan sig (fyrirgefðu en varstu ekki alltaf að því?) en vonast auðvitað eftir að fá verkefni þar eins og annars staðar.
Við erum ekki hálfvitar kæri fyrrverandi bankastjóri með skít og skömm.
Bílinn þinn hefur staðið þarna frá því eftir fall.
Þið sem eigið að hugsa um hag þjóðarinnar sem hefur verið rænd milljörðum á milljörðum ofan og ætlið að bregðast við því með því að leggja fæðisgjald á inniliggjandi sjúklinga, skammist þið ykkar, setjið nálgunarbann á fyrrverandi gróðærisbankastjóra og látið þá ekki koma nálægt bönkunum.
Það er krafa sem við ætlumst til að verði fylgt eftir.
Þvílík djöfuls spilling.
Og ekkert andskotans falalalalalala núna.
P.s. Fréttin er gömul og mun ekki hafa verið birt vegna þrýstings málsmetandi manna. Hvað um það enn stendur bíll Sigurjóns við Landsbankans þanning að krafan stendur. Út með Sigurjón.
Út með allan pakkann af spillingarliðinu.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Jæja... þurfa þá þeir sem ekki hafa efni á að borga fæðið á spítalanum að svelta eða biðja fjölskyldu og vini að smygla til sín mat... ef hann er þá til...?Æi, ég er svo þreytt á öllu þessu andskotans rugli út í gegn...................................
Jónína Dúadóttir, 15.12.2008 kl. 09:21
Kíktu líka á snilldargóðan leiðarann eftir Jón Trausta á dv.is.
Ég var líka að blogga um aðför að sjúklingum! Ætli þeir finni ekki fleiri skúringakonur til að reka úr starfi? Eða fleira eldra fólk til að sparka í? Er búið að níðast nóg á langveikum börnum? Er fullreynt að ekki sé hægt að skera aðeins meira niður þar?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.12.2008 kl. 09:30
Hvern halda þeir að þeir gabbi??
Lít ég heimskulega út??
Hrönn Sigurðardóttir, 15.12.2008 kl. 09:47
Stelpur þetta er að verða gott.
Ég er á garginu hérna.
Og fæðisgjaldið. Var að blogga um það.
Búin að lesa leiðarann Gurrí. Les hann reyndar alltaf.
ARG
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.12.2008 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.