Miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Fellini hvern andskotann
Birna Glitnis er að vinna hjá báðum bönkunum. Þiggur laun frá þeim nýja en tryggð hennar er við sína gömlu vinnuveitendur.
Gætum við fengið bankastjóra sem veit fyrir hvern hann er að vinna?
Leitaðu að "litlaglitnismanninum" og komdu á hann böndum. Það er auðvitað akútmál í stöðunni.
Annars var ég að velta fyrir mér þessu með að verða fyrir áföllum.
Ég hef lent í nokkrum, sumum stórum, um ævina. Það er ekki góð reynsla og það vita allir sem reynt hafa.
En eftir áfallið kemur doðinn, vantrúin, maður gengur um í einhverskonar lofttæmingu og líður eins og í draumi nú eða martröð.
Á einhverjum tímapunkti eftir áfallið hefst úrvinnslan og um leið heilunin.
Manneskjunni er ekki eiginlegt að ganga um í krísu, varnarmekanisminn fer í gang við reynum að gera okkur heilbrigð að nýju.
Þess vegna hef ég verið að velta fyrir mér einu og það ekki að ástæðulausu, hvernig við fólkið á Íslandi þolum þessi stöðugu áföll. Hvernig klárum við okkur út úr einhverju sem engan enda virðist ætla að taka?
Engin úrvinnsla getur hafist á meðan áföllin dúndrast yfir mann á hverjum degi og ég veit eins og flestir aðrir að þetta er aðeins byrjunin.
Ég held að þetta endi með ósköpum ef fram fer sem horfir.
Þess vegna bið ég ykkur andskotans kverúlantarnir ykkar, hverjir sem þið eruð að segja sannleikann, segja af ykkur þar sem það á við, hætta í feluleik og fela alþjóðasamfélaginu að hreinsa upp skítinn eftir sukkárin og setja sannleikann á borðið.
Svo við almenningur förum ekki í grafgötur með hvað gerðist og hvers vegna.
Ég persónulega þoli ekki miklu meir.
En ég læt mig auðvitað hafa það af því annað virðist ekki vera í boði.
Og hápunktur þessa súrrealíska raunveruleika er að við eigum að borga brúsann líka.
Fellini hvern andskotann?
Segja fullyrðingar ekki eiga við Glitni sjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:28 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Ég spurði fyrrverandi starfsmann Glitnis um daginn, hvort það væri ástæða til að treysta bankastjóra sem ekki hefði hugmynd um hvar 300 milljónir í hennar eigin eigu væru niðurkomnar? Svarið var eitthvað á þessa leið: "Jú af hverju ekki, hún er ekkert að vasast í peningum!!"
Ég hef sem sagt misskilið þetta eitthvað, bankastjórinn er ekkert að vasast í peningum ... hann er sennilega bara í laxi!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 26.11.2008 kl. 23:32
Ég dáist að bjartsýni þinni um að einhver segi af sér. Fyrr mun þetta pakk dautt liggja en að láta ýta sér frá kjötkötlunum.
Helga Magnúsdóttir, 26.11.2008 kl. 23:33
Jenfólið mittt, huggaðu þig við það að Birna er nú þó alla vega kona.
Það hefur oft hjálpað þinni pólitízku meðvitund.
Heykvízlarnar, haglabyzzur & kyndlar.
Steingrímur Helgason, 26.11.2008 kl. 23:40
ha! getur það verið? en hún er kona. eru þær ekki svo saklausar og eiga að bjarga allri spillingu?
Brjánn Guðjónsson, 26.11.2008 kl. 23:56
palli (IP-tala skráð) 27.11.2008 kl. 00:02
Ef að konur skilja ekki að konur eru konum bestar, þá þurfa þ´r að fara í "greiningu" og meðferð jafnvel!
Edda Agnarsdóttir, 27.11.2008 kl. 00:06
Gott að ég sé ekki kona,lærri laun,ofbeldi,nauðganir,mansal,kúgun.................
Konráð Ragnarsson, 27.11.2008 kl. 00:09
er Palli fullur? fá sænska bankastjóra? á endanlega að drepa þjóðina úr leiðindum?
Brjánn Guðjónsson, 27.11.2008 kl. 01:20
Svekktir þeir reyndu að spyrna
við svalli og ósóma stirna
Nú glóir ei gullið
og þagnað er bullið
er opnast á gátt sérhver Glyrna
Júlíus Valsson, 27.11.2008 kl. 01:32
Jenný, það eru (ennþá) í landinu lög sem banna ýmsa hegðun. Meðal annars er það að bankastarfsmaður ljóstri upp um viðskipti sem eiga sér stað hjá fyrirtæki hans. Það er ekkert óeðlilegt á bak við lög um bankaleynd, þetta eru eins og lög um persónuleynd.
En í tilefni af því að þú vilt ólm gera einkaviðskipti hinna og þessa opinber, ertu þá ekki til í ganga fram með góðu fordæmi og segja okkur a) hvað þú hefur í tekjur, b) hvað þú skuldar, c) hvort og þá um hve mikið þú ert í vanskilum. Og uppljóstraðu þessu um maka þinn og börn, þá máttu krefjast að þú fáir sömu upplýsingar frá ókunnugu fólki úti í bæ.
Þetta er fjárans heimtufrekja í þér og ekkert annað, botnlaus forvitni og yfirgangur. Hér á landi gilda lög sem eiga að vernda eðlilega einstaklinga fyrir ágangi sauðfjár eins og þess sem jarmar á hálendi bloggheima.
Liberal, 27.11.2008 kl. 07:48
Mikið er þetta allt rétt hjá þér og sannleikur í þessu öllu saman
Guðborg Eyjólfsdóttir, 27.11.2008 kl. 09:33
Sko þið með aulahúmorinn. Það að vilja hafa svipað hlutfall kynja í nefndum, stjórnum og ráðum hefur ekkert með það að gera að hafa skoðun á fólki sem manni finnst ekki vera að vinna vinnuna sína.
Döh.
Liberal: Ert þú EÐLILEGUR einstaklingur? Bleeeeeeeeee
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2008 kl. 10:32
Júlíus: Góður.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2008 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.