Miðvikudagur, 3. desember 2008
Í annað skiptið Arnaldur
Ég bloggaði um þá stórsnjöllu hugmynd mína um daginn að lesa sig út úr kreppunni.
Það gengur ágætlega hjá mér þakka ykkur kærlega fyrir.
Í gær gleypti ég Arnald Indriðason í einum ljúfum bita.
Ég er ekki ein af þeim sem upptendrast yfir krimmum, en ég skrifa upp á að þeir eru fín dægrastytting og þar kemur Arnaldur sterkur inn.
Ég hef gert mig seka um skammarlegan glæp (úje) en þetta er önnur bókin eftir Arnald sem ég les. (Skömm að þessu, þetta er eins og að hafa fyrst farið í bíó á miðjum aldri eða eitthvað).
Hin var Harðskafi - mér fannst hún fín, hvorki meira né minna.
Myrká hélt mér hins vegar fanginni. Hún er svo skrambi trúverðug.
Mér er sagt af fólki sem veit að Myrká sé besta bók Arnaldar til þessa og ég trúi þeim.
Þessi er fín í pakkann. Spenna, glæpir og flott plott sem ganga upp klikka ekki á jólunum.
Í bók sko, svo er raunveruleikinn allt önnur Ella sem enginn skyldi sitja uppi með á jólunum.
Lesa svo - ein á dag við kreppu, óáran, vondum stjórnvöldum og öðrum óþverra.
Arnaldur þú ert búinn að skrifa þig inn á mig.
Takk fyrir það.
Myrká er efst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 2987217
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Góðan daginn Jenný. Er búin að panta bókina frá Jóla. Hlakka til að eyða einum degi með honum milli jóla og nýárs, ekkert svona, ég meina Arnaldi en ekki Jóla.
Ía Jóhannsdóttir, 3.12.2008 kl. 09:03
Ég skora á þig að leisa einhverjar af eldri bókunum hans og ég hugsa að þú myndir fíla twistið í Bettý, hún er spes. Eigðu ljúfan dag elskan.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.12.2008 kl. 10:47
Bækur hann eru allar góðar, en ég vona að fá þessa í jólagjöf.
Kær kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.12.2008 kl. 10:53
Sammála Ásdísi Sig., þú verður að lesa fleiri eftir Arnald. Bettý eins og hún nefnir er góð og svo eru Synir duftsins ein af mínum uppáhalds.
EN maður má ekki lesa auglýsingar frá forlögum án þess að sjá ummæli frá þér. Ég ætla að vona að þú fáir afslátt af bókum
Berglind Inga, 3.12.2008 kl. 12:04
Ég les mikið. Ég blogga BARA um bækur sem ég hef ánægju af en sleppi hinum. Það er vegna þess að ég er almennur lesendi en ekki gagnrýnandi.
Ég fæ stundum ágætis afslátt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2008 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.