Miðvikudagur, 3. desember 2008
Snillingurinn - villingurinn - vinkona mín
Hún er vinkona mín. Hún er falleg, hlý, gefandi, klár, skemmtileg og með svartan húmor sem fær mig til að gráta úr hlátri.
Hún heitir Jóna Ágústa Gísladóttir og hún var að skrifa bók.
Flestir sem þekkja til bloggheima þekkja til Jónu. Þeir þekkja þann Einhverfa, Gelgjuna, Unglinginn og Bretann ásamt Litla Rasistanum sem hefur verið skýrð Lafðin í bókinni.
Bókin fjallar um þann Einhverfa og fjölskylduna hans séð frá sjónarhóli mömmunnar.
Bókin er eins og bloggið hennar Jónu um sama efni. Hún fær mann til að hlægja og gráta, stundum samtímis.
Ég vissi lítið um einhverfu áður en ég fór að lesa bloggið um þann Einhverfa.
Ég hafði lesið mér til en það er eins og með svo margt í lífinu það er erfitt að máta það inn í eigin reynsluheim þangað til að það er sett í persónulegt samhengi.
Ég held að þessi bók eigi erindi við alla og það án tillits til hvort þeir þekki til einhverfu eður ei. Öll þekkjum við til barna með þroskafrávik. Það er bara mannbætandi að kynna sér þennan heim og í leiðinni gerir það okkur að betra fólki með örlítið meiri skilning og aðeins víðari sjóndeildarhring.
Ég mæli að sjálfsögðu með þessari bók í jólapakkann þið sem enn hafið ekki festið kaup á henni.
Nú fer ég og sef í hausinn á mér.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 2987159
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Var einmitt að lesa þessa bók núna nýverið og er að fara að skella tveim eða þrem í jólapakka fyrir þessi jól. Mæli með því að fólk kaupi bækur núna - og þessi bók er bara yndisleg að lesa.
Sé Jónu fyrir mér í anda "hoppandi og skoppandi á Trampolini" - en í réttu brjóstarhaldi sem betur fer ...
P.s. Til hamingju með Móður þína Jenny mín - vonandi var dagurinn ljúfur! Kram og kreist ...
Tiger, 3.12.2008 kl. 23:56
Bókin verður keypt á þessu heimili....ef hún kemur ekki sem afmælisgjöf, get ekki beðið eftir að lesa hana.
Til hamingju með afmæli mömmu þinnar
Sigrún Jónsdóttir, 4.12.2008 kl. 00:06
Þetta er yndisleg, dásamleg, æðisleg, fyndin, skemmtileg, næs, tilfinningavekjandi, töff bók sem fær lesanda til að glaðvakna. Takk
Hún fer í nokkra jólapakka hjá mér, ekki verra ef hægt væri að fá þær áritaðar?
Kolgrima, 4.12.2008 kl. 00:11
Þetta er flott bók
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 01:38
Já, ég er viss um að þetta er yndisleg bók.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 4.12.2008 kl. 05:17
Jónína Dúadóttir, 4.12.2008 kl. 07:00
les alltaf Jónu á blogginu , efast ekki um ad bókin er frábær eins og hún sjálf. Myndi alveg vilja fá hana i jólapakkann .
hafdu gódan dag Jenný
María Guðmundsdóttir, 4.12.2008 kl. 08:02
Vona að þú hafir sofið vel mín kæra, ég bíð spennt eftir að lesa bókina, þarf að fara að komast í bókabúð eða senda einhvern fyrir mig. Eigðu ljúfan dag.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.12.2008 kl. 08:04
Ætla að gefa sjálfri mér bókina í jólagjöf
Huld S. Ringsted, 4.12.2008 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.