Fimmtudagur, 27. nóvember 2008
Gullfossinn í Kaupþingi
Tvö núll fyrir Katrínu og plús í kladdann fyrir HR sem ætlar ekki að taka ræðuna hennar af heimasíðu, þrátt fyrir að einhverjir drengir sem eru samskipa Katrínu í lögfræðinni séu með ritskoðunartilburði.
Nóg um það.
En ég var að pæla í glerfossinum í anddyri Kaupþings.
Þið hafið væntanlega tekið eftir honum?
Hann nær hátt upp í loft og vatnið rennur stöðugt á tilkomumikinn hátt.
Það eru gjarnan tekin viðtöl við stóru bomburnar í viðskiptalífinu (fyrirgefið þetta ætti að vera í fortíð ) við þennan peningafoss.
Eftir hrun halda þeir áfram að mynda við fossinn. Þennan manngerða Gullfoss.
Mér finnst þetta minnismerki um horfna tíma um græðgina og oflætið algjör tímaskekkja.
Vinsamlegast myndið annarsstaðar í þessari höll, t.d. í salnum þar sem erlendu viðskiptin fóru fram en þar er allt tómt, hver kjaftur farinn.
Eða slökkvið að minnsta kosti á helvítis rennslinu.
Já, ég læt ýmislegt fara í taugarnar á mér þessa dagana.
Erða nema von?
Ræða Katrínar ekki tekin út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Hehehehe
Ía Jóhannsdóttir, 27.11.2008 kl. 13:20
Róa sig kona.
Veistu ekki að vatn hreinsar andrúmsloft?
Þröstur Unnar, 27.11.2008 kl. 13:35
Mér finnst hann svo flottur þessi foss! Ég var einmitt að spá í að kaupa hann úr þrotabúinu.....
Hrönn Sigurðardóttir, 27.11.2008 kl. 14:23
Noh - það er bara svona kona.......
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 27.11.2008 kl. 14:32
„þrátt fyrir að einhverjir drengir sem eru samskipa Katrínu í lögfræðinni séu með ritskoðunartilburði“
afhverju segirðu drengir?
ef þú skoðar facebook síðuna sérðu að kvenpeningurinn aðhyllist ekki síður sovét-kínverskum málum.
Brjánn Guðjónsson, 27.11.2008 kl. 14:35
Það voru fjórir piltar sem skrifðuðu grein um málið Brjánn minn. Ég er að vísa í þá.
Hrönn: Þú drepur mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2008 kl. 15:03
Sammála Hrönn, fossinn er flottur :D Myndi skíra hann Fallandi ef ég ætti hann.
Kolgrima, 27.11.2008 kl. 15:29
Mér finnst hafa hægt á rennslinu í fossinum blauta
Ásdís Sigurðardóttir, 27.11.2008 kl. 16:04
Kær kveðja.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.11.2008 kl. 16:35
Rennandi vatn stýrir góðri lukku samkvæmt Kínverjum. Þess vegna sér maður rennandi vatn eða gosbrunna hjá þeim sem mega sín einhvers eða óska þess.
Það virkaði sum sé ekki hjá Kaupþing. Þeir voru Norðar og fóru niður.
nicejerk, 27.11.2008 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.