Sunnudagur, 14. desember 2008
Spörk í allar áttir
"Menn eru metnir eftir því hvernig þeir bregðast við óheppni, ekki eftir því hvernig menn sóa heppni," segir AA Gill í langri grein sem breska blaðið Sunday Times birtir í dag um ástandið á Íslandi.
Þessi grein er frábær og nokkuð góð smurning á annars sært þjóðarstolt.
"Brown sparkaði í Íslendinga" segir hann einnig og þar er ég hundrað prósent sammála.
En spörk frá vandalausum getur maður þolað. Þau eru eins og hvert annað hundsbit. Maður rís á lappir og sækir sér plástur og bíður eftir að grói um heilt.
Þau eru hins vegar verri spörkin frá þeim sem standa manni nær, nú eða bara helvíti nálægt, eru t.d. samlandar manns.
Það er erfiðara að sætta sig við þær árásir og það er erfiðara að jafna sig á eftir.
Á hverjum sunnudegi undanfarnar vikur kemur fólk í Silfur Egils og segir manni hluti sem eru afskaplega afhjúpandi fyrir það kerfi sem við búum við þar sem klíku- og vinatengsl virðast ná út fyrir gröf og dauða.
Svo var Lúðvík Bergvins á Víkingsbátnum. Nafnið hans Lúðvíks poppar upp í sífellu þessa dagana. "What is?" spyr ég eins og skáldið forðum.
Ég varð bálreið og snortin til skiptis á meðan ég horfði á þáttinn.
Ég var auðvitað snortin yfir þessu góða og klára fólki sem (fyrirgefðu DV - kverúlöntum) sem kemur og leggur vitneskju sína á borðið.
Reið yfir því að spillingunni í stjórnsýslunni, já allsstaðar virðast engin takmörk sett.
Svo er hver kjaftur á því að þessi ríkisstjórn sé glötuð, að undanskildum Illuga Gunnars en hann er einn af þessum fáu sem enn hangir í aðdáendaklúbbnum.
Ég mun svo sannarlega versla við Jón Gerald opni hann lágvöruverslun á Íslandi. Mun ekki standa á mér, því lofa ég. (Svo fremi hann er sé ekki tengdur inn í eitthvað andskotans feðgaveldi).
En varðandi spörk frá þeim sem deila með mér þjóðerni og landi er bara eitt að segja.
Nú eru dagar reikningsskila.
Þetta er orðið helvíti gott.
Silfur dagsins niðurbútað hér hjá Láru Hönnu.
Brown sparkaði í Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 14:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 2986898
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Lúðvík kemur víða við.....
Hrönn Sigurðardóttir, 14.12.2008 kl. 15:14
sæl jenný anna
Ólafur Th Skúlason, 14.12.2008 kl. 15:56
Mér finnst þetta Sullenberger-útspil anga svo af hefnigirni að ég held að ég myndi ekki versla við hann. Hann reyndi hvað hann gat að finna höggstað á þeim og endaði með að verða sakborningur sjálfur. Ætli þetta sé ekki sama með skít og kúk.
Helga Magnúsdóttir, 14.12.2008 kl. 17:07
Er ekki sama rassgatid undir thessu øllu saman?? segi eins og búkolla, er nokkrum treystandi núordid?? fólk hlýtur ad vera ordi ansi skeptískt eftir útreid undanfarinna mánada. Og já,skitt med einhver spørk frá "ókunnugum"..thau má jafna sig eftir..en ad rádamenn eigin lands og fleiri sparki i almúgann hægri vinstri,thad er bara ekki ad gera sig.
Hafdu góda viku Jenný
María Guðmundsdóttir, 14.12.2008 kl. 17:41
Jenný, ég hlakka MIKIÐ til að hitta þig í búðinni hans Scullen...eitthvaðbergers. Styð hann.
Er hræddur um að það sé meira undir ábreiðunni sem á eftir að koma í ljós.
Einar Örn Einarsson, 14.12.2008 kl. 19:34
Arnar Freyr: Þú ert dúlla.
Einar Örn: Sjáum til.
María: Ég er til í að gefa öllum séns. Líka Sullenberger.
Helga: Sama og ég segi við Maríu.
Ólafur Th. Sæll sjálfur og gaman að sjá þig.
Hrönn: Segðu.
Búkolla: Sammála.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.12.2008 kl. 20:13
Bretar beittu lögum um fjármagnflutninga (voru sett til aðakoma í veg fyrir fjármögnun hriðjuverka) gegn tveimur íslenskum bönkum (væntanlega til að stöðva fjármagnsflutninga). Engum lögum var beitt gegn íslenska ríkinu né íslenskri þjóð.
Var verið að sparka í OKKUR? Eru Íslendingar og bankarnir eitt og hið sama? Eigum við að taka það til okkar ef lögum er beytt gegn grunuðum brotamönnum vegna þess að við deilum með þeim þjóðerni?
sigurvin (IP-tala skráð) 14.12.2008 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.