Föstudagur, 21. nóvember 2008
Viðvarandi heyrnarleysi?
Það læddi sér örlítil von í brjóstið á mér í gær vegna þess að Þórunn og Björgvin gáfu upp þá skoðun sína að það ætti að kjósa næsta vor.
Steinunn Valdís talar um uppstokkun í pólitíkinni en skilgreinir það ekki nánar. Ég túlka það hins vegar á þann hátt að hún sé að daðra við kosningar.
Mörður Árna skrifaði þennan pistil á nýja netmiðilin smugan.is sem ég hvet alla til að lesa.
Ég trúði því í augnablik að það færi að draga til tíðinda.
En nú hefur ISG slegið á það með þessum skilaboðum. Kosningar koma ekki til greina.
Skortur á hlustun virðist há forystumönnum ríkisstjórnarinnar.
Þeir daufheyrast aftur og aftur við kalli þjóðarinnar.
Um kosningar..
Um afsögn Seðlabankastjóra svo ég taki tvö lítil dæmi.
Á morgun verður mótmælafundur nr. 7 á Austurvelli.
Ég held að hann nái hæstu hæðum í mætingu.
Hversu margir þurfa að stíga fram og kalla á breytingar og ábyrgð þeirra sem keyrðu okkur í kaf?
Er það ekki misbeiting á lýðræðinu að bregðast í engu við kröfum fólksins?
Að sitja sama hvað?
Ég er löngu hætt að botna í þessu fyrirkomulagi öllu en eitt er víst. Almenningur má ekki gefast upp. Með hægðinni hefst það.
Hér er svo stórmerkilegt viðtal við danskan blaðamann sem rannsakaði eignarhald nokkurra útrásarfyrirtækja.
Hann segir að við séum stórustu pissudúkkur í heimi.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 2987322
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bláar eyllýar
- Bloggar
- Bækur
- danskar kjötbollur með sósu
- Dómar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Femínistablogg
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Halloki
- Hamfarablogg
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hneyksli
- Íþróttir
- Jólafár
- Kjaramál
- kvikindiskapur og illt umtal
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Lúkas
- lygasögur
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjálfsdýrkun
- Sjónvarp
- Snúra
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Synt til sigurs
- Synt yfir sundið
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Þvagleggur
Eldri færslur
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Tenglar
Tónlist
Vinir og fjölskylda
Vinkonur
Ég les alltaf
Netmiðlar
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- draumur
- jonaa
- hronnsig
- larahanna
- skessa
- eddaagn
- amman
- annabjo
- annambragadottir
- annaragna
- asthildurcesil
- kolgrima
- birnan
- bjarnihardar
- brjann
- brylli
- christinemarie
- danjensen
- lillagud
- disadora
- einari
- einarorneinars
- emm
- estro
- evabenz
- fifudalur
- garun
- gelgjan
- gunnarggg
- halkatla
- halo
- hildurhelgas
- heidah
- helgamagg
- hildigunnurr
- iaprag
- hlynurh
- hugarfluga
- hugsadu
- ibbasig
- katrinsnaeholm
- ingolfurasgeirjohannesson
- jogamagg
- jara
- jensgud
- katlaa
- krummasnill
- krissa1
- lehamzdr
- ktomm
- laufeywaage
- lauola
- lindalinnet
- madamhex
- maggij
- majaogco
- mariakr
- markusth
- meistarinn
- motta
- nimbus
- olinathorv
- pollyanna
- ragnarfreyr
- ragnhildur
- ringarinn
- rosa
- roslin
- saedis
- sailor
- salkaforlag
- skordalsbrynja
- skrifa
- snar
- soley
- steingerdur
- steinnhaf
- steinunnolina
- stinajohanns
- sunnadora
- svetlana
- thuridurbjorg
- tibet
- tigercopper
- toshiki
- unns
- valgerdurhalldorsdottir
- wonderwoman
- vefritid
- vest1
- bidda
- zeriaph
- killjoker
- sisvet
- gudrununa
- dora61
- possi
- gelin
- silfri
- jyderupdrottningin
- gretaulfs
- sibba
- baldvinj
- stjaniloga
- bokakaffid
- kreppukallinn
- jonerr
- gerdurpalma112
- adhdblogg
- astafeb
- snjolfur
- haddih
- brell
- reisubokkristinar
- little-miss-silly
- baldis
- olofdebont
- kikka
- jarnar
- thorolfursfinnsson
- birnast
- vrkristinn
- leifur
- astroblog
- bjarkey
- manisvans
- siggisig
- nordurljos1
- gunnaraxel
- ragnar73
- sij
- kreppu
- runirokk
- gotusmidjan
- dorje
- slembra
- skari60
- must
- fhg
- aevark
- fridaeyland
- hedinnb
- cakedecoideas
- taraji
- audurproppe
- kollakvaran
- finni
- arnaringvarsson
- samstada
- drum
- gretarogoskar
- tbs
- vistarband
- valdivest
- fingurbjorg
- gustichef
- skulablogg
- andreskrist
- fasteignir
- rognvaldurthor
- helgatho
- gullfoss
- bailey
- jennystefania
- gattin
- annaandulka
- ansy
- gumson
- berg65
- bjarnimax
- brahim
- elin
- gudlaugbjork
- dramb
- gudrunkatrin
- hvilberg
- himmalingur
- ingaragna
- naflaskodun
- kiddirokk
- sigurborgkrhannesdottir
- joklamus
- stjornlagathing
- saemi7
- unnurgkr
Athugasemdir
Það verður reynt að tefja kosningar þangað til annað tveggja, flokkarnir þora eða einhver hefur gripið til vopna og drepið einhvern.
Stjórnin er afar heppin að ég ásamt mörgum öðrum skuli hafa það óbrjótanlega prinsípp að drepa ekki annað en það sem ég get étið og mikið óskaplega finnst mér þetta friggins lið á þingi ólystugt að sjá. Maður fær alltaf æluna upp í kok þegar maður sér það eða heyrir.
Þorsteinn Úlfar Björnsson (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 11:33
Veistu hvað vinir mínir segja í Bandaríkjunum. Að það sé hvorki frelsi né lýðræði í landinu. Og að við séum kúuð þjóð. Það sé ekki hlustað á almenning. Það má kannsi rétt vera.
Ríkisstjórning virðist ekki vera búin að ná þessu enn þá. Og það er, að við viljum kosningar. Nýtt fólk til þess að stjórna her landi og þjóð. Ekki ábyrðarlausra og draumóra menn. Ég mundi ekki einu sinni skilja barnið mitt eftir hjá þessum ráðamönnu því þeim er ekki treistandi.
Anna , 21.11.2008 kl. 12:26
Við erum kúguð þjóð með pissudúkkur við stjórnvölinn
Sigrún Jónsdóttir, 21.11.2008 kl. 13:29
Nú er búið að leggja fram vantraust á ríkisstjórnina.
Það verður gaman að sjá hernig Helgi Hjörvar, Björgvin, Þórunn og fl. saqmfylkingarmenn greiða atkvæði þegar á reynir.
Alli (IP-tala skráð) 21.11.2008 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.