Fimmtudagur, 27. nóvember 2008
...og ég gaf frá mér undarlegt dýrahljóð
Nú ætla ég að klæmast smá sjálfri mér til skemmtunar.
Nei, segi svona, hef ekki alveg smekk fyrir því.
Sko, Rachel Johnson hefur hlotið verðlaunin fyrir lélegustu kynlífslýsinguna í bók þetta árið.
Setningin sem gerði útslagið var: og ég gaf frá mér undarlegt dýrahljóð.
Annars man ég eftir nokkrum góðum sem ég hef safnað í hausinn á mér í gegnum árin.
"Þau veinuðu bæði af frygð samtímis svo hljómaði um allt hverfið".
"Húð hennar emjaði af nautn".
"Þau smullu saman með hávaða ofan á rúmið á hótelherberginu".
"Tungur þeirra eltu hvor aðra yfir lendur líkamans langa stund".
Ég dey.
Annars er ég á því að það sé erfitt að skrifa spennandi kynlífslýsingar.
Af hverju spyrð þú dúllan mín?
Sko, ég reyni að útskýra, unaðurinn felst í alvörunni, ekki uppskrúfaðri uppröðun á orðum.
Ég er alki, kommon ekki skoðaði ég sölubæklinga ÁTVR þegar mig langaði í glas. Hefði ekki dugað við þorstanum mikla sem aldrei varð svalað.
Sama gildir um falleg föt. Glætan að þú skoðir vörulista til að fullnægja lönguninni.
Ónei, þú steðjar í búð og verslar fyrir þúsundir.
Kynlíf á ekki að lesa um.
Eða...?
Verðlaunuð fyrir vonda kynlífslýsingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 2986834
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Múhahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2008 kl. 23:01
Heheheh er þetta upp úr Tígulgosanum. Er farin að lúlla í hausinn á mér, ein undir minni dúnsæng.
Ía Jóhannsdóttir, 27.11.2008 kl. 23:27
hahahahahahahahahaha ég elska frásagnir af þessum verðlaunum. Vildi geta lesið um allar tilnefningarnar og kaflana sem koma við sögu.
Að lesa og horfa er bara forleikur að aðalefninu. Hvort sem við erum að tala um kynlíf eða innkaupageðveiki. Veit samt ekki með ÁTVR bæklingana... hmmm
Jóna Á. Gísladóttir, 27.11.2008 kl. 23:33
hahahahaha nú hló ég meira.. held að Ía hafi trúað Dúu til að hafa geymt 7 árganga af Tígulgosanum og þér til að hafa fengið þá lánaða og ekki ætla að líta upp fyrr en allt sé lesið upp til agna
Jóna Á. Gísladóttir, 27.11.2008 kl. 23:34
æi frábært!! Ég sé fyrir mér skoppandi tungur um alltog einkennilegt dýrahljóð...vóóó höfundurinn er eitthvað kinkí held ég..
alva (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 23:57
Haha.
Hef oft spáð í hverjir þessir höfundar eru í alvöru.
Voru tígulgosarnir hennar Dúu kannski í skinnbandi?
Einar Örn Einarsson, 28.11.2008 kl. 00:06
Ægileg dónakjelling geturðu verið og ábyrgðarhluti að birta svo lostugt lesefni á opinni vefsíðu. Hefurðu engar áhyggjur af því að landinn missi stjórn á samræðisfýsn sinni við lestur þessarar færslu og smelli með undarlegum dýrahljóðum ofan á lyklaborðin?
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 00:30
varstu að laumast í Tígulgosann, kona?
Brjánn Guðjónsson, 28.11.2008 kl. 01:00
Jahérna, það sem hægt er að blogga um. Segi ekki annað, hvað sem gamla Tígulgosanum líður.
Nína S (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 01:16
Frábær færsla. Og athugasemdirnar líka sniðug hugmynd sem ég fann áðan http://mariataria.blog.is/blog/mariataria/entry/727776/#comment1964793 Allir á Austurvöll á laugardaginn og reka þá sem maður vill reka
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.11.2008 kl. 02:54
Eftir hvaða dýri líkti manneskjan ?
Hildur Helga Sigurðardóttir, 28.11.2008 kl. 04:23
knús frá Esbjerg Dóra
Dóra, 28.11.2008 kl. 08:21
Fáir Karlmenn skilja "kvennabókmenntir" og öfugt ..
Fransman (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 08:49
Kynlíf á ekki að lesa um - segirðu. Auðvitað er það fyrst og fremst til iðkunar, - eins og vín er til drykkjar.
Ég las nú samt þennan pistil þinn, - og öll kommentin .
Góða helgi mín kæra.
Laufey B Waage, 28.11.2008 kl. 09:08
Hef átt nágranna sem gáfu frá sér dýrahljóð í svefnherberginu sínu fyrir neðan mitt svefnherbergi. Afar óskemmtilegt.
Annars er kynlíf betra á borði en í orði. Nei, segi nú bara svona!
Rut Sumarliðadóttir, 28.11.2008 kl. 10:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.